320 likes | 490 Views
Sjálfsmat Kársnesskóla. Skólaárið 2011-2012. Sjálfsmat - viðmið. Rautt – minna en 70%, óásættanlegt, þarfnast verulegrar skoðunar og aðgerða Gult – milli 70% og 84, ásættanlegt en þarfnast skoðunar og eftirfylgni Grænt – 85% eða hærra, góð útkoma. Metnaðarfull fræðsla.
E N D
Sjálfsmat Kársnesskóla Skólaárið 2011-2012
Sjálfsmat - viðmið • Rautt – minna en 70%, óásættanlegt, þarfnast verulegrar skoðunar og aðgerða • Gult – milli 70% og 84, ásættanlegt en þarfnast skoðunar og eftirfylgni • Grænt – 85% eða hærra, góð útkoma
Aðgerðaráætlun • Stjórnendur kynni kennurum enn frekar einstaklingsmiðun. Hefur verið gert undanfarin ár • Leiðsagnarmat hefur verið tekið upp og tekur vel á styrkleikum og veikleikum hvers nemanda og skerpir á einstaklingsmiðun • Brýna fyrir kennurum að kynna foreldrum fjölbreytta kennsluhætti
Aðgerðaráætlun • Halda þjónustustigi háu og huga vel að upplýsingaflæði til foreldra, bæði hvað varðar skrifstofu skólans og frá kennurum • Kynna foreldrum enn frekar stoðþjónustu skólans . Er kynnt áhverju ári að hausti þegar nýir nemendur hefja skólagöngu
Mentor • Foreldrar fara daglega eða vikulega inn á mentor.is • Daglega/vikulega 81,3% • Mánaðarlega 16,2% • Hvað helst notað: • Heimavinnuáætlun 91,1% • Ástundun 59,6%
Mentor • Foreldrar almennt ánægðir með skráningu í mentor og nýta sér þær upplýsingar sem þar er að finna. • Brýna fyrir kennurum að nýta þá möguleika sem mentor býr yfir • Leiðsagnarmatið komið í mentor sem foreldrar eru almennt hlynntir og nýtist vel í foreldraviðtölum
Aðgerðaráætlun • Skólareglur teknar til gagngerrar endurskoðunar og stendur sú aðgerð yfir allt skólaárið. Í anda uppbyggingarstefnunnar • Allir bekkir fjalla um nýjar reglur og hvað býr að baki þeim. • Allir bekkir gera bekkjarsáttmála um reglur bekkjarins • Fjallað um þolmörk og afleiðingar
Aðgerðaráætlun • Kanna betur hvernig kennarar geta komið betur á móts við mismunandi þarfir nemenda, jafnvel eftir aldri. Eru það eldri nemendur sem eru neikvæðari? • Sjálfstyrking hefur verið undanfarin ár í 9.bekk sem reynst hefur afar vel. Ræða betur um sjálfstraust í anda uppbyggingarstefnunnar. • Vinna að aukinni aðkomu nemenda um málefni sem snúa að velferð og líðan nemenda. Nemendalýðræði t.d. hvað varðar heimanám, skólareglur og fl. • Leiðsagnarmatið sýnir vel styrkleika og veikleika hvers nemanda.
Aðgerðaráætlun • Yfirmenn greina betur þeirra aðkomu að starfi starfsmanna. Kanna betur hug starfsmanna • Kanna betur hvar upplýsingastreymi er ekki nægilegt. • Að allir starfsmenn tileinki sér hugmyndafræði uppbyggingarstefnunnar. Að vera ánægður með störf sín.
DægradvölMælikvarði: líðan barna í Dægradvöl og starfshættir
Aðgerðaráætlun • Athuga ferli í kaffitímum • Foreldrum kynnt gæslumál á útivelli • Upplýsingar á heimasíðu uppfærðar • Foreldrum kynnt hvað börnum er boðið í síðdegishressingu
Niðurstöður • Nú er lokið þriggja ári ferli þar sem sömu mælikvarðar hafa verið mældir í 3 ár. • Niðurstöður og aðgerðaráætlun hvers árs hefur verið kynnt starfsmönnum og foreldrum • Heildarniðurstöður hafa ekki breyst mjög mikið á milli ára, en þó á uppleið nema líðan starfsmanna, sem hefur dalað um 3%.
Niðurstöður • Næstu skref: • Nýir mælikvarðar settir og athugað með leiðir til að kanna þá og mæla • Skólapúlsinn væri ein leið og munu stjórnendur skoða þann möguleika fyrir næsta skólaár