80 likes | 243 Views
Erró. Heitir réttu nafni Guðmundur Guðmundsson. Uppruni. Erró fæddist í Ólafsvík 19.júlí 1932, en ólst upp að Kirkjubæjarklaustri þar til hann settist á skólabekk í Reykjavík. Neistinn. Guðmundur Einarsson frá Miðdal var faðir Erró, nafn móðurinnar er ekki getið.
E N D
Erró • Heitir réttu nafni Guðmundur Guðmundsson.
Uppruni Erró fæddist í Ólafsvík 19.júlí 1932, en ólst upp að Kirkjubæjarklaustri þar til hann settist á skólabekk í Reykjavík.
Neistinn • Guðmundur Einarsson frá Miðdal var faðir Erró, nafn móðurinnar er ekki getið. • Á heimili hans var lítið um myndlist, nema þegar Kjarval kom austur og málaði yfir sumartímann. • Kjarval átti það til að gefa Erró hálftómar litatúpur og léreftsbúta og hefur það eflaust gert sitt til að kveikja listamannsdrauminn hjá Erró.
Liststefna • Um miðjan 6.áratuginn kom fram liststefna sem fékk heitið Poplist. • Með Poplistinni komu fram nýjar hugmyndir um eðli listsköpunar og hlutverk listamannsins. • Hin rómantíska hugmynd um listamanninn sem hinn sérstæða höfund var nú endanlega jarðsett. Erró tileinkaði sér snemma þessa óbeinu myndgerð Poplistarinnar.
Beinagrindur og vélrænir hlutir • Nokkrum árum eftir Parísarferðina teiknaði Erró og málaði mikið myndir af beinagrindum og allskyns vélrænum hlutum.
Allskyns myndir • Á eftir vélaseríunum gerði hann ýmiskonar innyfla-og anatómiu-myndir, og myndir sem tengdust jurtaríkinu. Erró hugleiddi oft að snúa aftur til Íslands og eitt sinn kom m.a. til greina að flytja til Ameríku en ekkert varð úr þeim fyrirætlunum.
Handíða- og myndlistarskólinn í Reykjavík. Listaháskólinn í Osló nokkrum árum síðar. 1951-54 fór hann til Flórens en líkaði ekki vistin svo hann tók vinnustofu á leigu með nokkrum vinum sínum. Ravenna þangað fór hann til að læra að gera mósaíkmyndir. Hann dvaldist átta mánuði í Ísrael 1957. París New York 1962 og kynntist Ameríska poppinu. Nú dvelur hann til skiptis á Thailandi,París og Mallorca. Áfangastaðir
Meistarinn • Nú keppast söfn og einkaaðilar víðsvegar í heiminum um verk eftir meistarann.