1 / 14

CRP

CRP. Trausti Óskarsson læknanemi. Akút fasa prótein Framleitt í lifur. Uppgötvað árið 1930 Finnst bæði hryggdýrum og hryggleysingjum. CRP (C-reactive protein). Hvað kemur af stað akút fasa viðbragði? Sýkingar (bakteríur > sveppir > veirur)

kamuzu
Download Presentation

CRP

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. CRP Trausti Óskarsson læknanemi

  2. Akút fasa prótein Framleitt í lifur Uppgötvað árið 1930 Finnst bæði hryggdýrum og hryggleysingjum CRP (C-reactive protein)

  3. Hvað kemur af stað akút fasa viðbragði? Sýkingar (bakteríur > sveppir > veirur) Vefjaskemmdir (áverki, bruni, necrosa, aðgerðir, ofl.) Bólga Illkynja vöxtur Væg hækkun ef mikil áreynsla, streita, fæðing, pillan Hvert er hlutverk akút fasa próteina? Mikilvæg í frumvörnum ónæmiskerfisins Magna upp ónæmissvarið Jafnvægi bólguhvetjandi og bólguhemjandi svars Akút fasa prótein

  4. CRP • Hjá flestum er grunnþéttni CRP undir 1mg/L, hjá 99% einstaklinga er grunnþéttnin undir 10mg/L • Getur hækkað x1000 í akút fasa viðbragði. Hámarki náð eftir 24-48klst. Helmingunartími í blóði er 5-7 klst. • Nákvæmari mæling en sökk: • Bein mæling á akút fasa viðbragði • Rís hratt upp og fellur fljótt þegar hvetjandi áhrif minnka • Immúnoglóbúlín í blóði, stærð, lögun og fjöldi rauðra blóðkorna hafa lítil áhrif á CRP gildi

  5. Stjórnun á seyti CRP • Átfrumur og neutrofílar seyta IL-6, IL-1β, INF-γ TNF-α og TGF-β • Lifrarfrumur auka seyti og framleiðslu á akút fasa próteinum eins og CRP • Akút fasa kokteillinn fer eftir cýtókín prófílnum o.fl. Munur milli einstaklinga á því hversu mikið myndast af CRP og hvernig svörunin er í kjölfarið

  6. Verkunarháttur CRP • Bindur fosfókólín á yfirborði baktería • Getur einnig bundist ýmsum efnum í líkamanum t.d. chromatíni, histónum, snRNP, oxuðu LDL, apoptosis particles, skemmdum frumuhimnum • Virkjar bæði complement kerfið og auðveldar frumuát með opsoniseringu • Tekur þátt í fínstillingu ónæmissvarsins, t.d. minnkar tjáningu L-selectins á yfirborði neutrofíla og súperoxíðs. Eykur tjáningu bólguhemjandi cýtókína í átfrumum • Nettó áhrifin eru bólguhemjandi

  7. Notagildi CRP mælinga • Skyndi-CRP mælt með nephelometer • CRP í blóðrannsókn er mælt með þurrkemíu • Mæligildi hærri í bakteríu en veiru sýkingum • Þó CRP er eðl er ekki hægt að útiloka bakteríu sýkingu Gera serial mælingar. • Mæligildi >100mg/l 80-85% eru með bakteríu sýkingu • Mæligildi 10-50mg/L erfitt að meta hvort bakt eða veiru • Næmi og sértæki háð ástæðu hækkunarinnar og mæliaðferðinni • Gott til að fylgjast með gangi sýkingar • Greinir t.d á milli veiru og bakteríu meningitis ef mælt rétt

  8. Falsk neikvætt: SLE Scleroderma Dermatomyositis U.C. Hvítblæði Graft vs. host Fyrirburar <12klst frá upphafi ÓK gallar Alv lifrarsjúkdómar Hypocalcemia Falsk neikvæð CRP mæling

  9. CRP og hjartasjúkdómar • Orsakaþáttur eða afleiðing kransæðasjúkdóms • Eykur bólgu, hvetur storku • Áhrif statína • <1,0 mg/L Lítil áhætta • >1,0<3,0 mg/L Miðlungs áhætta • >3,0 mg/L Mikil áhætta

  10. Samantekt • CRP gefur álíka miklar upplýsingar og hiti • Lág gildi fyrstu klst. Nær max á 24-48klst • Ekki hægt að útiloka bakteríu sýkingu þó svo CRP gildi sé lágt

  11. TAKK Góðan vinnudag!

More Related