150 likes | 267 Views
Rannsókn á launamun kynjanna. Rannsókn byggð á gagnasafni ParX haustið 2008 20. febrúar 2009. Verkefnið. Samstarfssamningur ASÍ, SA og ParX gerður í sept. 2008 um rannsókn á grundvelli gagnasafns ParX Svipuð rannsókn gerð 2007 með 2006 gögnum Gögnum safnað í september-október 2008
E N D
Rannsókn á launamun kynjanna Rannsókn byggð á gagnasafni ParX haustið 2008 20. febrúar 2009
Verkefnið • Samstarfssamningur ASÍ, SA og ParX gerður í sept. • 2008 um rannsókn á grundvelli gagnasafns ParX • Svipuð rannsókn gerð 2007 með 2006 gögnum • Gögnum safnað í september-október 2008 • Skýrslan skrifuð í desember 2008-febrúar 2009 • Hagfræðistofnun kom að lokafrágangi
Gagnasafnið • 37 fyrirtæki með fleiri en 30 starfsmenn • 6.300 launamenn • Launahugtakið sem reynt er að finna skýringar á er föst laun með föstum aukagreiðslum • Skýringarbreytur eru kyn, starfsheiti, aldur, starfsaldur í fyrirtæki, menntun, hlutastarf og vinnutími
Helstu niðurstöður • Óleiðréttur launamunur milli kynja • Konur voru með 17% lægri föst laun en karlar í • fyrirtækjum sem tóku þátt í launakönnun ParX • í september 2008 • Leiðréttur launamunur • Eftir að skýribreytur höfðu verið teknar með • í reikninginn stóð eftir að konur voru með • 7% lægri laun en karlar. Í fyrri könnun var • sambærilegur munur 12%
Helstu kostir rannsóknarinnar • Launagögnin beint upp úr launabókhaldi • Nákvæm gögn um alla starfsmenn fyrirtækjanna • Störf nákvæmlega skilgreind • Góðar upplýsingar um menntun og starfsaldur • innan fyrirtækjanna
Helstu gallar rannsóknarinnar • Ekki slembiúrtak (tilviljanakennt úrtak). Byggt á • gagnasafni þeirra fyrirtækja kjósa að taka þátt í • árlegri greiningu á launagreiðslum • Ekki upplýsingar um atriði sem kunna að hafa mikil • áhrif á laun, t.d. stöðu í skipuriti, fjárhagslega • ábyrgð, ábyrgð á rekstri eða starfsmenn sem heyra • undir viðkomandi • Ekki upplýsingar um heimilisaðstæður og • samanlagðan starfsaldur
Skýribreytur í 7 líkönunum • Kyn • Lífandur og starfsaldur • Menntun – 8 flokkar • Starfshlutfall • Starfsheiti – 51 flokkur • Fyrirtæki • Vinnustundir
Rannsókn á launamun kynjanna Rannsókn byggð á gagnasafni ParX haustið 2008 20. febrúar 2009