170 likes | 308 Views
Gróskan í fjarkennslunni í KHÍ. Samskipti, nám og samfélag; þróun fjarkennslu við KHÍ 15. október 2001 Þuríður Jóhannsdóttir. Kennslufræði netnáms og vefur um barna- og unglingabókmenntir. rannsóknar- og þróunarverkefni við Kennaraháskóla Íslands
E N D
Gróskan í fjarkennslunni í KHÍ Samskipti, nám og samfélag; þróun fjarkennslu við KHÍ 15. október 2001 Þuríður Jóhannsdóttir
Kennslufræði netnámsog vefur um barna- og unglingabókmenntir • rannsóknar- og þróunarverkefni við Kennaraháskóla Íslands • styrkur frá RANNÍS í markáætlun um upplýsingatækni til þriggja ára; 1999-2002 • Afrakstur: Veiðum menntun í Netið – um kennslufræði – möguleika Internetsins í fjarnámi og síðar opnu og sveigjanlegu námi • Eitt af markmiðunum að fylgjast með hvernig notkun upplýsingatækni hefur áhrif á náms- og kennsluhætti í KHÍ
BarnUng • Kennararnir innrétta í upphafi hvetjandi námsumhverfi á Netinu þar sem auðvelt er að nálgast öll nauðsynleg námsgögn í viðkomandi námskeiði. Sbr. opna skólastofan. • Vefurinn verður síðan sá staður þar sem þekkingin, sem verður til í náminu – afrakstur námsins verður sýnilegur – það er greinilega verið að byggja upp þekkingu (sbr. constructivism – hugsmíðahyggja) • Tilbúin námsverkefni eru birt á vefnum og nýtast þá fyrir næsta nemendahóp sem fyrirmynd og fyrir aðra sem áhuga hafa á viðkomandi fagsviði. • Kennaranemar fá reynslu af að nota Netið í námi sem þeir geta síðan byggt á sem kennarar.
1999-2000 í Kennó • Margir kennarar byrja að nota Learning Space • Við Sólveig Jakobsdóttir söfnuðum reynslusögum kennara á vef • Ég notaði þær m.a. til að greina áhrif UST á kennsluhætti í M. Ed ritgerð minni sjá vefinn Netkennsla
Skólaárið 2000-2001 • Sem ráðgjafi um nýtingu upplýsingatækni í kennslu var ég í góðri aðstöðu til að fylgjast með þróuninni • Mikil gróska í vefsíðugerð kennara – mikilvægur liður í að verða “læs og skrifandi” á Netinu • Fjölbreytni mikilvæg – að hafa úr ýmsum kostum að velja skiptir máli • One size does not fit all
Nokkrir möguleikar • WebCT sem er lokaður námskeiðsbúnaður • Námskeiðsvefur sem er opinn öllum + webboard ráðstefnukerfið fyrir samskipti og sendingar milli nemenda og kennara sem ekki er æskilegt að hafa á opnu svæði • Lokaðir vefir sem kennarar hanna sjálfir oft með einföldum umræðuvef til samskipta við nemendur
Nokkur dæmi haustið 2000 • Mennsam vefurinn – 5 kennarar settu upp vef ætlaðan bæði staðnemum og fjarnemum • Allar upplýsingar um námskeiðið aðgengilegar • Glærur úr fyrirlestrum í staðnámi settar inn jafnóðum • Tveir kennarar völdu að birta verkefni nemenda í lokin
Nokkur dæmi haustið 2000 • Torfbæir í netheimum: Þorsteinn Helgason • Formið hentar faglega verkefninu sem var söfnun frumheimilda • Áhugavert að velta fyrir sér hlutverki mynda sem heimilda • Gagnasöfnun sem þessi á vef býður upp á úrvinnslu af mörgu tagi
Vorið 2001 • Nemendur Guðmundar Birgissonar á 2. Misseri skiluðu verkefnum sínum í vefsíðuformi – • Eins og sjá má á sýningunni hafa nemendur náð góðu valdi á því að útbúa slíka vefi, enda setið gott námskeið í upplýsingatækni á 1. misseri. Langar okkur í stærðfræðinni, sem ljúkum okkar þætti í kjarna um leið og 2. misseri rennur sitt skeið, til að hvetja þau sem eiga eftir að kenna þessum hópi til að halda þekkingu nemenda á þessu sviði við. Þegar nemarnir ljúka námi ættu þeir að vera jafnfærir um að skila af sér efni á netinu og á pappír.
Vor 2001 • Þorsteinn Helgason hélt áfram en nú birtu nemendur námsefni ætlað 9. bekk Valkostir sögunnar á 20. öld • Sumir nemendur fengu aðstoð við að koma efninu á vefsíðuform • Nokkrir sáu alveg sjálfir um vefnaðinn
Lokaðir vefir – dæmi • Þörf fyrir að geta lokað vefjum: • Hrefna Sigurjóns notaði mikið af myndum í dýrafræðinámskeiði - höfundarréttur á myndum • Amalía hefur mikið af æfingaverkefnum fyrir nemendur þar sem þeir geta leitað uppi svörin sjálfir
Opnir vefir - dæmi • Náms- og kennslufræði og sérkennsla • Ingvar Sigurgeirsson Gunnhildur Óskarsdóttir, Gunnar Börkur Jónasson, Hafdís Guðjónsdóttir, Lilja M. Jónsdóttir • Allt efni aðgengilegt og opin nema umræður á webboard • Þessi vefur er einkum ætlaður nemendum sem taka námskeiðið í fjarnámi en nemendum sem taka námskeiðið í staðnámi, sem og öðrum öðrum nemendum Kennaraháskólans er velkomið að kynna sér vefinn og nýta hann eftir því sem áhugi stendur til.
Vefgáttir fagsviða: • Vefsvæði dönskudeildarinnar er líklega þróaðasta vefgátt í fagi í KHÍ. http://danska.khi.is nema ef vera skyldi vefgátt smíðadeildar í umsjón Gísla Þorsteinssonar, sjá http://smidi.khi.is • Nú eru margir að þreifa sig áfram með litla vefi eða vefgáttir fyrir sitt fag t.d. http://saga.khi.is og http://nattura.khi.is og http://islenska.khi.isHeimasíður kennara og vefir einstakra námskeiða eru þá tengdir þar inná.
Móttaka nemenda í fjarnámi • Hvernig búum við nemendur sem hefja nám undir að vera nemendur í fjarnámi? • Nám fyrir starfsfólk leikskóla – (dipl) haust 2000 • 2 ein. Námsk í náms- og upplýsingatækni • 12 tímar með námsráðgjöfum • 12 tímar í upplýsingatækni • Stuðningur á báðum sviðum 1. misserið
Námssamfélög í framhaldsdeild • Mikilvægi þess að nemendur verði sem fyrst hluti af námssamfélagi – læri að vinna saman og styðja og styrkja hvert annað • Hvernig Sólveig Jakobsdóttir skipuleggur fjarnám í anda samvinnunáms • Hluti af náminu í tölvu- og upplýsingatækni er að tileinka sér nýja náms- og kennsluhætti • Mikilvægt að fylgjast með þeim nýjungum sem þar eru reyndar sjá t.d verkefni nemenda úr Nám og kennsla á Netinu vor 2001 Skilasíður nemenda.
Haust 2001 • Tími gagnagrunna – Manfred Lemke • Verið er að gera tilraunir með að birta nemendaverkefni á gagnvirkum vefsíðum • Íslenska vettvangsnám • Og opinna vefja ? • Guðmundur Birgisson Stærðfræðivefur • Ragnhildur Bjarna, Ingibjörg Harðar, Hallur Skúlason – þróunarsálfræði 1. ár
Opna skólastofan á Netinu • Gildi opinna námsvefja • Þörfina fyrir lokuð svæði þarf samt að virða • Netskóli Þorvaldar er eitt svar við þeirri þörf – WebCT annað • Skoðum opnu skólastofuna á BarnUng sem dæmi • Innlegg frá kennara – verkefni – vefleiðangrar ábendingar um heimildir o.s.frv. • Efni frá nemendum orðið hluti af námsumhverfinu og mjög gagnlegt fyrir næstu nemendur • Allt efnið jafnframt opið fyrir áhugafólk, börn og fullorðna • Við erum líka að læra að skrifa fyrir vef – bæði nemendur og kennarar