170 likes | 279 Views
Framkvæmdir í miðborginni 2014 - 2015. Meginmál. Framkvæmdir í miðborginni 2014. Hverfisgata 2. og 3. áfangi. Áformað er að endurgerð 2. og 3. áfanga Hverfisgötu komi til framkvæmda á árinu 2014.
E N D
Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Hverfisgata 2. og 3. áfangi • Áformað er að endurgerð 2. og 3. áfanga Hverfisgötu komi til framkvæmda á árinu 2014. • Í 2. áfanga er gert ráð fyrir að endurnýja vegkaflann frá Vitastíg að gatnamótum við Snorrabraut. Áætlaður kostnaður er 300 millj.kr. Framkvæmdatími mars-júlí/ágúst. • Í 3. áfanga er gert ráð fyrir að endurnýja vegkaflann frá Lækjargötu að Ingólfsstræti. Áætlaður kostnaður er 100 millj.kr. Framkvæmdatími september til nóvember.
Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Hverfisgata 2. áfangi Horft inn Hverfisgötu frá Snorrabraut
Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Hverfisgata 3. áfangi Horft inn Hverfisgötu frá Lækjargötu
Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Pósthússtræti Endurgerð Pósthússtrætis á vegkaflanum milli Austurstrætis og Tryggvagötu. Áætlaður kostnaður 100 millj.kr. Framkvæmdatími mars – júlí 2014. Horft inn Pósthússtræti frá Tryggvagötu
Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 og 2015
Framkvæmdir í miðborginni 2014 mars til maí
Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 júní til júlí/ágúst
Framkvæmdir í miðborginni 2014 september til nóvember
Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2015 Hverfisgata 4. áfangi Áformað er að endurgerð 4. og síðasta áfanga Hverfisgötu komi til framkvæmda á árinu 2015. Í 4. áfanga er gert ráð fyrir að endurnýja vegkaflann frá Ingólfsstræti að Klapparstíg. Áætlaður kostnaður er 200 millj.kr. Framkvæmdatími mars-ágúst2015.
Framkvæmdir í miðborginni 2015 Hverfisgata 4. áfangi Horft inn Hverfisgötu til vesturs 4. Áfangi Hverfisgötu nær frá Klapparstíg að Ingólfsstræti
Framkvæmdir í miðborginni 2015 Endurgerð Frakkastígs - 2. og 3. áfangi 2. Áfangi nær frá Laugavegi að Njálsgötu 3. Áfangi nær frá Lindargötu að Laugarvegi • Áætlað er að ljúka endurgerð Frakkastígs (2. og 3. áfanga) á árinu 2015. • Áætlaður kostnaður er 200 millj.kr. • Framkvæmdatími mars-ágúst.
Framkvæmdir í miðborginni 2015 Endurgerð Frakkastígs 2. áfangi Horft upp Frakkastíg frá Laugavegi
Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2015 Endurgerð Frakkastígs 3. áfangi Horft niður Frakkastíg frá Laugavegi
Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Framkvæmdir í miðborginni 2015 Gatnamót Geirsgötu og Lækjargötu Aðkoma að gatnamótunum frá Lækjargötu Ný gatnamót Lækjagötu og Geirsgötu. Kostnaður og framkvæmdatími er háður útfærslu Geirsgötu. Aðkoma að gatnamótum frá Geirsgötu
Framkvæmdir í miðborginni 2014 - 2015 Takk fyrir! Gatnadeild og deild opinna svæða SFV hafa umsjón með hönnun og framkvæmd verkefna í miðborginni