1 / 6

Genastjórn þroskunar

Genastjórn þroskunar. Orsakasamhengi þroskunar, þ.e.a.s. mörkun, ákvörðun og sérhæfingu frumna, er stýrt með því að kveikja og slökkva á genum (þroskunargenum). Þetta er keðjuverkandi ferli sem tryggir að nauðsynleg gen séu virkjuð á réttum tíma og réttum stað í fóstrinu.

landry
Download Presentation

Genastjórn þroskunar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Genastjórn þroskunar Orsakasamhengi þroskunar, þ.e.a.s. mörkun, ákvörðun og sérhæfingu frumna, er stýrt með því að kveikja og slökkva á genum (þroskunargenum). Þetta er keðjuverkandi ferli sem tryggir að nauðsynleg gen séu virkjuð á réttum tíma og réttum stað í fóstrinu.

  2. Kjarnaskiptingar á klofnunarskeiði bananaflugufósturs Kjarnar Frumulagmyndast áyfirborðinu Kjarnar ferðast útað yfirborði Pólfrumur

  3. Fyrstu frumuskiptingar bananaflugufósturs Yfirborð okfrumunnar Spóluþræðir mítósuskiptingar Skiptiskora DeilikornKjarni Skiptiskora lengist Örpíplur Með þessu móti myndast kímlag(blastoderm), einnar frumu þykkt,utan um guluforðann. Þessar frumurmynda svo fóstrið með tíð og tíma. Guluhimna

  4. Afturendi fóstursinsleitar upp og fram ogmyndar U-laga form Miðlagið komið innífóstrið Pólfrumur, forverarkynfrumna Verðandi miðlag Verðanditaugastrengur Pólfrumur Holfóstursmyndun bananaflugufósturs Útþekja Amnioserosa Verðandi útlag Innlag Miðlagið hvelfist inn ífóstrið um viðlæga rifu Taugaútlag

  5. Samsvörun liða bananaflugulirfu og fullorðinnar flugu

  6. Markandi móðurafurðirmyndaefnastigla Hunchback stigull Tjáningar-mynstureyðugena Tjáningar-mynsturpair-rule gena Tjáningarmynstur Tjáningarmynstur liðskautunargena einkennigena Yfirlitslíkan um mörkun á fram-aftur-öxli bananaflugufósturs

More Related