1 / 17

Gróskan í fjarkennslunni í KHÍ

Gróskan í fjarkennslunni í KHÍ. Samskipti, nám og samfélag; þróun fjarkennslu við KHÍ 15. október 2001 Þuríður Jóhannsdóttir. Kennslufræði netnáms og vefur um barna- og unglingabókmenntir. rannsóknar- og þróunarverkefni við Kennaraháskóla Íslands

lloyd
Download Presentation

Gróskan í fjarkennslunni í KHÍ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gróskan í fjarkennslunni í KHÍ Samskipti, nám og samfélag; þróun fjarkennslu við KHÍ 15. október 2001 Þuríður Jóhannsdóttir

  2. Kennslufræði netnámsog vefur um barna- og unglingabókmenntir • rannsóknar- og þróunarverkefni við Kennaraháskóla Íslands • styrkur frá RANNÍS í markáætlun um upplýsingatækni til þriggja ára; 1999-2002 • Afrakstur: Veiðum menntun í Netið – um kennslufræði – möguleika Internetsins í fjarnámi og síðar opnu og sveigjanlegu námi • Eitt af markmiðunum að fylgjast með hvernig notkun upplýsingatækni hefur áhrif á náms- og kennsluhætti í KHÍ

  3. BarnUng • Kennararnir innrétta í upphafi hvetjandi námsumhverfi á Netinu þar sem auðvelt er að nálgast öll nauðsynleg námsgögn í viðkomandi námskeiði. Sbr. opna skólastofan. • Vefurinn verður síðan sá staður þar sem þekkingin, sem verður til í náminu – afrakstur námsins verður sýnilegur – það er greinilega verið að byggja upp þekkingu (sbr. constructivism – hugsmíðahyggja) • Tilbúin námsverkefni eru birt á vefnum og nýtast þá fyrir næsta nemendahóp sem fyrirmynd og fyrir aðra sem áhuga hafa á viðkomandi fagsviði. • Kennaranemar fá reynslu af að nota Netið í námi sem þeir geta síðan byggt á sem kennarar.

  4. 1999-2000 í Kennó • Margir kennarar byrja að nota Learning Space • Við Sólveig Jakobsdóttir söfnuðum reynslusögum kennara á vef • Ég notaði þær m.a. til að greina áhrif UST á kennsluhætti í M. Ed ritgerð minni sjá vefinn Netkennsla

  5. Skólaárið 2000-2001 • Sem ráðgjafi um nýtingu upplýsingatækni í kennslu var ég í góðri aðstöðu til að fylgjast með þróuninni • Mikil gróska í vefsíðugerð kennara – mikilvægur liður í að verða “læs og skrifandi” á Netinu • Fjölbreytni mikilvæg – að hafa úr ýmsum kostum að velja skiptir máli • One size does not fit all

  6. Nokkrir möguleikar • WebCT sem er lokaður námskeiðsbúnaður • Námskeiðsvefur sem er opinn öllum + webboard ráðstefnukerfið fyrir samskipti og sendingar milli nemenda og kennara sem ekki er æskilegt að hafa á opnu svæði • Lokaðir vefir sem kennarar hanna sjálfir oft með einföldum umræðuvef til samskipta við nemendur

  7. Nokkur dæmi haustið 2000 • Mennsam vefurinn – 5 kennarar settu upp vef ætlaðan bæði staðnemum og fjarnemum • Allar upplýsingar um námskeiðið aðgengilegar • Glærur úr fyrirlestrum í staðnámi settar inn jafnóðum • Tveir kennarar völdu að birta verkefni nemenda í lokin

  8. Nokkur dæmi haustið 2000 • Torfbæir í netheimum: Þorsteinn Helgason • Formið hentar faglega verkefninu sem var söfnun frumheimilda • Áhugavert að velta fyrir sér hlutverki mynda sem heimilda • Gagnasöfnun sem þessi á vef býður upp á úrvinnslu af mörgu tagi

  9. Vorið 2001 • Nemendur Guðmundar Birgissonar á 2. Misseri skiluðu verkefnum sínum í vefsíðuformi – • Eins og sjá má á sýningunni hafa nemendur náð góðu valdi á því að útbúa slíka vefi, enda setið gott námskeið í upplýsingatækni á 1. misseri.  Langar okkur í stærðfræðinni, sem ljúkum okkar þætti í kjarna um leið og 2. misseri rennur sitt skeið, til að hvetja þau sem eiga eftir að kenna þessum hópi til að halda þekkingu nemenda á þessu sviði við.  Þegar nemarnir ljúka námi ættu þeir að vera jafnfærir um að skila af sér efni á netinu og á pappír.

  10. Vor 2001 • Þorsteinn Helgason hélt áfram en nú birtu nemendur námsefni ætlað 9. bekk Valkostir sögunnar á 20. öld • Sumir nemendur fengu aðstoð við að koma efninu á vefsíðuform • Nokkrir sáu alveg sjálfir um vefnaðinn

  11. Lokaðir vefir – dæmi • Þörf fyrir að geta lokað vefjum: • Hrefna Sigurjóns notaði mikið af myndum í dýrafræðinámskeiði - höfundarréttur á myndum • Amalía hefur mikið af æfingaverkefnum fyrir nemendur þar sem þeir geta leitað uppi svörin sjálfir

  12. Opnir vefir - dæmi • Náms- og kennslufræði og sérkennsla • Ingvar Sigurgeirsson Gunnhildur Óskarsdóttir, Gunnar Börkur Jónasson, Hafdís Guðjónsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir • Allt efni aðgengilegt og opin nema umræður á webboard • Þessi vefur er einkum ætlaður nemendum sem taka námskeiðið í fjarnámi en nemendum sem taka námskeiðið í staðnámi, sem og öðrum öðrum nemendum Kennaraháskólans er velkomið að kynna sér vefinn og nýta hann eftir því sem áhugi stendur til.

  13. Vefgáttir fagsviða: • Vefsvæði dönskudeildarinnar er líklega þróaðasta vefgátt í fagi í KHÍ. http://danska.khi.is  nema ef vera skyldi vefgátt smíðadeildar í umsjón Gísla Þorsteinssonar, sjá http://smidi.khi.is • Nú eru margir að þreifa sig áfram með litla vefi eða vefgáttir fyrir sitt fag t.d. http://saga.khi.is og http://nattura.khi.is  og http://islenska.khi.isHeimasíður kennara og vefir einstakra námskeiða eru þá tengdir þar inná. 

  14. Móttaka nemenda í fjarnámi • Hvernig búum við nemendur sem hefja nám undir að vera nemendur í fjarnámi? • Nám fyrir starfsfólk leikskóla – (dipl) haust 2000 • 2 ein. Námsk í náms- og upplýsingatækni • 12 tímar með námsráðgjöfum • 12 tímar í upplýsingatækni • Stuðningur á báðum sviðum 1. misserið

  15. Námssamfélög í framhaldsdeild • Mikilvægi þess að nemendur verði sem fyrst hluti af námssamfélagi – læri að vinna saman og styðja og styrkja hvert annað • Hvernig Sólveig Jakobsdóttir skipuleggur fjarnám í anda samvinnunáms • Hluti af náminu í tölvu- og upplýsingatækni er að tileinka sér nýja náms- og kennsluhætti • Mikilvægt að fylgjast með þeim nýjungum sem þar eru reyndar sjá t.d verkefni nemenda úr Nám og kennsla á Netinu vor 2001 Skilasíður nemenda.  

  16. Haust 2001 • Tími gagnagrunna – Manfred Lemke • Verið er að gera tilraunir með að birta nemendaverkefni á gagnvirkum vefsíðum • Íslenska vettvangsnám • Og opinna vefja ? • Guðmundur Birgisson Stærðfræðivefur • Ragnhildur Bjarna, Ingibjörg Harðar, Hallur Skúlason – þróunarsálfræði 1. ár

  17. Opna skólastofan á Netinu • Gildi opinna námsvefja • Þörfina fyrir lokuð svæði þarf samt að virða • Netskóli Þorvaldar er eitt svar við þeirri þörf – WebCT annað • Skoðum opnu skólastofuna á BarnUng sem dæmi • Innlegg frá kennara – verkefni – vefleiðangrar ábendingar um heimildir o.s.frv. • Efni frá nemendum orðið hluti af námsumhverfinu og mjög gagnlegt fyrir næstu nemendur • Allt efnið jafnframt opið fyrir áhugafólk, börn og fullorðna • Við erum líka að læra að skrifa fyrir vef – bæði nemendur og kennarar

More Related