1 / 16

Heimsstyrjöldin síðari

Heimsstyrjöldin síðari. Aðdragandi. Óánægja þjóðverja eftir heimsst. fyrri Stríðskaðabætur Atvinnuleysi Óstöðugleiki í stjórn- og efnahagsmálum Neitað að sameinast Austurríska keisaradæminu sem var í staðinn skipt upp í Austurríki, Ungverjaland, Pólland og Tékkóslóvakíu. Aðdragandi.

lise
Download Presentation

Heimsstyrjöldin síðari

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heimsstyrjöldin síðari

  2. Aðdragandi • Óánægja þjóðverja eftir heimsst. fyrri • Stríðskaðabætur • Atvinnuleysi • Óstöðugleiki í stjórn- og efnahagsmálum • Neitað að sameinast Austurríska keisaradæminu sem var í staðinn skipt upp í Austurríki, Ungverjaland, Pólland og Tékkóslóvakíu

  3. Aðdragandi • Nasistar ná völdum í Þýskalandi • Lofa Þjóðverjum bættum kjörum • Skerða lýðræði mjög, s.s. prentfrelsi og banna verkalýðsfélög, verkföll og starfsemi annarra stjórnmálaflokka • Andstæðingar myrtir • Kynþáttahyggja og útþenslustefna • Áróður nasista í öllum fjölmiðlum • Börn heilaþvegin – njósnuðu um foreldra

  4. Stefna Hitlers var stríð • Gera Þýskaland að stórveldi á ný • Sameina alla þýskumælandi • Forðabúr í Austur- og Mið Evrópu þar sem hinn óæðri kynþáttur slavar áttu að vinna fyrir herraþjóðina Þjóðverja • Hitler hunsaði samninga • Bretar og Frakkar forðuðust ófrið • friðkaupastefna • Mars 1938 var Austurríki innlimað

  5. Stríðið hefst • Stórveldin samþykktu yfirtöku Súdetahéraðanna í Tékklandi í október 1938 • Snemma árs 1939 var Tékkland allt hernumið • Loft lævi blandið í Evrópu – Vesturveldin létu sér nægja að mótmæla • Áfram hélt því Hitler – Innrás 1. sept í Pólland= Heimsstyrjöldin síðari var hafin

  6. Griðasáttmáli Hitlers og Stalín • Ekki ráðast hvor gegn öðrum • Skipta Póllandi og Eystrasaltsríkjunum á milli sín • Síðar sviku Þjóðverjar samninginn og réðust inn í Sovétríkin 1941

  7. Borist á banaspjótSjá kort yfir þróun mála • Öxulveldin – Þjóðverjar, Ítalir, Japanir • Bandamenn – Bretar og samveldislönd þeirra, Sovétríkin, Bandaríkin o.fl. • Sovétríkin hófu þátttöku við hlið bandamanna eftir að Þjóðverjar sviku griðasáttmálann • Bandaríkjamenn hófu þátttöku við hlið bandamanna í des 1941 eftir að Japanir höfðu sprengt herskipalægið í Pearl Harbour á Hawaii

  8. Framgangur • Japanir byrjuðu sitt stríð tveimur árum fyrr • Asíustríðið mikla • 1. sept 1939 – innrás Þjóðverja í Pólland • 1940 – Danmörk og Noreg sigruð og síðar Belgía, Holland og Frakkland • Aðferð Þjóðverja kölluð leifturstríð • 1940 loftárásir á breskar borgir – breski flugherinn sigraði • 1941 Júgóslavía og Grikkland sigruð • júní 1941 innrás í Sovétríkin og griðarsáttmálinn rofinn • 1942 Réðu öxulveldin yfir stærstum hluta Evrópu • Veturinn 1942-1943 snerist stríðsgæfan bandamönnum í hag • Þjóðverjar hröktust undan sókn sovéska hersins

  9. Lok heimsstyrjaldarinnar síðari • Barist var í Afríku og gafst Afríkuher Þjóðverja og Ítala upp 1943 • Bandamenn ráðast til landgöngu á Normandískaga í Norður Frakklandi í júní 1944 og hrekja Þjóðverja á flótta • Þegar leið á 1944 voru Þjóðverjar á flótta á öllum vígstöðvum – suðri, austri og vestri • Hitler stytti sér aldur 30. apríl 1945 • Nokkrum dögum síðar gáfust Þjóðverjar upp • Styrjöld við Japan hélt þó áfram • Kjarnorkusprengjur á Hiroshima og Nagasaki í ágúst 1945 – formleg uppgjöf 2. september 1945

  10. Ísland á stríðsárunum • Bretar hernámu Ísland í maí 1940 • Hertóku landssímahúsið við Austurvöll – þar var ríkisútvarpið einnig til húsa • Hertóku þýska ræðismanninn • Braggabyggð hermanna í Rvk og nágrenni • Herskipalægi í Hvalfirði • Setulið á Akureyri og Austfjörðum • Bretar vildu vera á undan Þjóðverjum sem höfðu tekið Danmörku og Noreg

  11. „Blessað stríðið” • Kreppan hvarf með framkvæmdum hersins • Næga atvinnu var að fá • Reisa bragga, leggja vegi og byggja flugvelli • Þvo þvotta og elda mat, veitingahús, leigubílar • Eftirspurn eftir íslenskum fiskafurðum jókst • Kaupmáttur jókst og lífskjör bötnuðu • Eitt fátækasta land í Evrópu varð að einu ríkasta landi Evrópu

  12. Bandaríkjamenn tóku við af Bretum 1941 • Mestur varð fjöldi hermanna 50.000 • Þá voru Íslendingar 120.000 • Innrás nútímans • Tyggjó, djass, nælonsokkabuxur, popp og sælgæti – hæ, bæ og ókei • Ástandið • Íslenskir karlmenn ekki hrifnir af samkeppninni • Nokkuð var um konur sem fluttu út eftir stríð • Jón Hermannsson...

  13. Lýðveldið Ísland • 1944 – 17. júní – afmælisdagur Jóns Sig • Þýski herinn tók Danmörku 1940 • Samband Íslands og Danmerkur rofnaði • Embætti ríkisstjóra stofnað – Sveinn Björnsson • Íslendingar fóru að huga að formlegum slitum • Einhugur um að endurnýja ekki fullveldissamninginn frá 1918 • Hversu fljótt átti að slíta sambandinu við Dani?

  14. Lýðveldið Ísland • Hraðskilnaðarmenn og Lögskilnaðarmenn • Hraðskilnaðarmenn • Sem fyrst. Danir ófærir um að uppfylla skyldur sínar gagnvart Íslandi. Óttuðust að Ísland sogaðist undir áhrifavald Þjóðverja. • Lögskilnaðarmenn • Bíða þar til stríðinu lyki og slíta þá sambandinu í sátt og samlyndi við Dani. Voru færri.

  15. Lýðveldið Ísland • Niðurstaðan varð málamiðlun • Ákveðið að bíða þar til fella mætti samninginn frá 1918 úr gildi, þ.e. til 1944 • Þjóðaratkvæðagreiðsla í maí 1944 um lýðveldisstofnun og gildistöku nýrrar stjórnarskrár – 98% þjóðarinnar kaus • Aðeins 0.5% voru andvígir sambandsslitum

  16. Lýðveldishátíðin • Þingvöllum 17. júní 1944 – 25.000 manns • Fyrsti forseti varð Sveinn Björnsson ríkisstjóri http://servefir.ruv.is/her/index.htm

More Related