40 likes | 230 Views
Mið - Ameríka. M- Ameríka er vanalega skilgreind, sem svæðið sem liggur á milli U.S.A. Og Kólumbíu . Eyjarnar í Karabíska hafinu teljast þar með. Eftir svæðinu endilöngu liggur nánast samfelldur fjallgarður sem tengir saman Klettafjöll í norðri og Andesfjöll í suðri.
E N D
Mið - Ameríka • M- Ameríka er vanalega skilgreind, sem svæðið sem liggur á milli U.S.A. Og Kólumbíu. • Eyjarnar í Karabíska hafinu teljast þar með. • Eftir svæðinu endilöngu liggur nánast samfelldur fjallgarður sem tengir saman Klettafjöll í norðri og Andesfjöll í suðri. • Hitabeltisregnskógar svæðisins einkennast af mjög fjölbreyttu plöntu og dýralífi.
Mið – Ameríka (2) • Flestir íbúar eru kaþólskrar trúar. • Aðaltungumálið á svæðinu er spænska. • Meirihluta landssvæða og eyja á svæðinu voru undir spænskum yfirráðum frá 16.-19. öld. • Stór hluti upprunalegra íbúa létu lífið vegna sjúkdóma og hernaðar hvítra nýlenduherra. • Í dag eru flestir íbúar blendingar af evrópumönnum,índíánum og afkomendum svartra þræla,sem þangað voru fluttir frá Afríku.
Mið – Ameríka (3) • Atvinnulíf einkennist af landbúnaði. (kaffi,bananar,sykur,kakó,bómull og tóbak.) • Mikil misskipting auðs og lands. • Rómanska Ameríka = öll lönd sunnan U.S.A. Hugtak sem nær yfir lönd álfunnar þar sem rómönsk tungumál eru töluð. Spænska og portúgalska. • Eyjarnar í karabíska hafinu kallast stóru Antillaeyjar (Kúba,Jamaika,Hispaníóla og PuertoRica) og litlu Antillaeyjar. (20 litlar eldfjallaeyjar)
Mið – Ameríka (4) • Eyjar Karíbahafsins eru flestar miklar ferðamannaparadísir. Góð veðrátta,blár sjór og hvítar strendur. • Ferðamennska er mikilvægasta tekjulind íbúanna. • Helmingur íbúa svæðisins hafa tekjur sínar af ferðamannaiðnaði. • Menning eyjaskeggja er einn suðupottur mismunandi menningaráhrifa víðs vegar að úr heiminum.