1 / 10

Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði. Kristrún Erla Sigurðardóttir. Erythema nodosum. Sársaukafullir rauðir noduli Þróast yfir í marblettslíkar lesionir Getur verið auðveldara að þreifa en sjá Gengur yfir án örmyndunar á 2-8 vikum Oftast anteriort á sköflungi Getur komið hvar sem er

kapono
Download Presentation

Erythema nodosum Hnútarós/Þrymlaroði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Erythema nodosumHnútarós/Þrymlaroði Kristrún Erla Sigurðardóttir

  2. Erythema nodosum • Sársaukafullir rauðir noduli • Þróast yfir í marblettslíkar lesionir • Getur verið auðveldara að þreifa en sjá • Gengur yfir án örmyndunar á 2-8 vikum • Oftast anteriort á sköflungi • Getur komið hvar sem er • KK:KVK – 1:4 • Algengast á aldrinum 15-40

  3. Meinafræði • Panniculitis – bólga í septa í subcutant fitunni

  4. Helstu orsakir • Streptokokka pharyngitis algengasta orsökin • Ræktun úr hálsi • ASO mótefna titer • Idiopathic

  5. Orsakir erythema nodosum + Hilar eitlastækkanir + Meltingarfærakvillar • Sarcoidosis • Berklar • Coccidiomycosis • Histoplasmosis • Lymphoma • Chlamydophila sýkingar • Yersinosis • Blastomycosis • IBD • Behçet’s sjúkdómur • Bacterial gastroenteritis • Pancreatitis

  6. Erythema nodosum hefur verið lýst í tengslum við ... • Þungun og getnaðarvarnartöflur • Lyf • Holdsveiki • SLE • Æðabólgur • Bandvefssjúkdóma • Dermatophytic sýkingar • Tannsýkingar • HIV • Syphilis • Cat scratch disease

  7. Greining • Oftast klínísk greining • Rannsóknir: • Status og diff • Antistreptolysin-O titer • Rtg. pulm • Mantoux próf • Húðbiopsia í vafatilfellum

  8. Mismunagreiningar • Nodular panniculitis (Erythema induratum, Bazin disease nodular vasculitis) • Weber-Christian panniculitis (relapsing febrile nodular panniculitis) • Superficial thrombophlebitis • Vasculitar í húð • Subcutant sýkingar • Subcutaneous granuloma annulare

  9. Meðferð • Er yfirleitt self-limiting eða lagast við meðferð á undirliggjandi orsök • Einkennameðferð við óþægindum: • NSAID

More Related