1 / 21

Árshátíð

Árshátíð. Mannætan tilbúin í mannætudansinn. Árshátíð. Dans úr myrkviðum Afríku. Árshátíð. Leikritið: “Móðir mín í kví kví”. Árshátíð. Innlifun í dansi elstu nemendanna. Árshátíð. Samsöngsbörn syngja hátt og snjallt. Árshátíð. Strákarnir í 3. og 4. bekk tóku þungarokkið með stæl.

lance
Download Presentation

Árshátíð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Árshátíð Mannætan tilbúin í mannætudansinn

  2. Árshátíð Dans úr myrkviðum Afríku

  3. Árshátíð Leikritið: “Móðir mín í kví kví”

  4. Árshátíð Innlifun í dansi elstu nemendanna

  5. Árshátíð Samsöngsbörn syngja hátt og snjallt

  6. Árshátíð Strákarnir í 3. og 4. bekk tóku þungarokkið með stæl

  7. Keppnisdagar • Hugmyndin að keppnisdögunum kviknaði fyrir nokkrum árum, eftir að við hættum að hafa vetrarfrí í febrúar. • Við töldum nauðsynlegt að brjóta upp skólastarfið með svipuðu sniði og gert er í kringum árshátíð en okkur langaði til að gera eitthvað sem væri ekki eins krefjandi. • Þá kom upp þessi hugmynd að keppa í óhefðbundnum greinum með því að blanda saman bekkjum. • Valdir voru dagarnir: Bolludagur, sprengidagur og öskudagur.

  8. Keppnisdagar • Í fyrstu ætluðum við að blanda saman öllum aldursstigum en fljótlega hurfum við frá þeirri hugmynd og ákváðum að skipta nemendum í tvennt, annars vegar 1. – 5. bekk og hins vegar 6. – 10. bekk. • Hvorum hóp var síðan skipt upp í fjögur lið. • Keppnisgreinarnar hafa verið margvíslegar í gegnum árin t.d.:

  9. Keppnisdagar • Heimilisfræði • Sund • Íþróttir • Íslenska • Landafræði • Samfélagsfræði • Náttúrufræði • Stærðfræði • Hæfileikakeppni • Tónmennt

  10. Keppnisdagar • Reglur og fyrirkomulag • Nemendum skólans er skipt í tvo hópa, 1. – 5 bekkur og 6. – 10. bekkur. Hvorum hóp fyrir sig er skipt í 4 lið. • Í lok 4. tíma, föstudaginn fyrir bolludag verður fyrirkomulag og hópaskipting kynnt fyrir nemendum. Nemendur fara út í frímínútur og koma síðan saman og velja sér heiti og einkenni (t.d. merki eða ákveðinn lit) • Keppni fer fram bolludag, sprengidag og öskudag. Uppskeruhátíð verður haldin á öskudegi. • Sigurlið í hverri grein fær 8 stig, lið í öðru sæti fær 6, þriðja sæti 4 og fjórða sætið fær 2 stig. • Veitt verða verðlaun fyrir 1. sæti í hvorum hóp fyrir sig, pizzuverðlaun á Hótel Framtíð auk þess sem sérstök háttvísiverðlaun verða veitt.

  11. Keppnisdagar

  12. Keppnisdagar Yngri Eldri

  13. Keppnisdagar Skipulag föstudaginn fyrir bolludag: Kl. 10:50 tilkynna kennarar hverjir eru í hvaða hóp og í hvaða stofu nemendur eiga að mæta eftir frímínútur. Kl. 11:00 – 11:10 eru frímínútur Kl. 11:10 – 12:30 hittast hóparnir í stofunum og finna sér nafn og merki / einkenni. Eldrinemendur Yngri nemendur

  14. Keppnisdagar Sundkeppni –yngri

  15. Keppnisdagar Íþróttir - eldri

  16. Keppnisdagar Hópverkefnií íslensku - eldri Hópurinn á í sameiningu að semja sögu. Hver einstaklingur fyrir sig skrifar eina línu á blaðið, brýtur yfir það sem hann skrifaði og lætur blaðið ganga til næsta hópmeðlims. Blaðið er látið ganga tvo hringi. Sagan á að vera í þátíð og hún á að fjalla um tvö börn sem lenda í hremmingum þegar þau stelast niður á bryggju. Sá sem skrifar fyrstu setninguna þarf að huga að því að gefa sögunni nafn og síðan hafa “upphaf” en sá sem skrifar síðustu setninguna þarf að gæta þess að í henni felist “niðurlag.” Nafn: __________________ _______________________________________________________ _______________________________________________________ _______________________________________________________ _______________________________________________________

  17. Keppnisdagar Samfélagsfræði – eldri 1. Hvaða ár varð Ísland lýðveldi ? 1918 1874 1944 1974 2. Hvað heitir fjármálaráðherrann ? Guðmundur Bjarnason Guðni Ágústsson Jón Baldvin Hannibaldsson Geir H. Haarde 3. Hvaða ár urðu Íslendingar kristnir ? 1000 1550 930 870 4. Hvað hét fyrsti forseti Íslands ? Sveinn Björnsson Ásgeir Ásgeirsson Halldór Laxness Kristján Eldjárn

  18. Keppnisdagar Hæfileikakeppni • Reglur • Atriðið á að taka 3-5 mínútur • Allir í hópnum verða að taka þátt í að skipuleggja atriðið • Allir í hópnum verða að koma fram í atriðinu • Samvinna er mjög mikilvæg – nemendur komist að niðurstöðu þar sem meirihlutinn ræður • Atriðið má fela í sér: dans, söng, leik, tjútt, trall, húllumhæ og trallala, með öðrum orðum..... frjálst!! • Halda skal leikmunum í lágmarki • Ef nemendur þurfa að nota tónlist þarf diskurinn að vera vel merktur eiganda og lag / lög sem nota á, einnig vel merkt. • Föt og annað skal koma með að heiman og muna eftir því að merkja vel • Hægt er að fá “smink” í skólanum, á öskudeginum, þ.e. til að undirbúa sýninguna.

  19. Keppnisdagar Stigagjöf - eldri

More Related