60 likes | 237 Views
Opin vinnustofa um h agkvæmar tæknilausnir fyrir vistvænar byggingar Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Vistbyggðarráð. Dagskrá: Kl. 10:00-10 :20 Vistvæna byggingin; bætt heilsa og betri rekstur . Erindi : Björn Guðbrandsson,arkitekt, ARKÍS.
E N D
Opin vinnustofa um hagkvæmartæknilausnirfyrirvistvænarbyggingarEvrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Vistbyggðarráð Dagskrá: Kl. 10:00-10:20Vistvæna byggingin; bætt heilsa og betri rekstur. Erindi: Björn Guðbrandsson,arkitekt, ARKÍS. Kl. 10:20-10:40Áhrif góðrar hljóðvistar og úrræði til úrbóta. Erindi: Erindi: Guðrún Jónsdóttir, verkfræðingur, EFLU verkfræðistofu. Kl. 10:40-10:50 Umræður Kl. 10:50-11:10 Kaffihlé Kl. 11:10-11:30Fjölbreyttar tæknilausnir í boði fyrir vistvænar byggingar. Erindi: Hilmir Ingi Jónsson framkvæmdastjóri Remake Electric. Kl. 11:30-11:50Vistvæn þróun pípulagna og loftræstinga síðustu ár, hvert stefnir? Erindi: Sigurgeir Þórarinsson tæknifræðingur, Mannvit. 11:50-12:00 Umræður. 12:00 Léttur hádegisverður og tengslamyndun. Fundastjóri: Gauti Marteinsson, verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Innleiðing og kynning á PRISM verkefninu Gauti Marteinsson, verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Hvað er Enterprise Europe Network (EEN) • Samstarf 600 stofnana og fyrirtækja í yfir 50 löndum og hjá því starfa um 3000 sérfræðingar. • Skrifstofurnar veita fjölbreytta þjónustu á sviði viðskipta og rannsóknarsamstarfs í Evrópu. • Samstarfsnetið veitir aðgang að ýmsum viðskiptatækifærum, rannsóknarstarfi og tækni- eða þekkingaryfirfærslu. • Nýsköpunamiðstöð Íslands leiðir verkefnið á Íslandi og hefur verið aðili síðastliðin 15 ár. Rannís og Íslandsstofa eru samstarfsaðilar. • Stærsta samstarfsnet sinnar tegundar í heiminum. • 50 lönd + 600 skrifstofur + 3000 sérfræðingar
Hvað gerirEnterprise Europe Network (EEN) • Hjálpar litlum og meðalstór fyrirtækjum, rannsóknaraðila, opinberum stofnunum og háskólum að efla samkeppnishæfni sína á alþjóðamarkaði. • Þetta er gert með uppbyggingu þekkingar á nærmarkaði og myndun tengsla milli landa. • Áhersla á flesta geira atvinnulífsins – líka í byggingarmarkaði. • Því var búið til sérverkefnið innan tenglsanetsins sem ber nafnið - PRISM environment og er samstarfsverkefni 11 Evrópulanda til loka árs 2013.
Hvað hlutverk hefur PRISM environment • Markmið verkefnisins er að hjálpalitlum og meðalstórum fyrirtækjum í byggingariðnaði að finna efnahagslegan ávinning í þeim aðkallandi verkefnum sem þau standa frammi fyrir á umhverfisverndarsviðinu. • Þessu á að ná með... • ...vinnustofum sem þessari. • ...samvinnu við aðila í byggingariðnaðinum sem hafa sérþekkingu á umhverfismálum. • Efla og Arkís hafa skrifað undir samstarfssamning – stendur til að gera fleiri. • ...þekkingaryfirfærslu í byggingariðnaði milli landa. • Nýta aðferðarfræði Enterprise Europe Network. • Þátttaka á sýningum erlendis. • Sameiginlegt vefsvæði www.prismenvironment.eu
Opin vinnustofa um hagkvæmartæknilausnirfyrirvistvænarbyggingarEvrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Vistbyggðarráð Dagskrá: Kl. 10:00-10:20Vistvæna byggingin; bætt heilsa og betri rekstur. Erindi: Björn Guðbrandsson,arkitekt, ARKÍS. Kl. 10:20-10:40Áhrif góðrar hljóðvistar og úrræði til úrbóta. Erindi: Erindi: Guðrún Jónsdóttir, verkfræðingur, EFLU verkfræðistofu. Kl. 10:40-10:50 Umræður Kl. 10:50-11:10 Kaffihlé Kl. 11:10-11:30Fjölbreyttar tæknilausnir í boði fyrir vistvænar byggingar. Erindi: Hilmir Ingi Jónsson framkvæmdastjóri Remake Electric. Kl. 11:30-11:50Vistvæn þróun pípulagna og loftræstinga síðustu ár, hvert stefnir? Erindi: Sigurgeir Þórarinsson tæknifræðingur, Mannvit. 11:50-12:00 Umræður. 12:00 Léttur hádegisverður og tengslamyndun. Fundastjóri: Gauti Marteinsson, verkefnisstjóri Evrópumiðstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.