1 / 44

Fjarskiptaþjónusta

Fjarskiptaþjónusta. Samantekt um rammasamning Ríkiskaup Halldór Kristjánsson, verkfræðingur Tölvu- og verkfræðiþjónustunni. Dagskrá. Um íslenska fjarskiptamarkaðinn Rammasamningur um fjarskipti Mæling símtala Nýjungar í samningi Afsláttarkjör Flokkar Internetþjónustu

kalea
Download Presentation

Fjarskiptaþjónusta

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjarskiptaþjónusta Samantekt um rammasamning Ríkiskaup Halldór Kristjánsson, verkfræðingurTölvu- og verkfræðiþjónustunni

  2. Dagskrá • Um íslenska fjarskiptamarkaðinn • Rammasamningur um fjarskipti • Mæling símtala • Nýjungar í samningi • Afsláttarkjör • Flokkar Internetþjónustu • Fyrirspurnir og umræður Halldór Kristjánsson

  3. Íslenski fjarskiptamarkaðurinn Upplýsingar úr skýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar

  4. Halldór Kristjánsson

  5. Halldór Kristjánsson

  6. Halldór Kristjánsson

  7. Halldór Kristjánsson

  8. Halldór Kristjánsson

  9. Einn markaðsráðandi aðili Halldór Kristjánsson

  10. Rammasamningur Ríkiskaupa um fjarskipti

  11. Rammasamningurinn • Alhliða samningur • Tók formlega gildi 1. september 2005 • Hefur verið framlengdur til 1. september 2008 • Gildir fyrir þá sem eru aðilar að rammasamningi • Gildir ekki fyrir þá sem hafa sagt sig frá rammasamningi • Ekki þörf á að gera sérstakan samning • Allir aðilar rammasamnings áttu að fá afsláttinn 2005 • Mikilvægt að bindast ekki ákveðnum birgja • Engin kvöð um að kaupendur þurfi að gera sérstakan samning við þjónustuveitanda • Ef kaupandi hefur haft betri kjör haldast þau Halldór Kristjánsson

  12. Ávinningur af samningi • Lauslega áætlað um 13-16% lækkun á gjaldskrá fyrir fjarskiptaþjónustu • Afsláttur veittur frá gildandi gjaldskrám • Lækkun er háð notkunarmynstri hvers og eins og getur verið hærri, eða lægri, í sumum tilvikum • Samkeppni hefur aukist • Hægt að semja um betri kjör • Ekki gegnsærri viðskiptakjör Halldór Kristjánsson

  13. Rammasamningurinn • Samið við fjögur fyrirtæki um þrjá þjónustuflokka • Fastlínuþjónusta (1.) og farsímaþjónusta (2.) • Síminn hf • Vodafone hf • Internetþjónusta (3.) • EJS hf • Síminn hf • TM Software (Skyggnir hf) nú í eigu Nýherja hf • Vodafone hf • Úrval þjónustu fjölbreytt og mismunandi • Mikilvægt að gera samanburð áður en ákvörðun er tekin um breytingar eða viðbætur Halldór Kristjánsson

  14. Reynslan af samningnum Flóknar gjaldskrár Alls konar afsláttarpakkar Gegnsæi minnkar Nauðsynlegt að skoða gjaldskrár reglulega Velta um 1.000 Mkr/ári Sparnaður áætlaður um 120-160 Mkr Halldór Kristjánsson

  15. Meginatriði samnings

  16. Athyglisverðar nýjungar • Samtöl án endurgjalds í tal- og farsíma • Ef þau eru á milli kaupenda í rammasamningi hjá sama þjónustuaðila • Samtöl milli GSM síma starfsmanns og fyrirtækis án endurgjalds • Verða að vera hjá sama þjónustuaðila • Símstöð kaupanda og farsíminn þurfa að vera skilgreind í sama hópi • Stofngjöld lækka eða falla niður (háð seljanda) • Fastagjöld lækka eða falla niður (háð seljanda) Halldór Kristjánsson

  17. Athyglisverðar nýjungar • Boðin er hýsing einkasímstöðva • Sýndarsímstöð í símkerfi seljanda • Símtæki í almenna símakerfinu tengd saman • Skiptiborð og símstöðvareiginleikar • Miðlæg stýring og þjónusta • Einkasímstöð hýst hjá seljanda • Búnaður í eigu seljanda • Búnaður í eigu kaupanda • Miðlæg stjórnun og þjónusta • Allir fjórir seljendur bjóða IP símaþjónustu Halldór Kristjánsson

  18. Aðrir valkostir • Ör þróun í fjarskiptum • Nauðsynlegt að skoða reglulega kosti sem eru í boði • Gjaldskrár seljenda á fleygiferð • Samkeppni úr nýjum áttum • Símaþjónusta á Internetinu • Skype, MSN, GoogleTalk og fleiri • Er í reynd ekki ókeypis eins og haldið er fram • Greitt er fyrir samtöl í almenna símakerfið • Bandbreidd kaupanda þjónustunnar er notuð • IP símaþjónusta seljenda í rammasamningnum • Nýir valkostir eru stöðugt að koma fram Halldór Kristjánsson

  19. Helstu nýjungar í fjarskiptum • Nýtt farsímakerfi 3G • Almenn samtöl • Hraðvirkir gagnaflutningar í 3G (3 Mbs) • Hraðari Internettengingar • ADSL tengingar hraðari fyrir sama verð • Ljósleiðarar ofl. • Stækkað útbreiðslusvæði GSM þjónustu Halldór Kristjánsson

  20. Er afsláttur af nýrri þjónustu? 2.2 Önnur þjónusta innan hvers flokksÞar sem þróun fjarskipta er hröð má búast við því að innan hvers flokks komi fram nýjir möguleikar á gildistíma samningsins. Falli nýir möguleikar sem seljandi býður innan flokka sem samningar eru um skal afsláttur vera sá sami og boðinn er fyrir flokkinn.(úr útboðslýsingu vegna rammasamnings) Halldór Kristjánsson

  21. Mæling símtala

  22. Mæling símtala • Mismunandi aðferð við mælingu • Vodafone • Í Fríleið 2 eru/voru 3ja sekúndna símtöl ekki mæld • Þó er lágmarksgjald fyrir símtöl í GSM síma innan kerfis Vodafone 10 krónur • Upphafsskref annarra tegunda símtala er 20 sekúndur en síðan á 10 sekúndna fresti • Dagtaxti gildir frá 8:00-19:00 frá mánudegi til föstudags • Kvöld-, nætur- og helgartaxti gildir á öðrum dögum • Samtöl á milli aðila í rammasamningi við Vodafone eru ekki mæld Halldór Kristjánsson

  23. Mæling símtala • Mismunandi aðferð við mælingu • Síminn • Öll símtöl hvort sem þau eru úr GSM eða fastlínu eru sekúndumæld [Samkvæmt samningi] • Aðeins greitt upphafsgjald og fyrir lengd símtals mældri í sekúndum • Samtöl á milli aðila í rammasamningi við Símann eru ekki mæld • Mikilvæg áhrif af mismunandi mælingu • Notkunarmynstur hvers notanda getur haft áhrif á þann hag sem er af samningi við annan hvorn aðilann • Símafyrirtækin hafa yfirleitt upplýsingar um notkunarmynstur hvers áskrifanda Halldór Kristjánsson

  24. Afsláttarkjör

  25. Samanburður 2005 • Mismunandi framsetning gjaldskráa gerir beinan samanburð erfiðan • Notkunarmynstur hefur áhrif á ávinning hvers og eins • Ráðgjöf í mörgum tilvikum nauðsynleg • Farsímaþjónusta • Matslíkan: Síminn og Vodafone komu álíka út • Fastlínuþjónusta • Matslíkan: Síminn og Vodafone komu álíka út • Internetþjónusta • Óverulegur munur á verði hjá EJS, Vodafone, Símanum og Skyggni (nú TM Software) en ólíkt þjónustuframboð Halldór Kristjánsson

  26. Afsláttarkjör hjá Vodafone • Farsímaþjónusta • Flatur 13% afsláttur frá Fríleið 2 • Flatur 20% afsláttur frá verði útlandasímtala • 13% veltuafsláttur er síðan ofan á 20% • Fastlínuþjónusta • Flatur 13% afsláttur frá Fríleið 2 • Flatur 20% afsláttur frá verði útlandasímtala • 13% veltuafsláttur er síðan ofan á 20% • Internetþjónusta • Flatur 13% afsláttur frá Fríleið 2 • Flatur 20% afsláttur frá verði útlandasímtala • 13% veltuafsláttur er síðan ofan á 20% • Sami afsláttur fyrir samtöl yfir í kerfi Landssímans Halldór Kristjánsson

  27. Helstu sérkjör hjá Vodafone • Engin stofngjöld greidd • Vegna innleiðingar þjónustu • Gröftur vegna sérlausna er greiddur • Sérlínur á landsbyggðinni teknar í gegnum Símann [og greidd stofngjöld] (?) • Engin upphafs- eða mínútugjöld greidd • Ef samtal er á milli starfsmanna stofnunar hvort sem um er að ræða fastlínu eða GSM • Greitt er þó fyrir SMS skeyti • Lægri mánaðargjöld í Fríleið 2 fyrir GSM • 348 krónur með 13% afslættinum í stað 1.580 (?) Halldór Kristjánsson

  28. Helstu sérkjör hjá Vodafone • Frí samtöl á milli opinberra stofnana • Ef þær eru með samning við Vodafone • GPRS afsláttur til stórnotenda • Gegn 490,- króna mánaðargreiðslu fylgja 2 MB af gagnaflutningi og 0,1 kr. greiddar fyrir hvert 1 kB umfram það magn (102,40/MB) • 10% afsláttur af símtækjum • Gildir til þeirra sem eru áskrifendur Vodafone • Áframsending í GSM úr fastlínusíma er ókeypis Halldór Kristjánsson

  29. Afsláttarkjör hjá Símanum • Flóknari en hjá Vodafone • Reiknast af gildandi gjaldskrá • Farsímaþjónusta • 15% afsláttur af allri þjónustu • Undantekning: 10% afsláttur af reikisímtölum • Reikisímtal kallast það þegar sími er notaður í kerfi annars fjarskiptafyrirtækis • Undantekning: 10% afsláttur af NMT símtölum • Enginn afsláttur af símtölum yfir í kerfi annarra fjarskiptafyrirtækja Halldór Kristjánsson

  30. Afsláttarkjör hjá Símanum • Virðisaukandi þjónusta • 10% afsláttur af notkun þráðlausrar staðarnetsþjónustu • 10% afsláttur af núgildandi gjaldskrá fyrir GPRS • 15% afsláttur af mánaðargjöldum PIM lausna • 25% afsláttur af útsendingum Boða • Talsímaþjónusta • 15% afsláttur af mánaðargjaldi, notkun innan kerfis Símans og útlandasímtölum • 30% afsláttur af mánaðargjöldum stofntenginga • Enginn afsláttur af símtölum yfir í kerfi annarra fjarskiptafyrirtækja Halldór Kristjánsson

  31. Afsláttarkjör hjá Símanum • Centrex þjónusta • 15% afsláttur af mánaðargjöldum • Internetþjónusta • 15% afsláttur algengastur • Undantekningar • 25% afsláttur af ADSL 2000 m/1GB • 45% afsláttur af ADSL 2000 m/3GB • 34% afsláttur af ADSL 6000 með ótakmörkuðu magni • 7% afsláttur af tengileið I og III • 7% afsláttur af tengileið II, 256 kbs – 2 Mbs Halldór Kristjánsson

  32. Afsláttarkjör hjá Símanum • Internetþjónusta • Undantekningar frá 15% afslætti • 30% afsláttur af VPN biðlara • 48 % afsláttur af DNS þjónustu Halldór Kristjánsson

  33. Helstu sérkjör hjá Símanum • SMS magnsendingar án mánaðargjalds • Magnsending: allt að 460 tákn á allt að 50 viðtakendur • Gagnakort með afslætti • 50% afsláttur af mánaðargjaldi • 15% afsláttur af gagnaflutningum, tal ekki leyft • Afsláttur af símtækjum • 10% af læstum GSM símum og 15% af aukabúnaði fyrir GSM síma • Mánaðargjald fyrir gagnaflutning í farsíma og númeraleynd er innifalin í GSM áskrift Halldór Kristjánsson

  34. Helstu sérkjör hjá Símanum • Engin stofngjöld vegna D-rásar í ISDN eða ISDN plús • Notað fyrir gagnaflutninga til dæmis í öryggiskerfum og fyrir Posa • Ekkert stofngjald eða mánaðargjald greitt fyrir 1100 þjónustu • Ódýrari símtöl til útlanda, munur getur verið allt að 40% • Aðgangur að þjónustuvef án endurgjalds • 15% afsláttur af sjónvarpsþjónustu • Frí samtöl á milli opinberra stofnana • Ef þær eru með samning við Símann Halldór Kristjánsson

  35. Afsláttarkjör hjá EJS • Gerður er samningur um • Fjölbreytta Internetþjónustu • Miðlægar einkasímstöðvar (hýsingu) • IP símaþjónustu • Endursala á Internettengingum frá Og Vodafone og Símanum • EJS gerir ekki kröfu um að keypt sé tenging hjá þeim • Mikilvægt að bera saman verð á tengingu • Afsláttur EJS af eigin þjónustu er 10% Halldór Kristjánsson

  36. Afsláttarkjör hjá TM Software • Gerður er samningur um • Fjölbreytta Internetþjónustu • Miðlægar einkasímstöðvar (hýsingu) • IP símaþjónustu • Endursala á Internettengingum frá Vodafone og Símanum • Skyggnir gerir ekki kröfu um að tenging sé hjá þeim • Mikilvægt að bera saman verð á tengingu • Afsláttur TM Software af eigin þjónustu er 25% Halldór Kristjánsson

  37. Flokkar Internetþjónustu

  38. Internetþjónusta • Allir seljendurnir bjóða fjölbreytta Internetþjónustu og hýsingu á tölvubúnaði • Seljendur Internetþjónustu samkvæmt samningi: • EJS hf • Landssími Íslands hf • Og Vodafone hf • Skyggnir hf • Erfitt að gera grein fyrir öllum möguleikum sem eru í boði hjá hverjum og einum – mismunandi framsetning • Mikilvægt að skilgreina þjónustuþörf og fá síðan tilboð frá fleiri en einum seljanda Halldór Kristjánsson

  39. Tenging við Internetið Upphringitenging xDSL (ADSL o.þ.h.) Föst tenging Tenging með mælingu Tenging án mælingar GSM gagna- eða veftengingar Tenging við þráðlaus net (Hot-spot) Tenging við Internet-þjónustu erlendis Vistun léna, póstþjóna og nafnaþjóna Póstmiðstöðvar og pósthólf Vefhýsing Stuðningur við mismunandi vefkerfi Stuðningur við mismunandi gagnagrunna Stuðningur við vefforritun-armál, t.d. ASP eða PHP Flokkar Internetþjónustu Halldór Kristjánsson

  40. Tengingar notenda og útibúa við innra net yfir Internetið, t.d. VPN (sýndarnet) Rekstur vef- eða netmiðlara Heildarumsjón með afritun, uppfærslum og öðrum rekstri Einföld hýsing Öryggisþjónusta Rekstraröryggi Varnir gegn veirum, njósnahugbúnaði og ruslpósti Eldveggir til að verja innra net Rafrænt öryggis-skírteini fyrir póst- og gagnasendingar Flokkar Internetþjónustu Halldór Kristjánsson

  41. Flokkar Internetþjónustu • Flokkar Internetþjónustu • Talsímaþjónusta, IP • Myndfundir • Streymisþjónusta • Tenging við IP net fyrir símstöðvar og tölvur • Sjónvarp • Flestir seljendur bjóða einn eða fleiri afsláttarpakka sem innifela mörg af þeim atriðum sem talin eru hér á undan Halldór Kristjánsson

  42. Lokaorð • Mikilvægt er að fara yfir reikninga fyrir og eftir breytingar til þess að sannreyna að allt hafi komist til skila • Gjaldskrár eru flóknar og auðvelt að gleyma smáatriðunum • Fáið upplýsingar hjá seljandanum ef vafi leikur á útfærslu • Leitið aðstoðar hjá Ríkiskaupum ef deilur koma upp um túlkun Halldór Kristjánsson

  43. Fyrirspurnir og umræður

  44. Endir Halldór KristjánssonTölvu- og verkfræðiþjónustan ehf

More Related