70 likes | 176 Views
Ávarp á Innkauparáðstefnu 2008. Júlíus S. Ólafsson 4. Nóvember 2008. Yfirlit. Inngangur Aukið hagræði í innkaupum Efling rafrænna viðskipta Aukning í notkun rammasamninga Innkaupastefna – Ábm. innkaupa Lokaorð. Ríkiskaup- árangursmarkmið. 1. Aukið hagræði í innkaupum
E N D
Ávarp á Innkauparáðstefnu 2008 Júlíus S. Ólafsson 4. Nóvember 2008
Yfirlit • Inngangur • Aukið hagræði í innkaupum • Efling rafrænna viðskipta • Aukning í notkun rammasamninga • Innkaupastefna – Ábm. innkaupa • Lokaorð
Ríkiskaup- árangursmarkmið 1. Aukið hagræði í innkaupum a. kynningar- og fræðslustarf fyrst og fremst b. rúmlega 700 manns hafa sótt fundi á árinu c. námskeiðahald áformað eftir áramót
Ríkiskaup - árangursmarkmið 2.Efling rafrænna innkaupa • Innkaupakortið gengur vel; velta uþb. 1.6 milljarðar í ár • Vörusjártorgið í undirbúningi • Útboð á rafrænu útboðskerfi í undirbúningi
Ríkiskaup - árangursmarkmið 3. Auka veltu rammasamninga a. 360 áskrifendur að kerfinu b. 20% aukning næst á árinu, þá verður velta þess um 6 milljarðar kr. c. Nýmæli eru örútboð og rafræn niðurboð d. Samstarf stofnana um innkaup þyrfti að auka e. Fjölgun vöru og þjónustuflokka æskileg Tillögur þar um óskast
Ríkiskaup - árangursmarkmið 4. Gerð innkaupastefnu – ábyrgðarmenn innkaupa a. Gerð innkaupastefnu ráðuneyta og stærri stofnanna lauk 2003. Tími er kominn á endurskoðun og setningu nýrra markmiða b. Nú er lagaskylda á öllum ríkisstofnunum að skipa ábyrgðarmann innkaupa ( lög um opinber innkaup nr. 84/2007 )
LOKAORÐ : • Fjöldi stórra og flókinna útboða hefur vaxið • Ríkiskaup er með 23 starfsmenn, óbreyttur fjöldi í 15 ár • Rekstrarafgangur jákvæður í níu ár samfleytt • Ríkiskaup verða 60 ára í janúar • Óskum eftir áframhaldandi góðu samstarfi