1 / 18

Yfirfærsla,upplifun starfsfólks

Yfirfærsla,upplifun starfsfólks. Undirbúningur- framkvæmd - lærdómur Áhrif breytingaferlisins Upplýsingar Samráð Þekking og reynsla Samvinna ólíkra fagstétta. Kenningar. Abraham Maslow Helsti forvígismaður mannúðarsálfræðinnar Áhersla á sérkenni hvers og eins, möguleika og innra afl

lenka
Download Presentation

Yfirfærsla,upplifun starfsfólks

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Yfirfærsla,upplifun starfsfólks • Undirbúningur- framkvæmd - lærdómur • Áhrif breytingaferlisins • Upplýsingar • Samráð • Þekking og reynsla • Samvinna ólíkra fagstétta Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  2. Kenningar • Abraham Maslow • Helsti forvígismaðurmannúðarsálfræðinnar • Áhersla á sérkenni hvers og eins, möguleika og innra afl • Maðurinn er frjáls, skapandi vera, fær um að meta, velja, hafna, þroskast og öðlast lífsfyllingu • Hafði afgerandi áhrif á stjórnendur fyrirtækja og kenningarsmiði á sviði atvinnusálarfræði • Kom fram með kenninguna um þarfapíramýdann Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  3. Þarfapíramýdinn • Vaxtaþarfir • Sjálfsþroski • Viðurkenningarþörf • Félagsþarfir • Grunnþarfir • Þörf fyrir öryggi • Líkamlegar þarfir Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  4. Kenningar frh. • McGregor • Mikilvægasta hlutverk stjórnandans er að stuðla að því að vinnan uppfylli þarfir einstaklingsins þannig að hann leggi sig fram um að ná sem bestum árangri • Chris Argyris • Lagði grunninn að kenningunni um mannauðinn “Human recourse” • Starfsmenn frekar meðhöndlaðir sem börn en fullorðnir Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  5. Kenningar frh. • Starfsfólk sem er meðhöndlað sem viljalaus verkfæri hefur tilhneigingu til að: (Chris Argyris ): • Vera fjarverandi vegna veikinda eða að láta af störfum • Draga sig í hlé, vera hlutlaust og fáskiptið • Vera í uppreisn, vinna hægt og vanvirða vinnuferli • Leitast við að hækka í tign • Mynda samsærishópa • Rægja vinnustaðinn Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  6. Kenningar frh. • Bo Ahrenfeld • Við breytingar er mikilvægt að nýta sem flesta þætti sem hafa áhrif á kerfið. Það krefst hugrekkis, framsýni og tilfinningalegs öryggis • Ingela Thylefors • Stjórnendur og starfsmenn eru ekki alltaf á eitt sáttir um hvað kemur stofnuninni að mestum notum. Við breytingar er mikilvægt að stjórnendur virði skoðanir allra sem taka þátt í breytingunum, annað getur leitt til mikils óöryggis og mótstöðu starfsmanna Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  7. Handleiðsla • Er aðferð til að stuðla að faglegum vinnubrögðum og tryggja gæði þjónustunnar • Er viðhöfð þar sem mikil krafa er gerð um fagleg vinnubrögð og verkefnin gera kröfu um einbeitingu. • Vinnur gegn “burn out” Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  8. Rannsóknin • Eigindleg rannsóknaraðferð • Stjórnendur og millistjórnendur á Akureyri og í Vestmannaeyjum • Viðtöl við þrjá frá hvoru sveitarfélagi Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  9. Niðurstöður könnunar • Undirbúningur • fyrir ákvörðunartöku • eftir ákvörðunartöku • Framkvæmd • pólitísk stefna • vinnuálag • samvinna faghópa • mismunandi menning • handleiðsla • möguleiki til að hafa áhrif • Lærdómur - þekking • pólitískt markmið • upplýsingar Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  10. Undirbúningur • Fyrir ákvörðunartöku • upplýsingar • óöryggi • Eftir ákvörðunartöku • upplýsingar • óöryggi • pólitískt markmið • vinnuálag Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  11. Svæðisskrifstofa Of litlar upplýsingar Óöryggi um stöðu og réttind Sótt á ný mið Sveitarfélag Lítil þekking á málefnum fatlaðra Llítið leitt hugann að yfirfærslu Fyrir ákvörðunartöku Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  12. Eftir ákvörðunartöku • Upplýsingar. • krafa um að veita - of lítið endurgoldið • Óöryggi • sérfræðiþekking • uppsagnir • Pólitísk stefna • Þátttakendur í undirbúningsferli • Skortur á pólitiskri stefnu jók á óöryggi • Vangaveltur – skortur á frumkvæði • Þörf á að taka af skarið • Vinnuálag • Ný verkefni • Örvænting og þreyta • Nýjar kröfur Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  13. Framkvæmd • Pólitísk stefna • Pólitíska stefnu skorti, sérstaklega í upphafi • Kjörnir fulltrúar ekki þátttakendur • Kostnaðarhliðin í brennidepli • Léleg þjónusta ekki liðin • Persónuleg tengsl við kjörna fulltrúa • Ákvarðanir um niðurskurð betur ígrundaðar • Vinnuálag • Auknu vinnuálagi ekki mætt • Aukið álag vegna Þekkingarleysis Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  14. Framkvæmd frh. • Samvinna faghópa • Ótti við að fagleg þekking færi forgörðum • Starfsmenn svæðisskrifstofu þurftur að aðlagast nýju kerfi • Lítið um faglegan ágreining • Aukin meðvitund um eigin styrk • Ólík menning • Mismunandi vinnulag lærdómsríkt • Þjálla vinnulag, minni formlegheit • Þagnarskylda ekki vandamál • þjónustan á einum stað Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  15. Framkvæmd frh. • Samvinna faghópa • Aðlögun að breyttu umhverfi – óbreytt umhverfi • Fagleg eining – tortryggni • Meðvitaðri um styrk og veikleika • Ólík menning • Opin þjónusta – lokuð þjónusta • Óformlegri vinna – þagnarskyldan ekki þröskuldur • Þjónsta veitt á einum stað en ekki tveimur • Handleiðsla • Tilviljanakennd • Möguleiki til að hafa áhrif • Sveigjanleiki í kerfinu • Möguleiki til áhrifa fór eftir stöðu Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  16. Lærdómur • Pólitísk markmið • skortur á stefnu • gæði þjónustunnar og líðan starfsfólks lítið í brennidepli • Upplýsingar • Aukin áhersla á upplýsingar auðveldar breytingarferlið • Samstarfsaðilum ekki kunnugt um breytt skipulag • Skiptar skoðanir um hvaða upplýsingar á að veita, hverjum og hvenær. • Skapa þarf öryggi Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  17. Niðurstaða • Óöryggi • Skortur á pólitísku markmiði og stefnu • Skortur á uppýsingum Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

  18. Leiðarljós • Áætlun um framkvæmd • Upplýsingar • hvaða • hverjir • hvenær • hver • Breytingar • taka tíma • kosta peninga • Pólitísk stefna • þjónustustig • leiðir Ólöf Thorarensen og Unnur V. Ingólfsdóttir 30-3-01

More Related