280 likes | 433 Views
Að færa út landamæri getu sinnar og þekkingar. Verkefnið. Nýsköpun og áhugasvið á miðstigi. Skólaferðir Valtímar/áhugasviðsvinna Nýsköpun Vinnustofur á unglingastigi. Nýsköpun og áhugasvið á unglingastigi. Markmið með verkefninu hjá 5.-7. bekk er að.
E N D
Verkefnið • Nýsköpun og áhugasvið á miðstigi. • Skólaferðir • Valtímar/áhugasviðsvinna • Nýsköpun • Vinnustofur á unglingastigi. • Nýsköpun og áhugasvið á unglingastigi.
Markmið með verkefninu hjá 5.-7. bekk er að • auka gæði og skilvirkni náms/valgreina fyrir nemendur • auka vægi skapandi náms og nýsköpunar • að nemendur vinni á nýskapandi hátt • efla grenndarkennslu og tengingu á millli kjarna í sameinuðu sveitarfélagi.
Markmiðin með verkefninu hjá 8. – 10. bekk eru að • skapa nemendum tækifæri til að vinna á skapandi hátt • efla gagnrýna hugsun • hugsa lausnamiðað • auka stuðning • koma til móts við þarfir nemenda hverju sinni • koma til móts við bráðgera nemendur.
Vinnustofur Ég trúi því ekki! Falla niður vinnustofur!!
Áhugasviðsverkefni og nýsköpunarmenntKynning Unglingastig Borgarhólsskóla Veturinn 2011-2012
Áhugasviðsverkefni - kveikja • Hringekja þar sem kennarar kynna áhugasvið sín. • Björgunarsveit, kubb, myndvinnsla, leikir og draugar. • Markmiðið er að hrista hópinn saman því þau vinna þvert á stigið og sýna þeim mismunandi hugmyndir fyrir framhaldið. • Nemendur meta hverja stöð eftir tímann.
Áhugasviðsverkefni nemenda • Nemendur velja sér verkefni með tilliti til áhuga síns. • Mikið frelsi um val á viðfangsefni. • Nemendur raða sér í hópa, 1-4 í hverjum hópi. • Nemendur ákveða sjálfir hvernig þeir vinna það og í hvaða formi þeir skila því.
Hver nemandi/hópur skrifar reglulega í leiðarbók sem kennarinn fylgir eftir. • Nemandi safnar allri vinnu í safnmöppu. • Í lokin eru kynningar á verkefnum nemenda á sal. • Mat byggist á leiðarbók, sjálfsmati, frammistöðumati kennara og kynningu.
Nýsköpun - kveikja • Nemendur byrja á að vinna í þriggja manna hópum. • Fá 2 mjólkurfernur, 5 tappa af gosflöskum, band og málningarlímband. • Eiga að búa til eitthvað annað úr þessu og hafa 20 mínútur. • Þurfa að kynna verkefni sitt. Hver var hugmyndin, hvernig var verkferlið og hvernig er hægt að nota hlutinn.
Nýsköpun – unnið eftir þema • 5 vikna vinna þar sem nemendur skipta sér niður á þrjú svið: • Myndvinnsla • Hljóðvinnsla • Hönnun • Eina reglan er að það má ekki gera power point-kynningu.
Nýsköpun - þema • Þemað í ár var forvarnir/fordómar • Nemendur völdu sér efni til að vinna með og bjuggu til kynningar sem fjölluðu um fordóma eða forvarnir. • Hver hópur setti í lokin upp kynningarbás á unglingagangi og gafst fólki kostur á að koma og skoða afraksturinn.
Hvora leiðina ætlar þú? • Myndband um skaðsemi áfengis og fíkniefna. • Stelpur í 9. og 10. bekk bjuggu þetta til og ein af þeim syngur lagið sem er undir.
Tónlistarmennirnir okkar • Strákar úr 8. – 10. bekk bjuggu til texta við þekkt lag. • Sungu um kosti heilbrigðs lífernis þar sem jógúrt spilar stórt hlutverk í baráttunni gegn fíkniefnum.