180 likes | 284 Views
Einkaframkvæmd í samgöngum. NEFNDARÁLIT. Samgönguráð, 26. maí 2007 Stefán Jón Friðriksson, fjármálaráðuneyti. Nefnd skipuð af samgönguráðherra um einkaframkvæmd í samgöngum. Ingimundur Sigurpálsson, formaður Halldór Árnason, forætisráðuneyti Stefán Jón Friðriksson, fjármálaráðuneyti
E N D
Einkaframkvæmd í samgöngum NEFNDARÁLIT Samgönguráð, 26. maí 2007 Stefán Jón Friðriksson, fjármálaráðuneyti
Nefnd skipuð af samgönguráðherraum einkaframkvæmd í samgöngum • Ingimundur Sigurpálsson, formaður • Halldór Árnason, forætisráðuneyti • Stefán Jón Friðriksson, fjármálaráðuneyti • Eiríkur Bjarnason, samgönguráðuneyti, ritari Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
Verkefni nefndarinnar • Hvaða skilyrði þurfi almennt að vera fyrir hendi til að einkaframkvæmd eigi við í samgöngum? • Við hvaða aðstæður, hvort og á hvern hátt verði gengið til samninga við aðila, sem bjóðast til að fjármagna einkaframkvæmd í samgöngum fyrir ríkið. • Skylt að láta fara fram útboð? • Skoða hvort samstarf við einkaaðila um verkefni, sem ekki hafa komist inn á 12 ára samgöngu-áætlun, raski innbyrðis forgangsröð annarra brýnna framkvæmda • Önnur atriði Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
Skilgreining • Einkaaðilum er falin samkvæmt samningi fjármögnun, framkvæmd og rekstur tiltekinna verkefna, sem almennt samkomulag er um, að opinberir aðilar sinni í þágu almennings. • Samningstími 25 – 30 ár • Greiðslur fyrir stofnkostnað og rekstur jafnist á samningstíma Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
Forsendur • Einkaaðilar geta átt frumkvæði að samgönguframkvæmd án aðkomu ríkisins • Samþykki hjá skipulagsyfirvöldum og landeigendum • Dæmi: • brú yfir fjörð eða göng undir fjall, þar sem veggjöld eða bein framlög rekstraraðila ná alfarið að standa undir framkvæmda- og rekstrarkostnaði. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
Forsendur • Stærstur hluti tekna rekstraraðila fenginn með veggjöldum • Skuggagjöld og bein framlög úr ríkissjóði eru talin óæskileg í einkaframkvæmd á sviði samgangna • Notast má við einkaframkvæmd á nánast hvaða sviði, sem er, þegar saman fer rekstur og fjárfesting • Skuggagjald: Ríkið greiðir fyrir hvern notanda þjónustunnar. Á vegum er greitt ákveðið gjald fyrir fyrir hvern bíl á tilteknum vegarkafla Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
Forsendur • Hæfni einkaaðila til að þróa verkefni og nálgast þau með nýjum hætti • Kostnaður er oft minni hjá einkaaðila • Framkvæmdatími er oft lengri hjá hinu opinbera • Sveigjanleiki og viðbragðsflýtir til að leysa tiltekin verkefni er oft meiri hjá einkaaðilum en opinberum aðilum Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
1. Skilyrði fyrir einkaframkvæmd • Almennt markmið sérhverrar framkvæmdar ríkisins eigi að felast í sem mestri hagkvæmni óháð því, hvaða framkvæmdaleið er valin. • Núvirt tilboð verktaka í einkaframkvæmd sé lægra en núvirt kostnaðaráætlun þjónustukaupa. • Gjald greitt beint af notendum eða til komi styrkir frá hagsmunaaðilum, sem standi undir greiðslum fyrir mannvirkið. • Veggjöld greidd af þeim, sem njóta þjónustunnar • Framkvæmd fjármögnuð með veggjöldum ekki áhrif á þegar ákveðna forgangsröðun annarra framkvæmda • Ekkert af þessu gildir ef einkaframkvæmd er fjármögnuð úr ríkissjóði með beinum framlögum eða svokölluðum skuggagjöldum. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
2. Samstarf við áhugaaðila um einstakar framkvæmdir • Lög um opinber innkaup nr. 84/2007 • Almenn útboðsskylda vegna vörukaupa þjónustu eða verkframkvæmda. • Undantekningar: • Kaup af aðila sem sjálfur telst opinber (“in-house”) • Sérleyfi • Greiðsla fyrir verk felst að hluta eða í heild í rétti til að nýta sér afrakstur verksins. • Ábyrgð og áhætta á fjárhagslegum og tæknilegum þáttum. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
2. Skilyrði samstarfs frh. • Sérleyfi: • Ekki útboðsskylt EN: • Fyrhugaða sérleyfissamninga skal tilkynna í stjórnartíðindum ESB til að uppfylla almenn sjónarmið um jafnræði og gegnsæi og meðalhóf. • Þýðir í raun útboðsskyldu ! • Dómafordæmi og túlkun ESA Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
2. Skilyrði samstarfs frh. • Áhugaaðilinn geti komið með nýtt fjármagn inn í framkvæmdina • Framkvæmdin ekki dýrari kostur fyrir ríkissjóð en eiginframkvæmd • Hversu stórt hlutfall fjármagns framkvæmdaraðila? • Álit nefndarinnar: 90% af framkvæmdakostnaði og rekstri greiðist af framkvæmdaraðila. • Njóti tekna en taki áhættu að mestu leyti. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
2. Álit nefndar um skilyrði • Útboð á úthlutun sérleyfis á framkvæmdum og rekstri tiltekinna leiða samgöngukerfisins • Ríkið setji kröfur um þjónustuna. • Jafnræðis við val á framkvæmdaraðila til sé gætt • Nýtt fjármagn í formi veggjalda eða beinna framlaga áhugaaðila tryggi a.m.k. 90% greiðslu framkvæmdakostnaðar og rekstrar • Framkvæmdin hafi ekki áhrif á almenna röðun framkvæmda • Framkvæmdin sé að öðru jöfnu arðbær eða hafi mikla þýðingu út frá öryggissjónarmiðum Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
3. Röðun framkvæmda • Markmiðsröðun • almenn samfélagsleg markmið, frumtenging byggða, fullt burðarþol á helstu leiðum, bygging vega upp úr snjó, lagning bundins slitlags á allar helstu leiðir, umferðaröryggi • Arðsemisútreikningar Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
3. Röðun framkvæmda frh. • Ný aðferð við röðun samgönguframkvæmda • Markmiðsröðun • Tryggt aðgengi, frumtenging byggða, styrking jaðarsvæða, öryggissjónarmið, burðarþol, bygging vega upp úr snjó, bundið slitlag. • Arðsemisgreining • Metin fjárhagsleg og umhverfisleg hagkvæmni verkefnanna. • Stjórnvöld taki afstöðu til vægis þáttanna • Aukið gagnsæi við ákvarðanatöku Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
3. Röðun framkvæmda frh. • Einkaframkvæmd í vegamálum sem ekki er að fullu leyti greidd með með nýju fjármagni (veggjöld eða bein framlög áhugaaðila) lúti sömu lögmálum og aðrar framkvæmdir um forgangsröðun. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
Önnur atriði • Mögulegar leiðir til að auka tekjur til samgangna: • Ný tegund gjaldtöku – GPS mælingar • Einkaframkvæmd með veggjöldum • Hækka núverandi markaða tekjustofna til vegagerðar • Sérstök framlög til samgönguframkvæmda sem taldar eru brýnar. Lántökur eða ekki - fari eftir stöðu ríkissjóðs. Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
Niðurstöður • Finna þarf fjáröflunarleiðir til að sinna brýnum samgönguframkvæmdum. • Einkaframkvæmd með veggjöldum er leið til að auka tekjur. • Einkaframkvæmd með amk. 90% fjármögnun. • Ekki áhrif á röðun framkvæmda Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum
Niðurstöður • Útboðsreglur virtar. • Gagnsæi ákvarðanatöku. • Breytt vinnulag við röðun framkvæmda. • Nýjar gjaldtökuleiðir Álit nefndar um einkaframkvæmd í samgöngum