1 / 11

Erindi á fundi Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, Selfossi, 14. september 2010

Erindi á fundi Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, Selfossi, 14. september 2010 Stefán Haukur Jóhannesson Aðalsamningamaður Íslands. Efnisyfirlit. Tímaáætlun Skipulag viðræðna Samningskaflar Byggðamálin. HÉR ÞARF AÐRA MYND. Gróf tímaáætlun. 2009/10. 2010/11/12. 2012/13.

keisha
Download Presentation

Erindi á fundi Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, Selfossi, 14. september 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Erindi á fundi Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, Selfossi, 14. september 2010 Stefán Haukur Jóhannesson Aðalsamningamaður Íslands

  2. Efnisyfirlit • Tímaáætlun • Skipulag viðræðna • Samningskaflar • Byggðamálin HÉR ÞARF AÐRA MYND

  3. Gróf tímaáætlun 2009/10 2010/11/12 2012/13 Umsókn Viðræður Fullgilding 16. júlí Þingsályktun um að sækja um aðild 23. júlí Umsókn afhend formennskuríki ESB 27. júlí Ráðherraráð ESB óskar eftir áliti 08. sept. Olli Rehn afhendir spurningalista 22. okt. Ísland skilar inn svörum sínum 04. nóv. Aðalsamninganefnd skipuð 24. feb. Jákvætt álit framkvæmdastjórnar ESB 17. júní Leiðtogaráð ESB samþykkir viðræður 27. júlí Formlegt upphaf viðræðna 2009 Hagsmunir Íslands ráða för og ekkert annað 2010

  4. Skipulag viðræðna I • Lýðræðisleg ákvörðun Alþingis vísar veginn • Utanríkisráðherra stýrir aðildarferlinu • Virk þátttaka allra hagsmunaðila og félagasamtaka • Gagnsæi og upplýsingamiðlun

  5. Skipulag viðræðna II Ríkisstjórn Samráðs-hópur Ráðherra-nefnd Alþingi Upplýsinga-miðlun Samninga-nefnd Utanríkismála-nefnd Samningahópar Byggða-mál Mynt-bandalag Dómsmál og innan-ríkismál Evrópunefnd Fjárhags-málefni Lagaleg málefni Sjávar-útvegsmál Land-búnaður Utanríkismál EES I EES II Þetta skipurit er í fullu samræmi við nefndarálit meirihluta utanríkismálanefndar Sérfræðingar

  6. Samninganefnd Íslands

  7. Samningskaflar viðræðanna • Ekki í EES • 11. Landbúnaður og byggðastefna • Fiskveiðar • Skattamál • Gjaldmiðilssamstarf • Uppbyggingarstyrkir • Réttarvarsla og grundvallarréttindi • Dóms- og innanríkismál • Tollabandalag • Utanríkistengsl • Utanríkis-, öryggis- og varnamál • Fjárhagslegt eftirlit • 33. Framlagsmál • Að mestu leyti í EES • 12. Matvæla- og hreinlætismál • Samgöngur • Orka • Hagtölur • Félagsmála- og atvinnustefna • Iðnstefna • Evrópsk samgöngunet • Vísindi og rannsóknir • Menntun og menning • Umhverfismál • Neytenda- og heilsuvernd • Hluti af EES • 1. Frjálst vöruflæði • 2. Frjáls för vinnuafls • 3. Staðfesturéttur og þjónustufrelsi • Frjáls för fjármagns • 5. Opinber útboð • 6. Félagaréttur • 7. Hugverkaréttur • 8. Samkeppnismál • 9. Fjármálaþjónusta • 10.Upplýsingatækni og fjölmiðlum Ísland getur einbeitt sér að grundvallarhagsmunum

  8. Byggða- og sveitastjórnarmál • Markmið: samkeppnishæfni, atvinna, nýsköpun, umhverfi • Byggðastefna ESB felur í sér tækifæri fyrir sveitarfélög • Viðfangsefnið er að skoða reglur, stofnanir, stefnu, fordæmi • Finnska fordæmið → 2,3 milljarðar króna á ári (+ mótframlag) • Stuðningur frá ESB en Ísland mótar eigin stefnu um verkefni 14. Ísland yrði minnsta og strjálbýlasta ríkið í Evrópusambandinu. Ísland yrði vestasta aðildarríkið, það er afskekkt og hér eru erfið skilyrði frá náttúrunnar hendi. Ísland yrði eina ríkið sem liggur allt innan norðurskautssvæðisins. Þessi sérkenni landsins munu móta aðildarviðræðurnar á næstu mánuðum. Úr skriflegri yfirlýsingu Íslands við upphaf samningaviðræðna við ESB 27. júlí 2010

  9. Samningahópur um byggða- og sveitastjórnarmál • Fulltrúar frá: • Samband ísl. Sveitarfélaga (5 fulltrúar) • BSRB, ASÍ, Samtök atvinnulífsins • Byggðastofnun og Nýsköpunarmiðstöð • Samtök ferðaþjónustunnar • Nýsköpunarmiðstöð • Landssamtök sauðfjárbænda • Ráðuneytin • Samtals: 29 fulltrúar hagsmunaðila, • stofnana og ráðuneyta Upplýsingar um alla samningahópa er að finna á evropa.utanríkisraduneyti.is Þar eru einnig allar fundargerðir og dagskrár funda samningahópa og samninganefndar, og önnur skjöl sem tengjast samningaferlinu

  10. Að lokum • Samningaferlið í vönduðum, lýðræðislegum farvegi • Hagsmunaaðilar leika lykilhlutverk – mikið í húfi • Málefnaleg umræða, gagnsæi í verki, lærdómsferli • Markmið mitt að ná sem bestum samningi fyrir Ísland • Þjóðin á svo lokaorðið í þjóðaratkvæðagreiðslu

  11. Spurningar? www.utanrikisraduneyti.is www.esb.utn.is

More Related