80 likes | 195 Views
Vaxtarsprotar í skólastarfi Ársþing samtaka áhugafólks um skólaþróun Heimspekileg samræða í leik- og grunnskólum Garðabæjar 2011-2012. Brynhildur Sigurðardóttir 10. n óvember 2012. Markmið heimspekilegrar samræðu. Hugsun Skapandi Gagnrýnin Virðing …fyrir sjálfum mér
E N D
Vaxtarsprotar í skólastarfiÁrsþing samtaka áhugafólks um skólaþróunHeimspekileg samræða í leik- og grunnskólum Garðabæjar 2011-2012 Brynhildur Sigurðardóttir 10. nóvember 2012
Markmið heimspekilegrar samræðu • Hugsun • Skapandi • Gagnrýnin • Virðing • …fyrir sjálfum mér • …fyrir félögum í hópnum og öðru fólki • …fyrir viðfangsefninu hverju sinni • Jafnrétti • Það sitja allir við sama borð: nemendur, kennarar og aðrir gestir Heimspekileg samræða í Garðabæ
Markmið þróunarverkefnisins • Þjálfa kennara: • Þátttaka kennara í gagnrýninni samræðu • Að kennari beiti samræðu sem kennsluaðferð • Skrifa námskrá fyrir leikskóla og grunnskólastigið: • Skilgreina þá hæfni sem heimspekileg samræða krefst og þjálfar (færni og leikni) • Staðsetja heimspeki í skólanámskrám Heimspekileg samræða í Garðabæ
Þátttakendur • Verkefnastjórn • Sjálfskipuð fjórum leik- og grunnskólakennurum í Garðabæ • Sá um skipulag verkefnis og kennslu í samræðuhópum • 150 leik- og grunnskólakennarar og stjórnendur • 60% kennara í skólum bæjarins • Þar af 10 grunnskólakennarar sem sátu samræðufundi allt skólaárið, fulltrúar úr öllum skólunum • Sérstakt námskeið fyrir leikskólakennara • Gestir úr öðrum sveitarfélögum á námskeið og í samræðuhópi Heimspekileg samræða í Garðabæ
Verkþættir • Námskeið í Garðaskóla 16. september 2011 – 85 þáttakendur • Námskeið fyrir leikskólakennara í október 2011 – 55 þátttakendur • Mánaðarlegir samræðufundir með eftirfylgni leiðbeinenda inn í kennslustofur þátttakenda • Málþing um gagnrýna hugsun og siðfræði 1. október 2011 • Verkefnastjórn tók þátt • Málþing og námskeið Lizu Haglund 9.-10. mars 2012 • Vikulegir vinnufundir verkefnastjórnar • Skipulag og framkvæmd • Undirbúningur og úrvinnsla v/umræðufunda • Námskrárgerð Heimspekileg samræða í Garðabæ
Árangur • Víðtæk kynning á heimspekilegri samræðu sem kennsluaðferð • Óumdeilt að heimspekileg samræða er vannýtt tæki til að ná markmiðum aðalnámskrár: • Gagnrýnin hugsun • Skapandi hugsun • Samræðufærni • Jafnrétti og lýðræði í skólastarfi Heimspekileg samræða í Garðabæ
Árangur, framhald • Þátttakendur ánægðir með að fá faglega þjálfun sem nýttist þeim til að stýra samræðum í bekk, gera samræður markvissari og efla lýðræði í bekkjarsamfélaginu • Þátttaka í samræðuhópum kennara reynist kennurum góður og mikilvægur vettvangur til að skoða sjálfa sig í starfi • Eftirfylgni leiðbeinenda inn í raunaðstæður kennara skilaði bestum árangri • styrkir kennara í verkefninu/breytingunni • meiri líkur á að heimspekileg samræða festist í sessi í kennsluháttum og skólanámskrá Heimspekileg samræða í Garðabæ
Næstu skref • Námskeiðahald og samræðufundir halda áfram • Nauðsynlegt að fylgja heimspekinni enn betur eftir inn í skólastofurnar • Leiðbeinandi út í skólana Heimspekileg samræða í Garðabæ