170 likes | 367 Views
Heimsstyrjöldin síðari. Aðdragandi. Óánægja þjóðverja eftir heimsst. fyrri Stríðskaðabætur Atvinnuleysi Óstöðugleiki í stjórn- og efnahagsmálum Neitað að sameinast Austurríska keisaradæminu sem var í staðinn skipt upp í Austurríki, Ungverjaland, Pólland og Tékkóslóvakíu. Aðdragandi.
E N D
Aðdragandi • Óánægja þjóðverja eftir heimsst. fyrri • Stríðskaðabætur • Atvinnuleysi • Óstöðugleiki í stjórn- og efnahagsmálum • Neitað að sameinast Austurríska keisaradæminu sem var í staðinn skipt upp í Austurríki, Ungverjaland, Pólland og Tékkóslóvakíu
Aðdragandi • Nasistar ná völdum í Þýskalandi • Lofa Þjóðverjum bættum kjörum • Skerða lýðræði mjög, s.s. prentfrelsi og banna verkalýðsfélög, verkföll og starfsemi annarra stjórnmálaflokka • Andstæðingar myrtir • Kynþáttahyggja og útþenslustefna • Áróður nasista í öllum fjölmiðlum • Börn heilaþvegin – njósnuðu um foreldra
Stefna Hitlers var stríð • Gera Þýskaland að stórveldi á ný • Sameina alla þýskumælandi • Forðabúr í Austur- og Mið Evrópu þar sem hinn óæðri kynþáttur slavar áttu að vinna fyrir herraþjóðina Þjóðverja • Hitler hunsaði samninga • Bretar og Frakkar forðuðust ófrið • friðkaupastefna • Mars 1938 var Austurríki innlimað
Stríðið hefst • Stórveldin samþykktu yfirtöku Súdetahéraðanna í Tékklandi í október 1938 • Snemma árs 1939 var Tékkland allt hernumið • Loft lævi blandið í Evrópu – Vesturveldin létu sér nægja að mótmæla • Áfram hélt því Hitler – Innrás 1. sept í Pólland= Heimsstyrjöldin síðari var hafin
Griðasáttmáli Hitlers og Stalín • Ekki ráðast hvor gegn öðrum • Skipta Póllandi og Eystrasaltsríkjunum á milli sín • Síðar sviku Þjóðverjar samninginn og réðust inn í Sovétríkin 1941
Borist á banaspjótSjá kort yfir þróun mála • Öxulveldin – Þjóðverjar, Ítalir, Japanir • Bandamenn – Bretar og samveldislönd þeirra, Sovétríkin, Bandaríkin o.fl. • Sovétríkin hófu þátttöku við hlið bandamanna eftir að Þjóðverjar sviku griðasáttmálann • Bandaríkjamenn hófu þátttöku við hlið bandamanna í des 1941 eftir að Japanir höfðu sprengt herskipalægið í Pearl Harbour á Hawaii
Framgangur • Japanir byrjuðu sitt stríð tveimur árum fyrr • Asíustríðið mikla • 1. sept 1939 – innrás Þjóðverja í Pólland • 1940 – Danmörk og Noreg sigruð og síðar Belgía, Holland og Frakkland • Aðferð Þjóðverja kölluð leifturstríð • 1940 loftárásir á breskar borgir – breski flugherinn sigraði • 1941 Júgóslavía og Grikkland sigruð • júní 1941 innrás í Sovétríkin og griðarsáttmálinn rofinn • 1942 Réðu öxulveldin yfir stærstum hluta Evrópu • Veturinn 1942-1943 snerist stríðsgæfan bandamönnum í hag • Þjóðverjar hröktust undan sókn sovéska hersins
Lok heimsstyrjaldarinnar síðari • Barist var í Afríku og gafst Afríkuher Þjóðverja og Ítala upp 1943 • Bandamenn ráðast til landgöngu á Normandískaga í Norður Frakklandi í júní 1944 og hrekja Þjóðverja á flótta • Þegar leið á 1944 voru Þjóðverjar á flótta á öllum vígstöðvum – suðri, austri og vestri • Hitler stytti sér aldur 30. apríl 1945 • Nokkrum dögum síðar gáfust Þjóðverjar upp • Styrjöld við Japan hélt þó áfram • Kjarnorkusprengjur á Hiroshima og Nagasaki í ágúst 1945 – formleg uppgjöf 2. september 1945
Ísland á stríðsárunum • Bretar hernámu Ísland í maí 1940 • Hertóku landssímahúsið við Austurvöll – þar var ríkisútvarpið einnig til húsa • Hertóku þýska ræðismanninn • Braggabyggð hermanna í Rvk og nágrenni • Herskipalægi í Hvalfirði • Setulið á Akureyri og Austfjörðum • Bretar vildu vera á undan Þjóðverjum sem höfðu tekið Danmörku og Noreg
„Blessað stríðið” • Kreppan hvarf með framkvæmdum hersins • Næga atvinnu var að fá • Reisa bragga, leggja vegi og byggja flugvelli • Þvo þvotta og elda mat, veitingahús, leigubílar • Eftirspurn eftir íslenskum fiskafurðum jókst • Kaupmáttur jókst og lífskjör bötnuðu • Eitt fátækasta land í Evrópu varð að einu ríkasta landi Evrópu
Bandaríkjamenn tóku við af Bretum 1941 • Mestur varð fjöldi hermanna 50.000 • Þá voru Íslendingar 120.000 • Innrás nútímans • Tyggjó, djass, nælonsokkabuxur, popp og sælgæti – hæ, bæ og ókei • Ástandið • Íslenskir karlmenn ekki hrifnir af samkeppninni • Nokkuð var um konur sem fluttu út eftir stríð • Jón Hermannsson...
Lýðveldið Ísland • 1944 – 17. júní – afmælisdagur Jóns Sig • Þýski herinn tók Danmörku 1940 • Samband Íslands og Danmerkur rofnaði • Embætti ríkisstjóra stofnað – Sveinn Björnsson • Íslendingar fóru að huga að formlegum slitum • Einhugur um að endurnýja ekki fullveldissamninginn frá 1918 • Hversu fljótt átti að slíta sambandinu við Dani?
Lýðveldið Ísland • Hraðskilnaðarmenn og Lögskilnaðarmenn • Hraðskilnaðarmenn • Sem fyrst. Danir ófærir um að uppfylla skyldur sínar gagnvart Íslandi. Óttuðust að Ísland sogaðist undir áhrifavald Þjóðverja. • Lögskilnaðarmenn • Bíða þar til stríðinu lyki og slíta þá sambandinu í sátt og samlyndi við Dani. Voru færri.
Lýðveldið Ísland • Niðurstaðan varð málamiðlun • Ákveðið að bíða þar til fella mætti samninginn frá 1918 úr gildi, þ.e. til 1944 • Þjóðaratkvæðagreiðsla í maí 1944 um lýðveldisstofnun og gildistöku nýrrar stjórnarskrár – 98% þjóðarinnar kaus • Aðeins 0.5% voru andvígir sambandsslitum
Lýðveldishátíðin • Þingvöllum 17. júní 1944 – 25.000 manns • Fyrsti forseti varð Sveinn Björnsson ríkisstjóri http://servefir.ruv.is/her/index.htm