60 likes | 224 Views
Genastjórn þroskunar. Orsakasamhengi þroskunar, þ.e.a.s. mörkun, ákvörðun og sérhæfingu frumna, er stýrt með því að kveikja og slökkva á genum (þroskunargenum). Þetta er keðjuverkandi ferli sem tryggir að nauðsynleg gen séu virkjuð á réttum tíma og réttum stað í fóstrinu.
E N D
Genastjórn þroskunar Orsakasamhengi þroskunar, þ.e.a.s. mörkun, ákvörðun og sérhæfingu frumna, er stýrt með því að kveikja og slökkva á genum (þroskunargenum). Þetta er keðjuverkandi ferli sem tryggir að nauðsynleg gen séu virkjuð á réttum tíma og réttum stað í fóstrinu.
Kjarnaskiptingar á klofnunarskeiði bananaflugufósturs Kjarnar Frumulagmyndast áyfirborðinu Kjarnar ferðast útað yfirborði Pólfrumur
Fyrstu frumuskiptingar bananaflugufósturs Yfirborð okfrumunnar Spóluþræðir mítósuskiptingar Skiptiskora DeilikornKjarni Skiptiskora lengist Örpíplur Með þessu móti myndast kímlag(blastoderm), einnar frumu þykkt,utan um guluforðann. Þessar frumurmynda svo fóstrið með tíð og tíma. Guluhimna
Afturendi fóstursinsleitar upp og fram ogmyndar U-laga form Miðlagið komið innífóstrið Pólfrumur, forverarkynfrumna Verðandi miðlag Verðanditaugastrengur Pólfrumur Holfóstursmyndun bananaflugufósturs Útþekja Amnioserosa Verðandi útlag Innlag Miðlagið hvelfist inn ífóstrið um viðlæga rifu Taugaútlag
Markandi móðurafurðirmyndaefnastigla Hunchback stigull Tjáningar-mynstureyðugena Tjáningar-mynsturpair-rule gena Tjáningarmynstur Tjáningarmynstur liðskautunargena einkennigena Yfirlitslíkan um mörkun á fram-aftur-öxli bananaflugufósturs