60 likes | 243 Views
Iðnbylting og borgarlíf. Bretland ríkasta land heims á 19. öld Bretar í fararbroddi í iðnvæðingu sem hófst á 18. öld Iðnvarningur Breta seldur um allan heim =verslun Frjáls verslun var hagstæð Bretum – sérhæfing Kenningar Adams Smiths um verslunarfrelsi vinsælar
E N D
Iðnbylting og borgarlíf • Bretland ríkasta land heims á 19. öld • Bretar í fararbroddi í iðnvæðingu sem hófst á 18. öld • Iðnvarningur Breta seldur um allan heim =verslun • Frjáls verslun var hagstæð Bretum – sérhæfing • Kenningar Adams Smiths um verslunarfrelsi vinsælar • Iðnbyltingin er forsenda nútímalegra lífshátta • Verkaskipting og sérhæfing, frjáls viðskipti, neysla og frítími • Vinnan færðist af heimilum inn í verskmiðjur • Fjöldaframleiðsla og verðlækkun • Iðnbylting breiddist út til annarra landa • Bandaríkin, Þýskaland og Frakkland á síðari hluta 19. aldar
Iðnbylting og borgarlíf • Iðnbyltingin ýtti undir flutninga úr sveit í borg • Fólksfjölgun. Viðbrögð samfélagsins voru: • Flutningar til annarra heimsálfa – land til ræktunar • Hagræðing til að auka framleiðslu sem leiddi til flutnings sveitafólks í vinnu sem var að hafa í borgum. • Járnbrautir voru grundvöllur iðnaðaruppbyggingar. Auðveldaði vöruflutninga og lækkaði flutningskostnað • Ópíumstríð: Verslunarhagsmunir Breta í Kína. • Kínverjar gáfu eftir. • Bretar juku áhrif sín í Kína. Fengu yfirráð yfir Hong Kong • Taipinguppreisnin í Kina1850: áhrif á kínverska kommúnista síðar meir.
Iðnbylting og borgarlíf • Verkafólk binst samtökum: Chartistar í Bretlandi • Vildu bæta lifskjör verkafólks • Barnavinna gagnrýnd • Fyrsta alþjóðasamband verkalýðs stofnað 1864 undir forystu Karls Marx • Karl Marx og Friedrich Engels: Kommúnistaávarpið • Stéttabarátta er hreyfiafl sögunnar • Öreigar allra landa sameinist Alþjóðlegur baráttusöngur verkamannaMp3 á frönsku Karl Marx. 1818-1883
Iðnbylting og borgarlíf • Í upphafi 20. Aldar: bjó helmingur Íslendinga í torfbæjum. • 1930: bjuggu 30% landsmanna í torfbæjum. • Læknar lögðu áherslu á þrifnað, holræsagerð og vatnslögnum. • Meiri ungbarnadauði hér en í öðrum Evrópulöndum • Börn ekki höfð á brjósti • Óhreinlæti • Loks dró verulega úr ungbarnadauða í lok 19. aldar • Þá fer Íslendingum loks að fjölga að ráði
Iðnbylting og borgarlíf • Heilbrigðiskerfi og menntakerfi varð til á 19. Öld • Breyttar áherslur í menntamálum á 19. öld: almenn skólaganga • Sérhæfðum störfum í þéttbýli fylgdi krafa um aukna bóklega menntun. • Skólar álitnir undirstaða velmegunar og framfara • Lærði skólinn (Menntaskólinn í Reykjavík í dag) • Fáir áttu kost á að stunda bóklegt nám. Synir presta, embættismanna og örfárra efnaðra bænda. • Á síðari hluta 19. Aldar: búnaðarskólar og kvennaskólar fyrir ungt alþýðufólk.
Iðnbylting og borgarlíf • Grundvöllur fyrir stækkun bæja á Íslandi var sjávarútvegur. • Sjávarútvegur tók við af landbúnaðir sem grundvallaratvinnugrein. • Skútuöld á Íslandi hófst 1880. Breytingar • Þilskip keypt af Bretum • Mest selt af fiski til Spánar og Ítalíu • Líf þurrabúðarfólks í bæjum oft erfitt. Ekki gaf alltaf á sjó. • Góðgerðafélög stofnuð s.s. Thorvaldsenfélagið