120 likes | 239 Views
Upplýsingaleikni. Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir safnstjóri bókasafns Fjölbrautaskóla Vesturlands. Hugtakið "Upplýsingaleikni". hugtakið fyrirfinnst ekki í nýjustu útg. Íslenskrar orðabókar í kveri Sveins Ólafssonar (og víðar) er hugtakið skilgreint sem að kunna að leita að upplýsingum
E N D
Upplýsingaleikni Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir safnstjóri bókasafns Fjölbrautaskóla Vesturlands
Hugtakið "Upplýsingaleikni" • hugtakið fyrirfinnst ekki í nýjustu útg. Íslenskrar orðabókar • í kveri Sveins Ólafssonar (og víðar) er hugtakið skilgreint sem • að kunna að leita að upplýsingum • kunna að meta upplýsingar • kunna að vinna úr upplýsingum • kunna að setja fram niðurstöður Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Upplýsingaleikni • kynning fjölbreyttra upplýsingaleiða s.s. • bókasafnskerfi • gagnagrunnar innlendir & erlendir t.d. • ProQuest • Britannica Online • Gagnasafn Moggans • faggáttir t.d. • Google Scholar • Scirrus • val leitarorða • þrengja/víkka leitir • flokkunarkerfi • gagnrýnið mat heimilda • tilvitnanir & heimildaskráning • þjálfun með verkefnum Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Sjálfbjarga nemendur í FVA? • upplýsingaleikni kennd innan áfangans LKN103 • 6 klst. pakki, sambland fyrirlestra og verkefna í námsumhverfinu Plútó http://pluto.fva.is • sérsniðin kennsla í upplýsingaleikni í einstökum áföngum s.s. uppeldisfræði, sálfræði, líffræði... • kennsluefni í upplýsingaleikni á vef bókasafns FVA http://www.fva.is/safn Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Framtíðarsýn - grunnskólar • könnun HDH 1997 • viðhorf skólastjóra til skólasafna jákvætt • áhersla skólastjóra og skólasafnskennara á kennslu í upplýsingaleikni "nokkur"- "þónokkur" • aðalnámskrá grunnskóla 2007 • skólasafna og hlutverks þeirra í kennslu upplýsingalæsis víða getið • stoðirnar góðar - hlutverk skólasafnskennara að nýta þær Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Framtíðarsýn - framhaldsskólar 1 • aðalnámskrá framhaldsskóla 2007 • nemendur stendur til boða aðgangur að skólasafni og þjónusta bókasafns- og upplýsingafræðinga • lög um framhaldsskóla 2008 • bókasafna hvergi getið • bókasafnsfræðinga hvergi getið • grein um bókasöfn úr lögum frá 1996 fjarlægð • bókasafnsfræðinga getið í reglugerð um starfsfólk framhaldsskóla Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Framtíðarsýn - framhaldsskólar 2 • stefna menntamálaráðuneytis 2005-2008 "Áræði með ábyrgð": • boðið upp á markvissa kennslu í upplýsingalæsi á öllum skólastigum • allir nemendur fái kennslu í ábyrgri Netnotkun • kennarar og nemendur verði upplýstir um höfundarrétt Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Framtíðarsýn - framhaldsskólar 3 • rannsókn Guðrúnar Reynisdóttur og Jamillu Johnston 2005: • rúmlega 90% nemenda þarf að leita sér heimilda í námi á framhaldsskólastigi • rúmlega helmingur nemenda hefur fengið þjálfun í heimildaleit • yfir 60% nemenda þarf aðstoð í upplýsingaleit • nær allir nemendur nota netið helst í heimildaleitum • nemendur gagnrýna netheimildir lítið sem ekkert Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Framtíðarsýn - framhaldsskólar 4 • þjónustukannanir í FVA sýna: • 20% nemenda telja sig kunna að leita að heimildum og geti það hjálparlaust • helmingur nemenda telja sig nokkurn veginn kunna að leita að heimildum, en þurfi stundum aðstoð • allar kannanir sýna að netið er helsta aðferð nemenda við heimildaleit; Metrabók í öðru sæti og Gegnir, tímarit eða Britannica Online í þriðja sæti Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Framtíðarsýn - framhaldsskólar 5 • stefnur, rannsóknir og kannanir sýna mikilvægi kennslu í upplýsingaleikni; þörfin fyrir kennsluna er viðvarandi • nemendur þarf að þjálfa í heimildaleitum, ekki síst með framtíðarmenntun þeirra í huga, á háskólastigi eða í endur-/símenntun Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Skólasafn = Upplýsingaleikni • hlutverk starfsfólks skólasafna að nýta stoðir í lögum, stefnum, rannsóknum og könnunum kennslu í upplýsingaleikni til framdráttar • markaðssetja skólasafnið: • meðal skólastjórnenda og kennara • vera vel heima í verkefnavinnu í námsgreinum • árvekniþjónusta, bæklingar, auglýsingar, tölvupóstar ... Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA
Sjálfbjarga nemendur? • vil ég algerlega sjálfbjarga nemendur? - mér þykir gaman að aðstoða við heimildaleit! • engin hætta á því, enn virðast 60%-70% nemenda þurfa á einhverri aðstoð að halda, enda miklu auðveldara að biðja um hjálp en gera hlutinn sjálfur ;o) Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir FVA