330 likes | 488 Views
A Dictionary of Education. Learning / nám: Langtímabreyting á ÞEKKINGU, VIÐHORFUM eða FÆRNI. Þessi breyting byggist á reynslu fremur en þroska. Reynsla getur byggst á skilyrðingu, menntun, tilviljun, tilsögn, kennslu, þjálfun. Hvort ætli sé algengara. kennsla án náms eða nám án kennslu?.
E N D
A Dictionary of Education • Learning / nám: Langtímabreyting á ÞEKKINGU, VIÐHORFUM eða FÆRNI. Þessi breyting byggist á reynslu fremur en þroska. Reynsla getur byggst á skilyrðingu, menntun, tilviljun, tilsögn, kennslu, þjálfun ...
Hvort ætli sé algengara kennsla án náms eða nám án kennslu?
~Winston Churchill • I am always ready to learn although I do not always like being taught.
Hver er munurinn? • Nám í skóla er skipulagðara en nám í daglegu lífi til að ná meiri árangri. • Í námi í skóla er lærdómur annarra nýttur. • Nám í skóla er samanþjappaðra og tekur styttri tíma. Í námi utan skóla getur maður æft sig þegar hentar. • Í námi í skóla verða helst allir að vinna á sama hraða. Sumum reynist það erfitt og öðrum of auðvelt. • Nám í skóla krefst þess oft að nemendur lesi það sama og vinni hiðstæð verkefni. Kennarinn ræður hvað á að lesa, skrifa um eða hugsa um.
Hvað segja námskenningar? • Hvernig fer nám fram? • Hvaða þættir hafa áhrif á nám? • Hvaða hlutverki gegnir minni? • Hvernig fer yfirfærsla fram? • Hvers konar nám skýrir kenningin best? • Hvaða grundvallar ályktanir eða meginreglur kenningarinnar skipta máli fyrir kennslu? • Hvernig á að skipuleggja kennslu sem greiðir fyrir námi?
Atferlisstefna • Nám er röð aðgerða af áreiti og svörun þar sem hægt er að athuga orsakatengsl. • Mannlega hegðun má skýra alfarið með orðunum: viðbrögð, áreiti – svörun og þeirra áhrifa sem styrking hefur. Algjörlega má útiloka andleg hugtök eins og óskir, markmið o.sfrv. John Broadus Watson (1878 – 1958)
Að vera kennt að láta kenna sér • “Being thaught to be thaught”
Forvígismenn hugsmíðahyggju • John Dewey (1859-1952) • Að læra með því að framkvæma • http://www.utm.edu/research/iep/d/dewey.htm • Jerome Bruner (1915- • Hvað er mannlegt við manninn? • Hvernig varða hann þannig? • Hvernig getur hann orðið meira maður? • http://www.infed.org/thinkers/bruner.htm
Forvígismenn hugsmíðahyggju • Jean Piaget (1896-1980) • Hugsun barna er eðlislega ólík hugsun fullorðinna • http://www.piaget.org/biography/biog.html • Lev Vygotsky (1896-1934) • Áhrif menningar á þróun greindar • http://spearfish.k12.sd.us/west/master/JewZA/Vygot.html
Hugsmíðahyggja • Maðurinn getur aðeins skilið til hlítar það sem hann hefur sjálfur tengt fyrri reynslu eða þekkingu.
Hugsmíðahyggja • Við drekkum ekki í okkur þekkingu – við byggjum hana upp. Við mótum skoðanir, setjum fram kenningar og komum skipan á. Við höfum áhrif á umhverfið – við bregðumst ekki bara við því – og við gerum það á eðlilegan hátt og stöðugt. Það er hluti af því sem við erum.
Metacognition – Þekking á eigin hugsun • Í þekkingu á eigin hugsun felst að við getum fylgst með hugsun okkar og stýrt henni og þannig beint henni að þeim atriðum og þáttum sem skipta máli við lausn einhverra verkefna. • Orðgnótt. Guðmundur B. Arnkelsson. HÍ.
Metalearning – námsvitund? • Að læra um eigið nám • Að læra að læra
Viltu fá skýr og nákvæm fyrirmæli um verkefni sem þú átt að vinna? • Já. Atferlishyggja • Viltu fá að nota eigið frumkvæði og hugmyndir í verkefnum? • Já, hugsmíðahyggja
Hugfræði • Hugfræðin byggist á vaxandi vísindalegum skilningi á hvernig hugurinn starfar. • Sálarfræði, taugalífeðlisfræði, mávísindi og aðrar skyldar greinar hafa lagt sitt af mörkum.
Hverjir rannsaka heilann?Taugalífeðlisfræðingar og hugfræðingar
Heilarannsóknir • Heilasérfræðingar telja að öll reynsla okkar geymist í örsmáum taugafrumum og griplum og þegar við lærum eitthvað nýtt, og munum það, hafa taugafrumur og griplur tengst öðrum sem geyma áþekkar upplýsingar eða reynslu. Þegar við lærum tengjum við nýjar upplýsingar við eldri. Fyrri reynsla og þekking gerir okkur kleift að tengja nýja þekkingu.
Hvelatengsl. Ennisblað Taugahnoða Möndlungur Time, 7. júní 2004
Heilarannsóknir • Hægt er að rannsaka heilastarfsemi á annan og flóknari hátt en áður. • Tilfinningar og líðan hafa mun meiri áhrif á nám en talið var. • Reynsla og sú þekking sem fyrir er skipta miklu máli
Joseph LeDoux • Þrenningin sem ræður ríkjum í mannshuganum er: vit, tilfinningar og áhugahvöt eða viljabeiting • (Ledoux, 2002, bls. 24).
Líkan Damasio Tilfinningar Vitsmunir Tilfinningaleg hugsun Grunnur náms, minnis, ákvarðanatöku bæði í félagslegu og ekki félagslegu samhengi Ferlar sem tengjast líkama Rökhugsun getur upplýst tilfinningahugsun. Þetta er ferli æðri félags- og siðferðilegra tilfinninga. Hefur einnig áhrif á sköpun. Æðri rök / rökhugsun Líkamsskynjun hefur áhrif á tilfinningar sem hafa áhrif á hugsun Rök sótt til að styðja ákvörðun sem tekin er af tilfinningahugsun. Siðferðilegar ákvarðanir Hugsun getur vakið tilfinningar sem hafa áhrif á huga og líkama
Hugur og heili • Nám breytir náttúrulegri formgerð heilans • Þessar breytingar á formgerð breyta starfsfyrirkomulagi heilans, m.ö.o. nám skipuleggur og endurskipuleggur heilann. • Mismunandi hlutar heilans eru tilbúnir til að læra á mismunandi tímum. • How People Learn. National Research Council. 2000:115
Helstu niðurstöður • Nemendur koma í skólann með sínar hugmyndir um heiminn. Ef sá skilningur þeirra er ekki virkjaður getur þeim mistekist að grípa nýjar hugmyndir og upplýsingar sem koma fram í kennslu – eða þeir læra þær til prófs og hverfa síðan aftur að fyrri hugmyndum utan veggja skólans. • How People Learn. National Research Council. 2000:14
Helstu niðurstöður • Sú nálgun í kennslu að láta nemendur nota þekkingu á eigin hugsun getur auðveldað þeim að hafa stjórn á eigin námi með því að skilgreina námsmarkmið sín og fylgjast með framförum sínum í að ná þeim. • How People Learn. National Research Council. 2000:18
Sjálfs-kerfi Þekking á eigin hugsun Hugsun; hugarstarf Þekkingarsvið Tileston, D. What Every Teacher Should Know About Student Motivation. 2004: 55
Sjálfs-kerfi (Self-system) • Hugtakið sjálfs-kerfi felur í sér allt sem einstaklingurinn hefur safnað um hvernig hann skynjar sjálfan sig. Sem dæmi má nefna, álit á eigin færni, sjálfsvirðingu, ráðavitund (stjórnrót), áhugahvöt og skýringu á árangri.
Kerfið lagað að nemendum • Áhersla á nám í stað kennslu • Nám um tilfinningar og samskipti • Heilarannsóknir – vit, tilfinningar og vilji • Fjölgreindakenningin – margar greindir • Tilfinningagreind – tilfinningar hafa áhrif á hugsun og nám
Gagnlegar slóðir • http://college.hmco.com/downing_assessment/jsp/sessionCheck.jsp?customizer=pre • http://www.learning-styles-online.com/overview/ • http://www.newhorizons.org/strategies/front_strategies.html • http://www.nams.is/klarari_klb/index.htm • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsstilar_dunn/