1 / 8

Sveppir.

Sveppir. Bjarni Steinar Sveinbjörnsson. Sveppir. Til Sveppa teljast. Hattsveppir. Myglusveppir. Fléttur. Skeiðsveppir. Skeiðsveppur. Fléttur. Sveppur og einfruma þörungur eða blágerill sem lifa í sambýli og mynda eins konar lífveru.

shelby
Download Presentation

Sveppir.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sveppir. Bjarni Steinar Sveinbjörnsson.

  2. Sveppir. • Til Sveppa teljast. • Hattsveppir. • Myglusveppir. • Fléttur. • Skeiðsveppir. Skeiðsveppur.

  3. Fléttur • Sveppur og einfruma þörungur eða blágerill sem lifa í sambýli og mynda eins konar lífveru. • Þegar þær sameina krafta sína (fléttur og þörungar) geta þær þrifist á mögum stöðum þar sem hvor um sig gæti með engu móti vaxið án þess hinnar nyti.

  4. Gersveppir,Myglusveppir • Gersveppir eru einfrumungar.Þeir eru meðal annars notaðir við bakstur,öl- og víngerð,í efnaiðnaði og til lyfjagerðar. • Myglusveppir eru lóðkenndir, óreglulegir að lögun og oft flavaxnir.Þeir vaxa oft á yfirborði matvæla og annars staðar þar sem lífrænar næringu er að hafa.Sumir þeirra eru notaðir í matvælaiðnað og úr öðrum eru unnin mikilvæg lyf.

  5. Bygging Sveppa • Sveppir eru oft taldir til þriðja ríkisins, þar sem þeir eru hvorki plöntur né dýr.  Sveppir eru gerðir úr miklum fjölda fínna þráða, sem greinast í allar áttir.  Þessir örfínu þræðir taka til sín uppleysta næringu um yfirborðið.  Hver þráður getur verið gerður úr einni eða fleiri frumum. 

  6. Einkenni Sveppa. • Þeir eru ófrumbjarga • Flestir sveppir eru fjölfruma. • Sumir eru einfrumungar. • Sveppir eru búnir til úr sveppþráðum • Sveppir fjölga sér með gróum. • Gefa frá sér efni sem leysa upp lífverur Áður en þeir nærast á þeim.

  7. Almennt um Sveppi • Um 80.000 tegundir þekktar. • Sumir smásæir en aðrir með stóra hatta (kófla) allt að 5 m í þvermáli.

  8. Almennt um sveppi • Margar tegundir sníkjusveppa valda sjúkdómum og jafnvel dauða lífvera en aðrar gegna þýðingamiklu hluverki í vistkerfum jarðar (svepprótarsveppir, rotsveppir). • Penicillium sveppurinn framleiðir sýklalyfið penicillín.

More Related