1 / 15

CAF og vottað gæðakerfi skv . ISO 9001

CAF og vottað gæðakerfi skv . ISO 9001. Elísabet Dolinda Ólafsdóttir 24. a príl 2013. GEISLAVARNIR RÍKISINS. Hlutverk Geislavarna ríkisins er að annast öryggisráðstafanir gegn geislun frá geislavirkum efnum og geislatækjum, 4. gr. laga nr. 44/2002. 10 starfsmenn Rekstur 2012

kane-hebert
Download Presentation

CAF og vottað gæðakerfi skv . ISO 9001

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. CAF og vottaðgæðakerfiskv. ISO 9001 Elísabet Dolinda Ólafsdóttir 24. apríl 2013

  2. GEISLAVARNIR RÍKISINS • Hlutverk Geislavarna ríkisins er að annast öryggisráðstafanir gegn geislun frá geislavirkum efnum og geislatækjum, 4. gr. laga nr. 44/2002. • 10 starfsmenn • Rekstur 2012 • Tekjur 123,9 miljónir • Gjöld 123,1 miljónir

  3. Skipurit

  4. Starfsáætlun - hlutverk

  5. Leiðin að vottun • 1994 Samningsstjórnun • 1996 Rafrænt skjalavistunarkerfi • 1997 Árangursstjórnun • 2005 Stefnumiðað árangursmat (BSC) • 2008 ISO 9001 – gæðahandbók vottuð • 2012 Þátttaka í CAF tilraunaverkefni

  6. CAF hjá Geislavörnum • Vissum að við gætum unnið á mjög skömmum tíma með hjálp. • Mjög lítill tími í undirbúning – auk þess var verkefni flýtt. • Forstjóri tók ekki þátt (ákvörðun) • Bakland - hjálp frá Sigurjóni á Tryggingastofnun.

  7. Gæðakerfi og CAF ISO 9001 • Forsendur • Stefna • Verklag • Skrár • Mælingar • Innri úttektir • Rýni stjórnenda CAF

  8. KVERIÐSJÓNARHORN FYRIR STARFSMENN

  9. Ferli

  10. Framkvæmd

  11. Hvað „græddu“ Geislavarnir á CAF ? • Innlegg í umbótaverkefni sem voru í gangi • Ný umbótaverkefni (annað sjónarhorn) • Aðeins breytt forgangsröðun verkefna

  12. Hvað vantaði uppá ? • Skilgreining viðskiptavina • Mælingar á ánægju viðskiptavina (2 ár viðmið) • Samfélagslegur árangur (umhverfissjónarmið) – skráningar • Aðgengi starfsmanna að gögnum

  13. Hvað „þarf“ríkisstofnun ? Skýr stefna Skýr verkferli Skýr forgangsröðun Aðgengi gagna

  14. Gögn sem þurfa að liggja fyrir...og vera aðgengileg starfsmönnum

  15. Hvað þarf ráðurneytið frá stofnunum ? • Fjármál • Eitthvað til að geta lagt mat á þá vinnu sem innt er af hendi – er verið að gera réttu hlutina og er verið að gera hlutina rétt • Er leitað hagræðingar- sparnarðar ?

More Related