1 / 14

Vinnustofa um gerð matsviðmiða

Vinnustofa um gerð matsviðmiða. Guðrún Geirsdóttir Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Markmið. Við lok vinnustofu ættu þátttakendur að: þekkja ýmsar tegundir matsviðmiða og eiginleika þeirra þekkja kosti slíkra viðmiða við mat á námi nemenda

leanne
Download Presentation

Vinnustofa um gerð matsviðmiða

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vinnustofa um gerð matsviðmiða Guðrún Geirsdóttir Kennslumiðstöð Háskóla Íslands

  2. Markmið Við lok vinnustofu ættu þátttakendur að: • þekkja ýmsar tegundir matsviðmiða og eiginleika þeirra • þekkja kosti slíkra viðmiða við mat á námi nemenda • geta útbúið matsviðmið til að nýta við námsmat í eigin kennslu

  3. Svonalíturmatskvarðiút ….

  4. Mikilvæginámsmats á háskólastigi • Námsmatereittmikilvægastaumfjöllunarefni í kennslu • Áhrifnámsmats á líf og sjálfsmyndnemenda • Ernámsmatiðhinraunveruleganámskrá? • Stýrirþvíhvernignemendurbera sig aðviðnám og hvaðþeirlæra • Aukináhersla á s.k. áhættupróf (e. high-stakes tests) en jafnframtaukinumræða um mikilvægileiðsagnarmats (Black og Willis, 1988)

  5. Hvers vegna að nota matsviðmið? • Hluti af umræðu um gildi námsmats og tengist sérstaklega: • Gildi leiðsagnarmats (Black og Willis, 1998) (námsmat sem liður í námi) • Því markmiði háskólanáms að efla náms- og rannsóknarfærni nemenda til framtíðar (Boud, 2007) • Geta nemendur metið eigin frammistöðu? • Eflir námsmatið ígrundun og sjálfsþekkingu? • Stuðlar matið að yfirfærslu þekkingar?

  6. En einnig umræðu um... • Réttmæti • Hversu vel endurspeglar námsmatið viðfangefni námskeiðs og hæfniviðmið? • Áreiðanleika • Hversu vel mælir námsmatið það sem því er ætlað að mæla eða meta? • Sanngirni í námsmati • Hvaða hæfni er metin í hverju verkefni? • Vita nemendur á hvaða forsendum verk þeirra eru metin? • Hagkvæmni • Hvernig get ég sem kennari lagt hratt (og nokkuð örugglega) mat á verkefni fjölda nemenda og komið upplýsingum um það mat til nemenda (leiðsagnarmat) á skýran og skiljanlegan máta?

  7. Gildi matskvarða/viðmiða • Skemmri tími frá verkefni til endurgjafar • Endurgjöf sett sem viðmið en útilokar alls ekki persónulega endurgjöf að auki • Lýsing á framúrskarandi frammistöðu hjálpar nemendum að skilja til hvers er ætlast og viðmiðin geta veitt nokkuð nákvæmar upplýsingar • Umræður við nemendur um viðmiðin geta aukið skilning nemenda á kröfum • Hægt að geyma matskvarða og sjá námsferil nemenda og þróun • Matsviðmið ýta undir gagnrýna hugsun

  8. Gildi matskvarða/viðmiða frh. • Aukin vitund nemenda um eigið nám og því hugsanlega aukin ábyrgð nemenda á eigin námi • Gerum óyrtar væntingar yrtar • Mismiklar áherslur (vægi) í kvörðum draga athygli að því hver eru raunveruleg áhersluatriði í verkefnum • Eykur áreiðanleika t.d. ef margir eru að meta verkefni nemenda • Auðvelda kennslu þ.e. draga fram hvar nemendahópurinn er veikastur • Hægt að nýta slíkar niðurstöður til almennrar umræðu í kennslu • Gildi þess að hafa nemendur með í gerð matsviðmiða

  9. 1. Ígrundun • Hvers vegna þetta verkefni? • Hefurðu lagt þetta verkefni fyrir áður? Hver var reynslan? • Hvernig tengist verkefnið öðru? • Hvaða hæfni (þekkingu og leikni) þurfa nemendur að búa yfir til að skila góðu verkefni? • Hvað felst í þessu verkefni (undirþættir)? • Hvernig gætu nemendur mögulega sýnt hæfni sína? • Hverjar eru væntingar þínar um framúrskarandi árangur? Hvernig myndi frábær úrlausn líta út? • Hver væri slakasta fullnægjandi frammistaða eða úrlausn? Hver er fyrri reynsla þín í þeim efnum?

  10. Skref 2: Skráning • Tökum hæfnimiðmið/markmið sem verkefnið snýr að og búum til lista yfir atriði/athafnir sem við vildum sjá í frammúrskarandi úrlausn • Dæmu úrbók: • Geta tjáð sig opinberlega • Gott að nota gula miða • Þessi atriði verða nýtt áfram í lokaútgáfu matskvarða Skýr kynning á megininntaki Gott augnsamband við áheyrendur Viðeigandi líkamstjáning Talar hátt og skýrt og hæfilega hægt Raddbeiting þægileg Hæfilega mörg atriði á hverri glæru Dreifildi ná til meginatriða …….

  11. Skref 3: Flokkun og heiti • Listinn úr skrefi 2 (framúrskarandi hæfni) flokkaður og hverjum flokki gefið heiti Flokkur 1: Kynning Skýr kynning á megininntaki Gott augnsamband við áheyrendur Viðeigandi líkamstjáning Talar hátt og skýrt og hæfilega hægt Raddbeiting þægileg Skýr kynning á megininntaki Gott augnsamband við áheyrendur Viðeigandi líkamstjáning Talar hátt og skýrt og hæfilega hægt Raddbeiting þægileg Notar húmor og sögur til að glæða frásögn lífi Hæfilega mörg atriði á hverri glæru Dreifildi ná til meginatriða ……. Flokkur 2: Skipulag Hæfilega mörg atriði á hverri glæru Dreifildi ná til meginatriða Flokkur 3: Kynning Skýr kynning á megininntaki

  12. Skref 4: Matskvarðinn • Dæmi um þriggja þrepa kvarða • Hvað sýnir hvert þrep? • Frammúrskarandi – viðunandi – þarf að laga • Frábært – gott – í vinnslu • 1 – 2 – 3 • Flokkarnir nýttir á láréttan ás • Listi yfir framúrskarandi hæfni settir undir „frammúrskarandi – frábært! • Þá þrepið ófullnægjandi, þarf að laga

  13. Gulu miða aðferðin: Nemendur skrá á gula miða það sem þeir telja að einkenni framúrskarandi úrlausn, flokka og gefa flokkun nafn Kennari býr til kvarða og kynnir fyrir nemendum sem senda inn athugasemdir Miðar í hattinn aðferðin: Nemendur skrá á miða það sem þeir telja að einkenni framúrskarandi úrlausn Kennari býr til kvarða og kynnir fyrir nemendum

More Related