1 / 25

Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

Getur sveitarfélag veitt öfluga og skilvirka nærþjónustu fyrir geðfatlaða sem dvalið hafa til lengri tíma á sjúkrahússtofnunum?. Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi Verkefnastjóri í málefnum fatlaðra á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Efni dagsins.

lisbet
Download Presentation

Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Getur sveitarfélag veitt öfluga og skilvirka nærþjónustu fyrir geðfatlaða sem dvalið hafa til lengri tíma á sjúkrahússtofnunum? Jóna Rut Guðmundsdóttir félagsráðgjafi Verkefnastjóri í málefnum fatlaðra á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar

  2. Efni dagsins Getur sveitarfélag veitt öfluga og skilvirka nærþjónustu fyrir geðfatlaða sem dvalið hafa til lengri tíma á sjúkrahússtofnunum? • Tengsl fræða og starfs: stefna og hugmyndafræði Velferðarsviðs í málefnum geðfatlaðra • Samvinna og samstarf lykilaðila: útfærsla á þjónustusamningi milli Velferðarsviðs og félags- og tryggingamálaráðuneytis • VSL aðferðafræði þjónustunnar: virkjum, styðjum og leysum • Faglegar og hagnýtar forsendur: Verkfærakista starfsmanna og heimasíða

  3. Lifa gamlar staðal- ímyndir ennþá um geðfatlaða? Erlendar myndir Hvernig er hægt að draga úr einkennum andlegs sjúkdóms ef umhverfið er ekki uppbyggilegt?

  4. Hvort er erfiðara að: • fá fólk til þess að trúa þessari mynd? • eða að hægt sé að veita skilvirka og árangursríka nærþjónustu við geðfatlaða? • Þjónusta sem skilar þeim árangri að geðfatlaðir geta átt eigið heimili, haft hlutverk og leitað að farsæld á eigin forsendum

  5. Virknistofa Myndir af nýjum búsetukjarna ,,Erum að koma okkur fyrir’’ Eigið heimili í fyrsta skipti

  6. Stefna Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í málefnum geðfatlaðra

  7. Tengsl fræða og starfs Stefna Velferðarsviðs í málefnum geðfatlaðra: • Notendasamráð • Valdefling • Hjálp til sjálfshjálpar • Mannhyggja • Atferlismótun • Hugræn atferlisnálgun • VSL aðferðafræði byggir á stefnunni • stuðningur við daglegt líf => stuðlað að auknu sjálfstæði og unnið með þau bjargráð sem finnast hjá einstaklingum og umhverfi hans Hæfing og virkniþjálfun

  8. Fyrsta skref yfirfærslu í málefnum fatlaðra

  9. Að vinna með geðfötluðum að því veita stuðning til sjálfstæðis og lífsgæða sem stuðlar að því að þeir fái notið sín sem fullgildir þegnar samfélagsins á forsendum eigin getu. Kostur á einstaklingsíbúð Þjónusta sem felur í sér stuðning í formi virkniþjálfunar til athafna daglegs lífs Markmið

  10. Fulltrúar notenda og aðstandenda Fulltrúar félaga/hagsmuna samtaka – Geðhjálp og Hugarafl Fulltrúar Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík Fulltrúar Landspítala Háskólasjúkrahús Fulltrúar ráðgjafahóps Straumhvarfa Þjónustusamningur Velferðarsviðs og félags- og tryggingamálaráðuneytisins frá 28.08.08 kveður á um að allir lykil aðilar í málefnum geðfatlaðra komi að þróun og uppbyggingu -> 60 aðilar í 10 verkefnahópum Samvinna og samstarf lykilaðila • Fulltrúar Velferðasviðs • Fulltrúi Félagsbústaða • Fulltrúi Heilsugæslunnar / Miðstöð heimahjúkrunnar • Fulltrúi Geðheilsumiðstöðar Heilsugæslunnar

  11. 10 verkefnahópar

  12. Framgangur verkefnisinsHversu dýrmæt verður reynsla okkar? • Allir 10 starfshóparnir eru með virka vinnslu og eru flestir á áætlun samkvæmt stöðumati • Samþættum núverandi styrkleika en útfærum nýja sýn • Lærdómsríkt samvinnuferli • Faglegar og hagnýtar afurðir

  13. Frá ríki til borgarFærsla á stjórnun sambýla frá svæðisskrifstofu til velferðasviðs Spurningar og Vangaveltur Fréttir: • Kynningarglærur fyrir starfsfólk • Samningur ráðherra og borgar Starfsmaður stundarinnar er: Trausti Jónsson frístundaráðgjafi Pælingar! Íbúi spurði: ,,Hefur þessi breyting eitthvað jákvætt í för með sér fyrir mig?” Svar: Hugsanlega betra aðgengi í félagsstarf Upplýsingar og gögn

  14. VSL aðferðafræði Virkjum, styðjum og leysum

  15. Aðferðafræði VSLVirkjum, styðjum og leysum Þróuð í grasrótinni : • Mikil uppbygging og þróun í þjónustunni síðustu ár • Markvisst lagt upp úr samvinnu við notendur sjálfa og aðstandendur • Allir með hlutverk á eigin forsendum • Aðferðafræði VSL: virkjum, styðjum og leysum Þetta er framkvæmanlegt!!! ,,Virkni til verks’’

  16. Þjónusta byggð á VSL aðferðafræði Leiðsögn Hlutverk Stuðningur Valdefling Verkefni Hjálp til sjálfshjálpar Þjónustu- stefna Tilboð Notendasamráð Hugmyndafræði Markmið Verklag Mannhyggja Atferlismótun Einstaklings- áætlanir Hugræn atferlisnálgun Fjölskyldu/ aðstandendanálgun Hvatning Örvun

  17. Einstaklingsáætlun

  18. Notendur bera ábyrgð og eru virkir í eigin bataferli Mat starfsfólks Mat á einstaklings- áætlun Spurninga- listar Mat á verkefnum Hlutlægt mat á hæfingu og virkni þjálfun

  19. Stjórnun þjónustunnar: VSL Þróun þjónustunnar Starfsfólk Notendur Starfsáætlun Aðstand- endur Þróunarverkefni Verklag, Verkferlar, Skipulag Samábyrgð Gegnsæ stjórnun Sértækir styrkleikar

  20. Stuðningur við starfsfólk

  21. Verkfærataska starfsmanna Tilfinningastjórnun Hvatning Samskipti Eftirfylgni/stuðningur Lausn vanda Samband við heilsugæslu o.fl. Setja mörk ? Upplýsingar

  22. Þjónustulund Virk hlustun Líkamstjáning Örugg framkoma Boðleiðir Tegund skilaboða Lausnarmiðlun Fræðsla: 1. Kynningar 2. Námskeið/ þjálfun 3. Hóphand- leiðsla Samskipti

  23. Þjónusta byggð á VSL aðferðafræði • VSL aðferðafræði: byggist á faglegum vinnubrögðum hæfingar og virkni þjálfunnar grunnþarfir jafnvægi öryggi merkingu

  24. Niðurstaða • Sveitarfélag getur veitt öfluga og skilvirka nærþjónustu fyrir geðfatlaða. • Nærþjónusta er mikilvægur og nauðsynlegur þáttur í bataferli geðfatlaðra. • Ekki hægt að vera í bata ef óöryggi er með búsetu og atvinnu. Við getum veitt stuðning við aukna samfélagsþátttöku geðfatlaðra. • Geðfatlaðir geta verið virkir þátttakendur í samfélaginu.

More Related