80 likes | 284 Views
Norður - Ameríka. Bandaríkin (BNA/USA). Fjórða stærsta ríki heims Sambandsríki 50 ríkja Ein stjórnarskrá allra ríkja. Í utanríkismálum, peningarmálum og hernaðrarmálum verða ríkin öll að fara eftir því sama. Löggjafaþing, ríkisstjórn og dómastólar eru hins vegar mismunandi eftir ríkjum.
E N D
Bandaríkin (BNA/USA) • Fjórða stærsta ríki heims • Sambandsríki 50 ríkja • Ein stjórnarskrá allra ríkja. Í utanríkismálum, peningarmálum og hernaðrarmálum verða ríkin öll að fara eftir því sama. Löggjafaþing, ríkisstjórn og dómastólar eru hins vegar mismunandi eftir ríkjum. • Alaska hefur verið í eigu Bandaríkjamanna frá árinu 1867. Keypt af Rússum.
BNA/USA • Fjölbreytt loftslag en mestur hluti landsins liggur í tempraða beltinu. • Dauðadalurinn í Kaliforníu er lægsti staður á vesturhveli jarðar => 86 m undir sjávarmáli. Einn af heitustu stöðum jarðarinnar og hefur hitinn þar mælst 57°C
BNA/USA • Í miðríkjunum er mikill munur á hitastigi eftir árstíðum. • Fellibylir verða til út á Mexíkóflóa og Atlantshafi og ganga svo inn á land með miklum látum og eyðileggingu.
BNA/USA • V-hluti BNA er á mörkum Kyrrahafs- og N-Ameríkuflekans og því eru þar reglulega jarðskjálftar. Eldvirkni er á nokkrum stöðum eins og t.d. Hawaiieyjum
BNA/USA • Mikill landbúnaður en hann skapar fá störf • Góð fiskimið en þau eru þó í hættu vegna mengunar • Eitt af aðal iðnríkjum heims • Miklar náttúruauðlindir eins og t.d. kol og járn • Góðar samgönguleiðir bæði á sjó og landi • Mikið fjölmenningarsamfélag • Enska opinbert tungumál • Flestir búa í þéttbýli og norðausturhluti landsins er þéttbýlastur
Frelsisstríð BNA 1775-1783 • Uppreisn 13 nýlenda gegn breskum yfirráðum • Krafist var sjálfstæðis vegna óánægju með tolla- og skattaheimtu auk þess áttu ríkin ekki fulltrúa á breska ríkinu til að tala máli þeirra. • 1783 létu Bretar undan og Bandaríkin Norður-Ameríka stofnað sem sjálfstætt ríki. • GeorgeWashington leiddi baráttuna og var gerður að fyrsta forseta BNA árið 1788https://www.youtube.com/watch?v=0TTFXrnm7r4
Þrælastríðið 1861-1865 • 1776-1860 þróuðust tvö ólík samfélög. Norður- og Suðurríki. • Norðurríkin voru iðnaðarsamfélag með Abraham Lincon sem forseta. • Suðurríkin voru landbúnaðarsamfélag með JeffersonDavis sem forseta. • Norðurríkin vildu sameina þessi samfélög og eitt af því var að leggja niður þrælahald sem hentaði Suðurríkjunum engan veginn. • Norðurríkin sigruðu árið 1865 og þrælahald langt niður. • https://www.youtube.com/watch?v=LQQJDR_rX30