220 likes | 344 Views
Ársskýrsla Umhverfisstofnunar 2007. Kristín Linda Árnadóttir Forstjóri Ársfundur Umhverfisstofnunar 4. apríl 2008. Miklar breytingar á árinu. Fimmta starfsár Umhverfisstofnunar einkenndist af miklum breytingum. Nýr forstjóri tók til starfa, Ellý Katrín Guðmundsdóttir
E N D
Ársskýrsla Umhverfisstofnunar 2007 Kristín Linda Árnadóttir Forstjóri Ársfundur Umhverfisstofnunar 4. apríl 2008
Miklar breytingar á árinu • Fimmta starfsár Umhverfisstofnunar einkenndist af miklum breytingum. • Nýr forstjóri tók til starfa, Ellý Katrín Guðmundsdóttir • Verkefni á sviði matvæla og náttúruverndar voru færð frá stofnuninni • Unnið var að stefnumótun og nýrri framtíðarsýn stofnunarinnar • Gildistaka nýs skipurits undirbúin.
Helstu verkefni ársins Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman • Átak um hreint neysluvatn • Loftgæði
Helstu verkefni ársins • Hreinsunaraðgerðir vegna Wilson Muuga Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman
Helstu verkefni ársins Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman • Opnun Gljúfrastofu • Um 20 þúsund manns hafa heimsótt sýninguna • Skaftafellsþjóðgarður 40 ára • Stofnaður 15. september 1967
Helstu verkefni ársins Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman • Fjölgun EES-gerða • Fóru yfir 1000 • REACH upplýsingasíða • Vægi umhverfismála í í Evrópu eykst • Virk og öflug hagsmunagæsla
Helstu verkefni ársins Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman • Loftslagsmál • Lög um losun gróðurhúsalofttegunda • Umsóknir um losunarheimildir • Villt dýr • Fyrirkomulag rjúpnaveiða • Minkaveiðiátak
Breytingar á starfsumhverfi Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman • Vatnajökulsþjóðgarður • Þjóðgarðurinn í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum • Mikil undirbúningsvinna • Matvælasvið Umhverfisstofnunar verður hluti af nýrri Matvælastofnun
StefnumótunUmhverfisstofnunar • Árið 2006 fóru fram tvær stjórnsýsluúttektir. • -Ríkisendurskoðun • -Stjórnhættir ehf. að beiðni umhverfisráðuneytisins • Lögð var til víðtæk endurskoðun á starfsemi stofnunarinnar • -að skerpa á stefnu stofnunarinnar og stjórnun, • -forgangsröðun fjármagns og vinnu, • -aukinni samþættingu • -betri skilgreiningu á verkefnum stofnunarinnar og fjármögnun þeirra í samvinnu við umhverfisráðuneytið.
StefnumótunUmhverfisstofnunar Vinna við endurskoðun og stefnumótun Umhverfisstofnunar hófst í maí 2007. Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman
StefnumótunUmhverfisstofnunar Vinnan var síðan færð út úr húsi. Sviðsmyndaaðferð notuð til að skoða helstu þætti í starfsumhverfi Umhverfisstofnunar sem gætu haft veruleg áhrif á framtíðarþróun stofnunarinnar. Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman
StefnumótunUmhverfisstofnunar Yfir 30 hagsmunaaðilum var boðið til þátttöku, frá atvinnulífinu, heilbrigðiseftirliti, ráðuneyti, stofnunum, náttúruverndarsamtökum og Alþingi. Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman
Nýtt skipurit Umhverfisstofnunar Nýtt skipurit Umhverfisstofnunar tók gildi 1. janúar 2008. Byggði á greiningarvinnu ársins 2007. -mikil þörf á að stofnunin kæmi meira að fræðslu og miðlun upplýsinga um umhverfismál. -skerpa á kjarnastarfsemi stofnunarinnar. Þessar áherslubreytingar endurspeglast í nýju skipuriti sem er ætlað að gera allt starf Umhverfisstofnunar markvissara og skilvirkara. Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman
Nýtt skipurit Umhverfisstofnunar Miklar væntingar eru bundnar við Umhverfisstofnun. Innleiðing á nýju skipulagi tekur tíma. Þarf að tryggja að það breytingaferli sem unnið hefur verið að á síðasta ári skili þeim árangri sem að er stefnt. Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman
Svið umhverfisgæða Gunnlaug Einarsdóttir, sviðssjóri • Hollustuvernd, • Elín G. Guðmundsdóttir, deildarstjóri • Hollustuhættir og öryggismál • Efni og efnavörur • Hljóðvist • Úrgangsmál • Umhverfismerki • Umhverfisvernd, • Kristján Geirsson, deildarstjóri • Loftslagsbreytingar og loftgæði • Vatnsgæði • Verndun hafs og stranda • Jarðvegsvernd • Starfsleyfi og eftirlit Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman
Svið náttúruauðlinda Hjalti Guðmundsson, sviðsstjóri • Náttúruvernd, Guðríður Þorvarðardóttir, deildarstjóri • Undirbúningur friðlýsinga • Rekstur friðlýstra svæða • Náttúruminjaskrá • Náttúruverndaráætlun • Mat á umhverfisáhrifum • Lífríki og veiðistjórnun, • Bjarni Pálsson, deildarstjóri • Veiðistjórnun • Framkvæmd dýraverndarlaga • Lífríkismál • Erfðabreyttar lífverur Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman
Svið fræðslu- og upplýsinga Áki Ármann Jónsson, sviðsstjóri Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman gagnagrunnar vefir útgáfumál bókasafn skýrslugjöf umhverfisvísar ímyndarmál námskeið, fræðslufundir og ráðstefnur
Svið laga og stjórnsýslu Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman EES samningurinn reglugerðir alþjóðasamningar þingmál lögfræðilegar álitsgerðir umsagnir um kærumál samningagerð
Svið fjármála og rekstrar Atli Þór Þorvaldsson, sviðsstjóri Njótum umhverfisins og stöndumvörð um það saman fjármálaumsýsla stofnunarinnar bókhald eignaumsýsla kostnaðarmat innkaup skjalavarsla Ritaraþjónusta, símsvörun og móttaka
Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman