151 likes | 529 Views
Umhyggja í skólastarfi. Hjá öllum vakir þráin að birta öðrum hug sinn Samskipti og tjáning í skólastarfi Ráðstefna á vegum Skólaþróunarsviðs Kennaradeildar HA 19. apríl 2008 Halldóra Haraldsdóttir . Umhyggja: Nel Noddings. Umhyggja birtist í samskiptatengslum einstaklinga
E N D
Umhyggja í skólastarfi Hjá öllum vakir þráin að birta öðrum hug sinn Samskipti og tjáning í skólastarfi Ráðstefna á vegum Skólaþróunarsviðs Kennaradeildar HA 19. apríl 2008 Halldóra Haraldsdóttir
Umhyggja: Nel Noddings • Umhyggja birtist í samskiptatengslum einstaklinga • Umhyggja er tengd tilfinningum og í henni felst ákveðin nálægð • Greint er á millisálfræðilegrarumhyggju og siðferðilegrar umhyggju • Umhyggja er gagnvirkt tengslasamband. Halldóra Haraldsóttir lektor
Réttlæti Kærleikur Páll SkúlasonSáttmálakenningin Kennari ber virðingu fyrir nemanda sínum s.s. þjóðfélagsstöðu skoðnum hæfni kynhneigð SA Páll SkúlasonHeillakenningin Kennari ber umgyggju fyrir velferð nemenda síns. Hann hefur þarfir hans og heill að leiðarljósi SA Frelsi Traust Virðing og umhyggja Réttindi Tillitssemi Ábyrgð Góðvild Skyldur Samlíðan Mikilvæg gildi í mannlegum samskiptum Sigrún Aðalbjarnardóttir 2007:81 Halldóra Haraldsóttir lektor
Umræða 1 • Umhyggja eða umhyggjuleysi – hvert leiðir það? • Skiptir aldur barna máli þegar umhyggja er annars vegar? • Tvö ljóð 2 • Er hægt að hugsa sér kennarastarf án umhyggju? • Að líta í eigin barm • Starfskenning • Rannsókn Kristínar Aðalsteinsdóttur 3 • Hvaða námsleiðir og skólastefnur tryggja okkur best þróun samfélags fyrir alla? • Stefna skóla og kennsluhættir • Félagsleg hugsmíðahyggja • Atferlisstefna – stýrð kennsla Halldóra Haraldsóttir lektor
Umræða 1 Umhyggja eða umhyggjuleysi - hvert leiðir það? Skiptir aldur barna máli þegar umhyggja er annars vegar? Halldóra Haraldsóttir lektor
Umræða 2 • Að líta í eigin barm. • Starfskenning og • Rannsókn Kristínar Aðalsteinsdóttur Starfskenning- líkan Gildi Siðferði legar forsendur Starfið Starfs kenning Reynsla yfirfærð þekking Kenningamiðaðar- reynslumiðaðar forsendur Kennsluhættir Aðgerðirí starfi Gunnar Handal, Per Lauvås Halldóra Haraldsóttir lektor
Sjáanlegir og duldir þættir starfskenningar Athafnir í starfi: framkvæmd, umræða, samstarf Það sem ég geri Sýnilegt Þekking og reynsla: Fræðileg ígrundun - skipulag, áætlun, mat Það sem ég veit Rökfærsla Gildi Siðvit Það sem mér finnst Siðferðileg rök Halldóra Haraldsóttir lektor
Afburða hæfni Viðmót jákvætt, virk hlustun, námsþörfum sinnt. Eru meðvitaðir um félagslega mótun. Halda góðum aga. Ónóg hæfni Sýndu ekki innsæi í samskiptum við börnin. Bekkjarstjórnun og samskipti óstöðug. Hugmyndir kennara um eigin hegðun óljósar. Eiginleikar kennara gefa vísbendingar um hæfni í starfiAfburðahæfir kennarar 55% - meðalhæfir 10% - ónóg hæfni 35% Kristín Aðalsteinsdóttir 2002 Tengsl voru á milli innsæis kennara, agastjórnunar og þeirra kennsluaðferða sem þeir beittu. Aldur og starfsreynsla kennarans skipti ekki máli Halldóra Haraldsóttir lektor
Nám er félagsleg athöfn. Þess vegna skipta samvinna og samspil við aðra meginmáli. Námsaðstæður fjölbreytilegar og hvetjandi og hafa áhrif á samskipti Kennari styður, hvetur, tekur þátt Umræða 3 Stefna skóla og kennsluhættir Hvernig læra börn?Félagsleg hugsmíðahyggja Félagsleg samskipti ! tileinkunn skilnings og þekkingar á víðum grunni Að byggja upp þekkingu Að setja sig í spor! Að gefa og þiggja! Að sýna umhyggju. Halldóra Haraldsóttir lektor
Starfið er skipulagt á þann hátt að hver fái viðfangsefni við hæfi innan hópsins Hópurinn vinnur að sama viðfangsefni en markmið einstaklinga geta verið ólík. Einstaklingar vinna að sömu markmiðum en nálgast þau á ólíkan hátt. Námsaðlögun Umhyggja! Umhyggja! Halldóra Haraldsóttir lektor
Dæmi úr stefnu leikskóla Lífsleikni í leikskóla - Markviss kennsla 12 dygða Skipulag lífsleiknistarfs • Umræðuhópar kennara • Leshópar kennara • Dygðavísar sendir heim til barnanna þegar ný dygð er tekin fyrir • Foreldraboðorð/markmið barna sett aftan á mánaðardagatöl í hverjum mánuði, einnig hengd upp í fataherbergjum leikskólans • Spakmæli, bókalistar og sönglagalistar tengd dygðum hengd upp • Vinastundir einu sinni í mánuði http://sidusel.akureyri.is/leikskolinn/lifsleikni/lifsleikni.htm Halldóra Haraldsóttir lektor
Dæmi úr stefnu grunnskóla Hornsteinar í stefnu Hrafnagilsskóla http://www.krummi.is/index.php?option=com_content&task=view&id=41&Itemid=38 Halldóra Haraldsóttir lektor
Atferliskenning – stýrð kennsla • Kennari er leiðandi í skólastarfinu • kennari kemur þekkingu á framfæri • nemendur eru móttakendur þekkingar • Þekking er mæld og metin t.d. með samræmdum prófum • Kennari innrætir gildi og reglur; notar hegðunarmótandi leiðir s.s. Umbunarkerfi. Halldóra Haraldsóttir lektor
Margbreytileikinn! Við erum sitt með hverju móti. Allir geta náð árangri og allir eiga við erfiðleika að stríða hver á sinn hátt. Enginn getur orðið að manni nema í samfélagi annarra manna Guðmundur Finnbogason Samfélag fyrri alla Mannréttindastefna - lífsleikni Virðing - umhyggja Halldóra Haraldsóttir lektor