150 likes | 346 Views
Litrófsgreiningar sameinda og hvarfgangur efnahvarfa C 2 róf. Arnfríður Hermannsdóttir Baldur Brynjarsson Gabríel Daði Gunnarsson. Ljómunarróf própangass. Ljómun er vegna rafeindatilfærslna stakeinda C 2 ljómun kemur við 450 til 650 nm Swan kerfið – Grænt og Blátt ljós Verkefnið:
E N D
LitrófsgreiningarsameindaoghvarfgangurefnahvarfaC2róf Arnfríður Hermannsdóttir Baldur Brynjarsson GabríelDaðiGunnarsson
Ljómunarróf própangass • Ljómun er vegna rafeindatilfærslna stakeinda • C2 ljómun kemur við 450 til 650 nm • Swan kerfið – Grænt og Blátt ljós • Verkefnið: • Skrá rófið frá 460 til 550 nm • Greina rófið, ákvarða titringsstuðla og mismun á lágmarksrafeindaorku • Reikna FCF og skoða hvernig tilfærslulíkur eru háðar FCF, hitastigi og skynnæmni sem fall af bylgjulengd Heildarljómunarróf logans
Greining á útgeislunarrófi C2 • Tilfærslan sem á sér stað fyrir C2 er d 3Πg a 3Πu • Ástöndin hafa ákveðna fasta sem lýsa eiginleikum tvíatóma sameindarinnar - Te, ωe, ωexe, Be, αe, De, re • Hægt er að ákvarða fastana ωe, ωexe út frá rófinu með því að nota Birge - Sponer líkan ΔEv,v+1 = ωe- 2ωexe (v+1) • Fyrst þarf að búa til Deslandres töflu. Gildin þar eru öll í [cm-1]
Hægt er að lesa fastana ωe, ωexe úr jöfnum línanna • Jafna línu fyrir v’ (d 3Πg) var y = -38.7x + 1764.3 Jafnan er borin saman við ΔEv,v+1 = ωe- 2ωexe (v+1) Hallatala línunnar er því jöfn -2ωexe, og skurðpunktur jafn ωe- 2ωexe ωexe’ = (38.7/2) = 19.35 [cm-1] ωe’= 1764.3 -2*19.35 = 1725.6 [cm-1] • Sama er gert fyrir v’’ (a 3Πu) ωexe’’ = (23.5/2) = 11.75 [cm-1] ωe’’= 1623 -2*11.75 = 1599.5 [cm-1]
Reikningar á ∆Te • Munurinn á Te’ og Te’’ fæst með jöfnunni ∆Te = ν(v’,v’’) - ωe’(v’+1/2) + ωexe’ (v’+1/2)2 +ωe’’(v’’+1/2) - ωexe’’ (v’’+1/2)2 Reiknum ∆Te fyrir færsluna v’= 1 v’’ = 2 sem dæmi ∆Te = 17901 - 1725.6*(3/2) + 19.35*(3/2)2 + 1599.5 *(5/2) - 11.75* (5/2)2 = 19281 [cm-1] • Það sama er gert fyrir allar hinar færslurnar og meðaltal tekið af gildunum. Útkoman verður ∆Te = 19271 [cm-1]