100 likes | 687 Views
Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði. Kristrún Erla Sigurðardóttir. Erythema nodosum. Sársaukafullir rauðir noduli Þróast yfir í marblettslíkar lesionir Getur verið auðveldara að þreifa en sjá Gengur yfir án örmyndunar á 2-8 vikum Oftast anteriort á sköflungi Getur komið hvar sem er
E N D
Erythema nodosumHnútarós/Þrymlaroði Kristrún Erla Sigurðardóttir
Erythema nodosum • Sársaukafullir rauðir noduli • Þróast yfir í marblettslíkar lesionir • Getur verið auðveldara að þreifa en sjá • Gengur yfir án örmyndunar á 2-8 vikum • Oftast anteriort á sköflungi • Getur komið hvar sem er • KK:KVK – 1:4 • Algengast á aldrinum 15-40
Meinafræði • Panniculitis – bólga í septa í subcutant fitunni
Helstu orsakir • Streptokokka pharyngitis algengasta orsökin • Ræktun úr hálsi • ASO mótefna titer • Idiopathic
Orsakir erythema nodosum + Hilar eitlastækkanir + Meltingarfærakvillar • Sarcoidosis • Berklar • Coccidiomycosis • Histoplasmosis • Lymphoma • Chlamydophila sýkingar • Yersinosis • Blastomycosis • IBD • Behçet’s sjúkdómur • Bacterial gastroenteritis • Pancreatitis
Erythema nodosum hefur verið lýst í tengslum við ... • Þungun og getnaðarvarnartöflur • Lyf • Holdsveiki • SLE • Æðabólgur • Bandvefssjúkdóma • Dermatophytic sýkingar • Tannsýkingar • HIV • Syphilis • Cat scratch disease
Greining • Oftast klínísk greining • Rannsóknir: • Status og diff • Antistreptolysin-O titer • Rtg. pulm • Mantoux próf • Húðbiopsia í vafatilfellum
Mismunagreiningar • Nodular panniculitis (Erythema induratum, Bazin disease nodular vasculitis) • Weber-Christian panniculitis (relapsing febrile nodular panniculitis) • Superficial thrombophlebitis • Vasculitar í húð • Subcutant sýkingar • Subcutaneous granuloma annulare
Meðferð • Er yfirleitt self-limiting eða lagast við meðferð á undirliggjandi orsök • Einkennameðferð við óþægindum: • NSAID