10 likes | 168 Views
Notkun upplýsinga – og samskipatækni í námi og kennslu. Netnotkun íslenskra kennara 1997 og 2004.
E N D
Notkun upplýsinga – og samskipatækni í námi og kennslu Netnotkun íslenskra kennara 1997 og 2004 Sólveig Jakobsdóttir dósent (soljak@khi.is) við KHÍ stýrði þessum rannsóknum.Samstarfsaðilar 2004 voru framhaldsnemar við KHÍ á námskeiðinu Nám og kennsla á Netinu á tölvu- og upplýsingatækni námsbraut í framhaldsdeild KHÍ og samstarfsfólk í NámUST verkefninu. Verkefnisstjóri NámUST er Allyson Macdonald. Um rannsóknirnar Meginmarkmið verkefnisins er að skoða netnotkun kennara og viðhorf þeirra til nýtingar Netsins í skólastarfi og breytingar á milli áranna 1997 og 2004. Gagnasöfnun 1997 var á vegum Ísmennt, styrkt úr Nýsköpunarsjóði námsmanna en af RANNÍS 2004. Ýmsar niðurstöður Hinn „dæmigerði” kennari 2004 að ýmsu leyti töluvert farinn fram úr hópi „áhugasamra/frumkvöðla” 1997 og langt fram úr dæmigerðum kennurum 1997 hvað varðar netnotkun. Notkun vefs og tölvupósts sjálf og með nem. - % sem notar töluvert (viku-mánaðarlega) til mikið (dag-vikulega) Notkun vefs með nem. – % sem notar töluvert-mikið eftir stofnun Notkun vefs með nem. – % sem notar töluvert-mikið eftir kyni Stig sem kennarar telja sig vera á(0-6, varðandi netnotkun m. nem.) Tölvupóstur+vefur nýttur mun meira persónulega en með nemendum. Vefnotkun aukist meira en tölvupóstnotkun með nemendum.Nýting vefs með nemendum: 2004 > 1997A>1997B. Marktækt meiri notkun vefs meðal framhaldsskólakennara en grunnskólakennara. Kynjamunur EKKI marktækur 1997 A (“áhugasamir”); né í öðrum teg. notkunar. Marktækur kynjamunur 1997 B (“dæmigerðir”); Kynjamunur EKKI marktækur 2004 í vefnotkun m. nem.; en marktækur í öðrum teg. notkunar.Stig sem kennarar telja sig vera á varðandi netnotkun með nemendum: Meðaltöl: 1997A: 4,3; 1997B: 1,6; 2004: 5,1;2004 voru 13-40% í hverjum grunnskóla (13 skólar) sem mátu sig á hæstu stigum (5-6) ; 0-15% per skóla á 6. stigi. Hvar er Netið mest notað? Frumkvöðlar 97 m. mikla heimanotkun 2004 hópur mikið í skóla Hátt hlutfall meðal frumkvöðla og í 2004 hóp með jafna dreifingu Nýting menntagáttar meðal 2004 hóps Internetnotkun: afstaða til notkunar í skólastarfi Frumkvöðlarnir 97 töluvert jákvæðari en hinir hóparnir Viðhorf – Internetnotkun: misrétti e kyni og þjóðfélagshóp, ofnotkun Hærri % í frumkvöðlahópi 97 og 2004hópi telja töluverð eða mikil vandamál. Fleiri konur en karlar hafa áhyggjur af misrétti