1 / 7

Tilraunir á Vélastand

Formúlur og reikningar. Tilraunir á Vélastand. Bruni Octane ( ). er air-fuel hlutfallið [kmol air /kmol fuel ] a,b og c eru reiknaðir stuðlar útfrá gefnu Hvaða önnur efnasambönd geta myndast og hvaða aðstæður þurfa til að þau myndist?. Air-Fuel Hlutfallið ( eða ).

kaiser
Download Presentation

Tilraunir á Vélastand

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Formúlur og reikningar Tilraunir á Vélastand

  2. Bruni Octane () • er air-fuel hlutfallið [kmolair/kmolfuel] • a,b og c eru reiknaðir stuðlar útfrá gefnu • Hvaða önnur efnasambönd geta myndast og hvaða aðstæður þurfa til að þau myndist?

  3. Air-Fuel Hlutfallið ( eða ) • Air-Fuel Hlutfallið er hlutfall lofts á móti eldsneyti • Táknað sem mólhlutfall [kmolair/kmolfuel] en sem massahlutfall [kgair/kgfuel]

  4. Orka framleidd við bruna Octane Orkuframleiðsla [W] mólflæði [kmol/s] enþalpía framleiddra efnasambanda [kJ/kmol] stuðull framleiddra efnasambanda í formúlu enþalpía hvarfefnasambanda [kJ/kmol] stuðull hvarfefnasambands í formúlu

  5. Heating Value • Lower Heating Value (LHV):er orka sem bruni eldsneytis myndar ef framleitt vatn verður allt að gufu • Higher Heating Value (HHV):er orka sem bruni eldsneytis myndar ef framleitt vatn verður allt að vökva • LHVbensín: 43.448 kJ/kg • LHVdísel: 42.791 kJ/kg

  6. Orka inn í vél [W] • nýtni bruna á eldsneyti • : massaflæði eldsneytis [kg/s] • LHV: [kJ/kg] • Hvað má búast við að vélin nái að nýta mikið af orkunni?

  7. Rúmtaksnýtni • massaflæði lofts [kg/s] • eðlismassi lofts [kg/m3] • rúmtak vélar [m3] • N: Snúningshraði [rad/s] • Hvað segir rúmtaksnýtnin okkur og hvert er eðlilegt gildi á henni?

More Related