40 likes | 313 Views
Sveppir. Sveppir eru ófrumbjarga lífverur sem leysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera og nærast á þeim Sumir sveppir eru einfruma en flestir eru fjölfruma Margir sveppir eru rotverur eða sundrendur og skila næringarefnum aftur til umhverfisins Fjölfruma sveppir eru úr löngum sveppþráðum
E N D
Sveppir Sveppir eru ófrumbjarga lífverur sem leysa upp vefi lifandi eða dauðra lífvera og nærast á þeim Sumir sveppir eru einfruma en flestir eru fjölfruma Margir sveppir eru rotverur eða sundrendur og skila næringarefnum aftur til umhverfisins Fjölfruma sveppir eru úr löngum sveppþráðum Flestir sveppir fjölga sér með gróum
Fjölbreytni sveppa Hattsveppir minna á regnhlíf Gersveppir eru einfrumungar Myglusveppir eru slæðukenndir og óreglulegir í lögun Hattsveppir Hatturinn efst á sveppnum er sveppaldin og þar þroskast gróin Fanir (þetta brúna neðan á sveppnum) geyma gróin Stafur heldur svepphattinum uppi Nemendur þurfa að kunna að teikna svepp og merkja helstu atriði inná myndina
Fjölbreytni sveppa Gersveppir Gersveppir nýta sykur í ferli sem nefnist gerjun. Við gerjun láta þeir frá sér koltvíoxíð sem myndar loftbólur og þá t.d. lyftist deig Gersveppir fjölga sér með knappskoti þ.e. útskot myndast á sveppnum sem stækkar og losnar síðan frá og verður nýr gersveppur Myglusveppir Langir sveppþræðir sem mynda gró til fjölgunar. Dæmi um myglusvepp er t.d. mygla á brauði
Fjölbreytni sveppa Fléttur Fléttur eru í raun sambýli sveppa og frumþörunga Geta þrifist á mörgum stöðum þar sem hvor um sig gæti með engu móti vaxið án þess að hinnar nyti við Sveppurinn tekur til sín ólífræn næringarefni og vatn frá undirlagi. Frumþörungurinn nýtir svo það til að framleiða lífræna næringu sem báðar lífverur nýta sér til vaxtar og viðhalds Báðar lífverur hafa hag af samlífinu