90 likes | 326 Views
Sveppir. Bjarni Steinar Sveinbjörnsson. Sveppir. Til Sveppa teljast. Hattsveppir. Myglusveppir. Fléttur. Skeiðsveppir. Skeiðsveppur. Fléttur. Sveppur og einfruma þörungur eða blágerill sem lifa í sambýli og mynda eins konar lífveru.
E N D
Sveppir. Bjarni Steinar Sveinbjörnsson.
Sveppir. • Til Sveppa teljast. • Hattsveppir. • Myglusveppir. • Fléttur. • Skeiðsveppir. Skeiðsveppur.
Fléttur • Sveppur og einfruma þörungur eða blágerill sem lifa í sambýli og mynda eins konar lífveru. • Þegar þær sameina krafta sína (fléttur og þörungar) geta þær þrifist á mögum stöðum þar sem hvor um sig gæti með engu móti vaxið án þess hinnar nyti.
Gersveppir,Myglusveppir • Gersveppir eru einfrumungar.Þeir eru meðal annars notaðir við bakstur,öl- og víngerð,í efnaiðnaði og til lyfjagerðar. • Myglusveppir eru lóðkenndir, óreglulegir að lögun og oft flavaxnir.Þeir vaxa oft á yfirborði matvæla og annars staðar þar sem lífrænar næringu er að hafa.Sumir þeirra eru notaðir í matvælaiðnað og úr öðrum eru unnin mikilvæg lyf.
Bygging Sveppa • Sveppir eru oft taldir til þriðja ríkisins, þar sem þeir eru hvorki plöntur né dýr. Sveppir eru gerðir úr miklum fjölda fínna þráða, sem greinast í allar áttir. Þessir örfínu þræðir taka til sín uppleysta næringu um yfirborðið. Hver þráður getur verið gerður úr einni eða fleiri frumum.
Einkenni Sveppa. • Þeir eru ófrumbjarga • Flestir sveppir eru fjölfruma. • Sumir eru einfrumungar. • Sveppir eru búnir til úr sveppþráðum • Sveppir fjölga sér með gróum. • Gefa frá sér efni sem leysa upp lífverur Áður en þeir nærast á þeim.
Almennt um Sveppi • Um 80.000 tegundir þekktar. • Sumir smásæir en aðrir með stóra hatta (kófla) allt að 5 m í þvermáli.
Almennt um sveppi • Margar tegundir sníkjusveppa valda sjúkdómum og jafnvel dauða lífvera en aðrar gegna þýðingamiklu hluverki í vistkerfum jarðar (svepprótarsveppir, rotsveppir). • Penicillium sveppurinn framleiðir sýklalyfið penicillín.