140 likes | 331 Views
Landafræði handa unglingum 2. hefti Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi bls. 14 - 35. Lilja Björk Heiðarsdóttir. Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi. Haustið 1991 liðu Sovétríkin undir lok og skiptist upp í 15 sjálfstæð ríki.
E N D
Landafræði handa unglingum2. heftiNýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi bls. 14 - 35. Lilja Björk Heiðarsdóttir
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Haustið 1991 liðu Sovétríkin undir lok og skiptist upp í 15 sjálfstæð ríki. • Rússland, Eistland, Lettland, Litháen, Hvíta Rússland, Úkraína, Moldavía, Georgía, Armenía, Aserbaídsjan, Túrkmenistan, Úsberkistan, Tadsjikistan, Kirgistan og Kasakstan.
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Fjarlægðirnar og andstæðurnar í Sovétríkjunum gömlu eru víða gífurlegar. • Rússland og hin nýju grannríki þess eru 217 sinnum stærri en Ísland að flatarmáli. • Þetta feiknastóra landsvæði telst bæði til Evrópu og Asíu, en mörk þessarar tveggja heimsálfa liggja í Úralfjöllum og Kákasusfjöllum. • Til að fara frá vestasta odda til austasta odda þarf að fara 8.000 km leið og í gegnum 11 tímabelti. • Til að fara frá nyrsta odda til syðsta odda eru 5.000 km. • Tsjeljúskínhöfði er nyrsti oddi meginlands Asíu.
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Allan veturinn er háþrýstisvæði yfir Síberíu og því fylgir mikill kuldi. Meðalhiti í janúar er sumstaðar -50 °C. • Í borginni Verkhojansk fer hitinn jafnvel niður í – 70 °C.
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Fljót og stöðuvötn • Fljótin gegna mikilvægu hlutverki sem samgönguleið. • Volga er lengsta fljót í Evrópu. • Í Síberíu eru fjórar af tíu lengstu ám heims. • Ob, Jenísej og Lena falla norður í Íshaf af þeim sökum kemur oft til mikilla vandræða á vorin, þar sem snjór og ís leysir fyrst í suðri. Ísinn í mynni ánna myndar þá tappa og veldur flóðum sunnan til. • Amúr rennur út í Kyrrahaf. • Þessi stórfjlót eru mikilvæg samgönguleiðir í Síberíu sem er afar strjábýl og næstum vegalaus.
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Fljót og stöðuvötn • Kaspíhaf, sem er að hluta í Evrópu og að hluta í Asíu, er stærsta innhaf í heimi. • Vatnið er 3,6 sinnum stærra en Ísland. • Í Evrópuhluta Rússland eru tvö stærstu stöðuvötn í Evrópu Ladoga og Onega. • Austan Úralfjalla eru þrjú af stærstu stöðuvötnum heims til viðbótar: Aralvatn, Balkhashvatn og Bajkalvatn. • Aralvatn og Balkhashvatn eru saltvötn.
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi • Bajkalvatn – blátt auga Síberíu • Er dýpsta stöðuvatn heims, meira en 1700 m á dýpt. • Elsta vatn í heimi, meira en 20 milljón ára. • Einstakt vistkerkfi með með örsmáum þörungagróðri sem vinnur að hreinsun vatnsins og halda því hreinu og tæru. • Á seinni árum hefur mengun komið upp útaf pappírsverksmiðju. En er verið að vinna við hreinsunarbúnað. • Úr Bajkalvatni rennur Angara, vatnsmikið fljót.
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi - Rússland • Eftir hrun Sovétríkjanna er Rússland stærsta land í heimi. Það er 17 milljón km². • Rússland nær yfir ¾ hluta gömlu Sovétríkjanna. • 83% íbúanna eru Rússar. • Höfuðborgin Moskva. • Atvinnulíf: • 20% í landbúnaði. • 40% í iðnaði. • 40% í þjónustugreinum. • Landbúnaður afkastalítill. Þó er víða stór landsvæði ræktuð og ræktarland gott. • Mikilvægasti jarðargróði er hveiti, rúgur og kartöflur.
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi - Rússland • Fjögur mikilvæg hráefni. • Olía, jarðgas, steinkol og járn. Rússland er einn helsti olíu framleiðandi heims. • Iðnaður ekki tæknilega þróaður. • Tölvuvæðing langt á eftir og einkum hinar gömlu iðngreinar sem eru ráðandi. Eins og stálvinnsla og timburvörur.
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi - Rússland • Mikil samgönguvandamál vegna víðáttu landsins. Vegakerfi takmarkað og vegir er slæmir, fáir og slitnir. • Járnbrautir skipta miklu. • Síberíubrautin sem liggur frá Moskvu til Vladívostok á strönd Kyrrahafsins. Lengsta járnbraut í heimi. • BAM Stærsta járnbrautalagning í heimi síðustu 50 ár. • Bajkal – Amúr – járnbrautin • Kapphlaup Sovétríkjanna við Vesturlönd um lífskjör og hernaðarmátt hafði í för með sér að ekkert var hirt um hreinsun úrgangsefna. • Mikil umhverfismál í dag. • Náttúra spillist og heilsu mannanna er ógnað.
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi - Eystrasaltslöndin Eistland – Lettland og Litháen, þau liggja öll að Eystrasalti. Eistland • 1,6 milljón íbúa • Tallin höfuðborgin Lettland • Tæplega 3 milljónir íbúa • Ríga höfuðborgin • Iðnvæddast: vopnaiðnaður, bílaiðnaður, skipasmíði, skógariðnaður og landbúnaður Litháen • Fjölmennast, 4 milljónir • Vilníus höfuðborgin • Matvælaiðnaður, landbúnaður, vefnaður og rafeindaiðnaður
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi Úkraína, Hvíta-Rússland og Moldavía Hvíta Rússland bls. 29 • 10 milljónir íbúa • Minsk höfuðborgin • Mikill iðnaður, einkum vélaiðnaður (í kringum Minsk) Moldavía bls. 30 • 4,3 milljónir íbúa • Kíshínjov höfuðborgin • Dæmigert landbúnaðarland • Vínframleiðsla • Rósarækt (til ilmefnaframleiðslu) Úkraína (Getur orðið stórveldi í A – Evrópu bls. 28) • Náttúruauðlindir –svört mold (frjósamur fínkornóttur jarðvegur) • Stærsta land í Evrópu eftir Rússlandi • Íbúafjöldi 52 milljónir (6. stærst í Heimi) • Kíev höfuðborgin
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi Kákasuslönd: Georgía – Armenía og Aserbaídsjan Georgía bls. 30 • 5,4 milljónir íbúa • Tbílísí höfuðborgin • Stalín þekktasti Georgíumaðurinn Armenía bls. 30 • 3,7 milljónir íbúa • Jerevan höfðuborgin • Jarðskjálftasvæði • Deila um Nagorno-Karabakh hérað milli Armena og Aserbaídsjana. Tilheyrir Aserbaídsjan í dag en íbúarnir eru flestir kristnir í héraðinu. Aserbaídsjan bls. 32 • 7,8 milljónir íbúa • Bakú höfuðborgin
Nýju ríkin á landssvæði Sovétríkjanna fyrrverandi Mið- Asíulýðveldin Túrkmenistan, Úsberkistan, Tadsjikistan, Kirgistan og Kasakstan. Kasakstan • Íbúar 14 milljónir • Höfuðborg : Alma – Ata • Umhverfisvandamál • Árum saman gerðu Sovétmenn kjarnorkutilraunir á slóðum Kasakstan. • Þriðja hvert barn fæðist vanskapað : með krabbamein eða bilað ónæmiskerfi. Úsebekistan • Íbúar 27 milljónir • Höfuðborg : Tashkent Aralvatn – vatn sem er að hverfa • Ekkert afrennsli er úr Aralvatni, sem er á þurrkasvæði og uppgufun því mikil. • Var eitt sinn fjórða stærsta stöðuvatn heims, en hefur misst rúmlega helming af flatarmáli. • Öll fiskveiði hætt en áður fyrr störfuðu rúmlega 60.000 manns þarna. • Stefnt er að færa stöðuvatnið aftur í fyrra horf með því að veita í það vatni. • Reyna að framkalla regn og úrkomu, láta snjó frysta og svo bráðna og renna svo í Aralvatn.