140 likes | 404 Views
CRP. Trausti Óskarsson læknanemi. Akút fasa prótein Framleitt í lifur. Uppgötvað árið 1930 Finnst bæði hryggdýrum og hryggleysingjum. CRP (C-reactive protein). Hvað kemur af stað akút fasa viðbragði? Sýkingar (bakteríur > sveppir > veirur)
E N D
CRP Trausti Óskarsson læknanemi
Akút fasa prótein Framleitt í lifur Uppgötvað árið 1930 Finnst bæði hryggdýrum og hryggleysingjum CRP (C-reactive protein)
Hvað kemur af stað akút fasa viðbragði? Sýkingar (bakteríur > sveppir > veirur) Vefjaskemmdir (áverki, bruni, necrosa, aðgerðir, ofl.) Bólga Illkynja vöxtur Væg hækkun ef mikil áreynsla, streita, fæðing, pillan Hvert er hlutverk akút fasa próteina? Mikilvæg í frumvörnum ónæmiskerfisins Magna upp ónæmissvarið Jafnvægi bólguhvetjandi og bólguhemjandi svars Akút fasa prótein
CRP • Hjá flestum er grunnþéttni CRP undir 1mg/L, hjá 99% einstaklinga er grunnþéttnin undir 10mg/L • Getur hækkað x1000 í akút fasa viðbragði. Hámarki náð eftir 24-48klst. Helmingunartími í blóði er 5-7 klst. • Nákvæmari mæling en sökk: • Bein mæling á akút fasa viðbragði • Rís hratt upp og fellur fljótt þegar hvetjandi áhrif minnka • Immúnoglóbúlín í blóði, stærð, lögun og fjöldi rauðra blóðkorna hafa lítil áhrif á CRP gildi
Stjórnun á seyti CRP • Átfrumur og neutrofílar seyta IL-6, IL-1β, INF-γ TNF-α og TGF-β • Lifrarfrumur auka seyti og framleiðslu á akút fasa próteinum eins og CRP • Akút fasa kokteillinn fer eftir cýtókín prófílnum o.fl. Munur milli einstaklinga á því hversu mikið myndast af CRP og hvernig svörunin er í kjölfarið
Verkunarháttur CRP • Bindur fosfókólín á yfirborði baktería • Getur einnig bundist ýmsum efnum í líkamanum t.d. chromatíni, histónum, snRNP, oxuðu LDL, apoptosis particles, skemmdum frumuhimnum • Virkjar bæði complement kerfið og auðveldar frumuát með opsoniseringu • Tekur þátt í fínstillingu ónæmissvarsins, t.d. minnkar tjáningu L-selectins á yfirborði neutrofíla og súperoxíðs. Eykur tjáningu bólguhemjandi cýtókína í átfrumum • Nettó áhrifin eru bólguhemjandi
Notagildi CRP mælinga • Skyndi-CRP mælt með nephelometer • CRP í blóðrannsókn er mælt með þurrkemíu • Mæligildi hærri í bakteríu en veiru sýkingum • Þó CRP er eðl er ekki hægt að útiloka bakteríu sýkingu Gera serial mælingar. • Mæligildi >100mg/l 80-85% eru með bakteríu sýkingu • Mæligildi 10-50mg/L erfitt að meta hvort bakt eða veiru • Næmi og sértæki háð ástæðu hækkunarinnar og mæliaðferðinni • Gott til að fylgjast með gangi sýkingar • Greinir t.d á milli veiru og bakteríu meningitis ef mælt rétt
Falsk neikvætt: SLE Scleroderma Dermatomyositis U.C. Hvítblæði Graft vs. host Fyrirburar <12klst frá upphafi ÓK gallar Alv lifrarsjúkdómar Hypocalcemia Falsk neikvæð CRP mæling
CRP og hjartasjúkdómar • Orsakaþáttur eða afleiðing kransæðasjúkdóms • Eykur bólgu, hvetur storku • Áhrif statína • <1,0 mg/L Lítil áhætta • >1,0<3,0 mg/L Miðlungs áhætta • >3,0 mg/L Mikil áhætta
Samantekt • CRP gefur álíka miklar upplýsingar og hiti • Lág gildi fyrstu klst. Nær max á 24-48klst • Ekki hægt að útiloka bakteríu sýkingu þó svo CRP gildi sé lágt
TAKK Góðan vinnudag!