1 / 11

Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra

Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra. GeoGebrudagur 9. mars 2012 Freyja Hreinsdóttir. GeoGebra 4.0. Útgáfudagur var ágúst 2011 Helstu nýjungar eru: Betrumbætur á töflureikni Hægt að hafa tvo myndaglugga Ójöfnur, fólgin föll, scripting og margt fleira

leda
Download Presentation

Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0. Samfélagið kringum GeoGebra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Um GeoGebra 4.0, 4.2 og 5.0.Samfélagið kringum GeoGebra GeoGebrudagur 9. mars 2012 Freyja Hreinsdóttir

  2. GeoGebra 4.0 • Útgáfudagur var ágúst 2011 • Helstu nýjungar eru: • Betrumbætur á töflureikni • Hægt að hafa tvo myndaglugga • Ójöfnur, fólgin föll, scripting og margt fleira • Sjá http://wiki.geogebra.org/en/Release_Notes_GeoGebra_4.0 • GeoGebraPrim er einföld útgáfa til að nota með yngri nemendum http://www.geogebra.org/webstart/4.0/GeoGebraPrim.jnlp

  3. Næstu útgáfur • Hætt var við CAS (=Computer algebra system) í GeoGebra 4.0 • Verður í GeoGebra 4.2 (tilbúið 2012) • 3D væntanlegt í GeoGebra 5.0 • Verið að þróa útgáfur sem henta á Ipad og öðrum spjaldtölvum • Hægt að nota html5 í GeoGebra 4.2 til að búa til glugga sem opnast á spjaldtölvu. Sjá sýnishorn á http://www.malinc.se/math/ipad.html • Líka á http://www.geogebra.org/web

  4. Tveir myndagluggar • Hægt að nota m.a. til að skoða línulegar varpanir • Efni (FH) á http://www.dynamathmat.eu/ • Einingarferningur • Grín

  5. Forritunarmöguleikar (Scripting) • Auknir forritunarmöguleikar • Jonas Hall – efni á http://nordic.geogebra.no undir Network seminar - Sweden. • Lesefni • Sýnishorn

  6. CAS – GeoGebra 4.2 • Á http://www.geogebra.org/cms/en/roadmap • er að finna sögu og ýmsar útgáfur af GeoGebra, t.d. betaútgáfur af GeoGebra 4.2 og 5.0. • Um CAS http://wiki.geogebra.org/en/CAS_View • Sýnishorn • Tengill á þýskt efni: http://rfdz.ph-noe.ac.at/fileadmin/Mathematik_Uploads/GeoGebraCAS/

  7. GeoGebra 5.0 • Virðist ennþá nokkuð óstöðugt • Upptaka af sýnidæmi og annað dæmi • http://www.geogebra.org/talks er síða með þjöppuðum möppum með nýjustu fyrirlestrum Markusar ofl. Þar er m.a. að finna þessi sýnishorn.

  8. Töflureiknir • Margir nýir möguleikarsjáhttp://wiki.geogebra.org/en/Spreadsheet_View • synishorn

  9. World Wide User Community • 58 Languages • 190 Countries • 92 Institutes (67 Countries) • GeoGebra in textbooks in 35 Countries • 43 Developers • 200 Translators • 15,000 Online Learning Objects (Wiki) ~700,000 unique visitors/month ~400,000 downloads /month 6 million downloads in 2011 On 5.5+ million classroom laptops

  10. GeoGebrusamfélagið • Hjá okkur: http://www.geogebra.is • http://www.geogebra.org/en/wiki/index.php/Icelandicefni á íslensku (old wiki). • Nordic GeoGebra Network stofnað 2010 http://nordic.geogebra.no/ • Ráðstefnur á Íslandi 2010, í Litháen 2011 og Eistlandi 2012. Vantar fleiri íslenska kennara sem vilja fara...... • Á vefsíðunni NGGN er safnað saman glærum úr fyrirlestrum og vinnustofum af ráðstefnum og fundum.

  11. Fleiri tenglar... • http://mathandmultimedia.com/geogebra/ • http://www.malinc.se/math/geogebra • http://www.geogebrainstitut.se/ - sænskaGeoGebrustofnunin • http://www.geogebra.no/ - norskaGeoGebrustofnunin • https://prep11geogebra.pbworks.com/w/page/30980465/FrontPage • http://www.georgiostheodoridis.se/sv/default.asp

More Related