210 likes | 341 Views
Árshátíð. Mannætan tilbúin í mannætudansinn. Árshátíð. Dans úr myrkviðum Afríku. Árshátíð. Leikritið: “Móðir mín í kví kví”. Árshátíð. Innlifun í dansi elstu nemendanna. Árshátíð. Samsöngsbörn syngja hátt og snjallt. Árshátíð. Strákarnir í 3. og 4. bekk tóku þungarokkið með stæl.
E N D
Árshátíð Mannætan tilbúin í mannætudansinn
Árshátíð Dans úr myrkviðum Afríku
Árshátíð Leikritið: “Móðir mín í kví kví”
Árshátíð Innlifun í dansi elstu nemendanna
Árshátíð Samsöngsbörn syngja hátt og snjallt
Árshátíð Strákarnir í 3. og 4. bekk tóku þungarokkið með stæl
Keppnisdagar • Hugmyndin að keppnisdögunum kviknaði fyrir nokkrum árum, eftir að við hættum að hafa vetrarfrí í febrúar. • Við töldum nauðsynlegt að brjóta upp skólastarfið með svipuðu sniði og gert er í kringum árshátíð en okkur langaði til að gera eitthvað sem væri ekki eins krefjandi. • Þá kom upp þessi hugmynd að keppa í óhefðbundnum greinum með því að blanda saman bekkjum. • Valdir voru dagarnir: Bolludagur, sprengidagur og öskudagur.
Keppnisdagar • Í fyrstu ætluðum við að blanda saman öllum aldursstigum en fljótlega hurfum við frá þeirri hugmynd og ákváðum að skipta nemendum í tvennt, annars vegar 1. – 5. bekk og hins vegar 6. – 10. bekk. • Hvorum hóp var síðan skipt upp í fjögur lið. • Keppnisgreinarnar hafa verið margvíslegar í gegnum árin t.d.:
Keppnisdagar • Heimilisfræði • Sund • Íþróttir • Íslenska • Landafræði • Samfélagsfræði • Náttúrufræði • Stærðfræði • Hæfileikakeppni • Tónmennt
Keppnisdagar • Reglur og fyrirkomulag • Nemendum skólans er skipt í tvo hópa, 1. – 5 bekkur og 6. – 10. bekkur. Hvorum hóp fyrir sig er skipt í 4 lið. • Í lok 4. tíma, föstudaginn fyrir bolludag verður fyrirkomulag og hópaskipting kynnt fyrir nemendum. Nemendur fara út í frímínútur og koma síðan saman og velja sér heiti og einkenni (t.d. merki eða ákveðinn lit) • Keppni fer fram bolludag, sprengidag og öskudag. Uppskeruhátíð verður haldin á öskudegi. • Sigurlið í hverri grein fær 8 stig, lið í öðru sæti fær 6, þriðja sæti 4 og fjórða sætið fær 2 stig. • Veitt verða verðlaun fyrir 1. sæti í hvorum hóp fyrir sig, pizzuverðlaun á Hótel Framtíð auk þess sem sérstök háttvísiverðlaun verða veitt.
Keppnisdagar Yngri Eldri
Keppnisdagar Skipulag föstudaginn fyrir bolludag: Kl. 10:50 tilkynna kennarar hverjir eru í hvaða hóp og í hvaða stofu nemendur eiga að mæta eftir frímínútur. Kl. 11:00 – 11:10 eru frímínútur Kl. 11:10 – 12:30 hittast hóparnir í stofunum og finna sér nafn og merki / einkenni. Eldrinemendur Yngri nemendur
Keppnisdagar Sundkeppni –yngri
Keppnisdagar Íþróttir - eldri
Keppnisdagar Hópverkefnií íslensku - eldri Hópurinn á í sameiningu að semja sögu. Hver einstaklingur fyrir sig skrifar eina línu á blaðið, brýtur yfir það sem hann skrifaði og lætur blaðið ganga til næsta hópmeðlims. Blaðið er látið ganga tvo hringi. Sagan á að vera í þátíð og hún á að fjalla um tvö börn sem lenda í hremmingum þegar þau stelast niður á bryggju. Sá sem skrifar fyrstu setninguna þarf að huga að því að gefa sögunni nafn og síðan hafa “upphaf” en sá sem skrifar síðustu setninguna þarf að gæta þess að í henni felist “niðurlag.” Nafn: __________________ _______________________________________________________ _______________________________________________________ _______________________________________________________ _______________________________________________________
Keppnisdagar Samfélagsfræði – eldri 1. Hvaða ár varð Ísland lýðveldi ? 1918 1874 1944 1974 2. Hvað heitir fjármálaráðherrann ? Guðmundur Bjarnason Guðni Ágústsson Jón Baldvin Hannibaldsson Geir H. Haarde 3. Hvaða ár urðu Íslendingar kristnir ? 1000 1550 930 870 4. Hvað hét fyrsti forseti Íslands ? Sveinn Björnsson Ásgeir Ásgeirsson Halldór Laxness Kristján Eldjárn
Keppnisdagar Hæfileikakeppni • Reglur • Atriðið á að taka 3-5 mínútur • Allir í hópnum verða að taka þátt í að skipuleggja atriðið • Allir í hópnum verða að koma fram í atriðinu • Samvinna er mjög mikilvæg – nemendur komist að niðurstöðu þar sem meirihlutinn ræður • Atriðið má fela í sér: dans, söng, leik, tjútt, trall, húllumhæ og trallala, með öðrum orðum..... frjálst!! • Halda skal leikmunum í lágmarki • Ef nemendur þurfa að nota tónlist þarf diskurinn að vera vel merktur eiganda og lag / lög sem nota á, einnig vel merkt. • Föt og annað skal koma með að heiman og muna eftir því að merkja vel • Hægt er að fá “smink” í skólanum, á öskudeginum, þ.e. til að undirbúa sýninguna.
Keppnisdagar Stigagjöf - eldri