1 / 23

Einstaklingsmiðað nám séð frá skólastefnu Gæðaskólans

Einstaklingsmiðað nám séð frá skólastefnu Gæðaskólans. Guðlaug Erla Gunnarsdóttir Akureyri 22. apríl 2006. William Glasser. Nemendur vinna langt undir getu Nemendur á unglingastigi líta ekki á námið sem eftirsóknarvert Tæplega 15% eru að leggja sig fram í bóklegu námi.

morpheus
Download Presentation

Einstaklingsmiðað nám séð frá skólastefnu Gæðaskólans

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Einstaklingsmiðað nám séð frá skólastefnu Gæðaskólans Guðlaug Erla Gunnarsdóttir Akureyri 22. apríl 2006

  2. G.E.G.

  3. William Glasser • Nemendur vinna langt undir getu • Nemendur á unglingastigi líta ekki á námið sem eftirsóknarvert • Tæplega 15% eru að leggja sig fram í bóklegu námi. G.E.G.

  4. Lítum við á það sem sjálfsagðan hlut að vinnan sem ætlast er til af nemendum sé lítil og illa unnin? G.E.G.

  5. Hvað stjórnar áhuga nemenda? G.E.G.

  6. Það er verkefni kennarans: • að leggja verkefnin fram á þann hátt að nemandinn geti á auðveldan hátt séð tengsl á milli þeirra og þess sem hann telur vera gæði eða skipta máli fyrir hann núna eða síðar. G.E.G.

  7. Leiðinlegt þýðir að nemendur ná ekki að sjá tilgang í því sem þeir eiga að vinna og tengja það við það sem nýtist þeim í lífinu. G.E.G.

  8. Áherslur í kennslu Gæðaskólahugsun Hverju skilar það til nemandans? Hvers vegna ætti ég að kenna þetta efni með þessum hætti? Hvernig ætla ég að kenna efnið? Hvað Hvaða námsefni á að kenna? G.E.G.

  9. Þrír hornsteinar gæðaskólans • Ýta undir gæði á öllum sviðum • Útrýma þvingun • Færa sig frá einhliða námsmati til sjálfsmatsaðferða. • Það er ómögulegt að meta eitthvað án þess að reyna að bæta það. • Eina leiðin til að öðlast gæði er að meta framfarir okkar um leið og við vinnum. G.E.G.

  10. Hver er ég? Hvaða þarfir hef ég? Hvaða áhugamál hef ég? Hvert stefni ég? G.E.G.

  11. Glasser byggir hugmyndafræði gæðaskólans • á kenningum Edwards Demings um gæðastjórnun • og sjálfsstjórnarkenningu. Meðal mikilvægustu þátta gæðastjórnunar er skipulögð þekkingarleit til að ná fram stöðugum umbótum. G.E.G.

  12. Sjálfsstjórnarkenning William Glasser • Sjálfsstjórnarkenning útskýrir af hverju við veljum að gera það sem við gerum og að það sé einnig háð okkar vali hvernig okkur líði. • Hegðun er viðleitni manns til að uppfylla þarfir sínar og ná eigin markmiðum í síbreytilegum heimi. • Enginn getur í raun og veru stjórnað öðrum, aðeins sjálfum sér. • Sjálfsstjórnarkenningin kennir okkur að við stjórnum okkar eigin lífi mun meira en við gerum okkur grein fyrir. Choice Theory 1992, Glasser G.E.G.

  13. Óskaveröld “Quality world” Myndir í höfðinu á okkur Mikilvægasti hluti af lífi okkar. Við leggjum okkur ekki fram við að nálgast þá hluti sem eru ekki í okkar Óskaveröld Öryggi – Umhyggja – Frelsi – Gleði - Stjórn G.E.G.

  14. Óskaveröld “Quality world” Allt sem okkur þykir Eftirsóknarvert Við búum sjálf til okkar upplifun, við mátum það sem gerist í kringum okkur við okkar eigin Óskaveröld Fullkominn heimur. Þær myndir sem við erum alltaf að sækjast eftir. Öryggi – Umhyggja – Frelsi – Gleði - Stjórn G.E.G.

  15. Óskaveröld “Quality world” Hvar er skólastarfið? Hvar er kennarinn? Prófið – Námsmatið? Öryggi – Umhyggja – Frelsi – Gleði - Stjórn G.E.G.

  16. Skilningur á sjálfsstjórnarkenningu • Ýtir undir hlýlegt og styðjandi andrúmsloft • Getur hjálpað til við að skapa aðstæður fyrir gæði í námi • Býður upp á reglu eða kerfi fyrir hugsun • Gerir ráð fyrir því að þú stjórnist af innri hvöt G.E.G.

  17. Skilningur á sjálfsstjórnarkenningu • ýtir undir að við horfum á hvern og einn einstakling sem sérstakan og áttum okkur á mikilvægi þess að aðlaga námið að hverjum og einum • auðveldar okkur að skilja hvernig nemendur læra • auðveldar okkur að skilja hvernig heilinn og líkaminn vinna saman • auðveldar okkur dagleg samskipti við nemendur, foreldra og samstarfsfólk. G.E.G.

  18. Meginmarkmið Gæðaskólans: • Útrýma agavandamálum • Útrýma hugsun um að ákveðnir nemendur geti ekki lært eða séu með viðvarnandi námsvanda. Með því að styðjast við nýtt kerfi Allar raunverulegar breytingar í átt að fækkun þessara vandamála koma með þessari kerfisbreytingu. G.E.G.

  19. Gæðaskóla hugsun • Kerfið þarf að breytast • Ekki nemandinn Samkvæmt Demings er 94% af vandamálinu hjá kerfinu en ekki hjá hjá fólkinu. G.E.G.

  20. Kerfið • Í stað þess að hugsa um kerfið sem eitthvað afl þarna úti – hugsar fólk sem hefur lært sjálfsstjórnarkenningu um kerfið sem eitthvað sem búi innra með þeim. • Stjórnendur sem beita aðferðum sjálfsstjórnarkenningar vita að mikilvægasta auðlind kerfisins er fólkið. • Ef fólkið innan kerfisins breytist, þá breytist kerfið. G.E.G.

  21. Glasser talar um að eina von til að útrýma aga- og námsvandamálum sé að breyta kerfinu og að kjarninn í slíkum breytingum sé að stjórna nemendum án þvingunar. • Og leggja áherslu á viðfangsefni sem mæta þörfum nemenda. G.E.G.

  22. Heimasíður http://www.realrestitution.com/ Diane Gossen – Restitution - SAU http://www.wglasser.com/ Heimasíða stofnunnar Glassers. Upplýsingar um Quality School og fleira. http://www.journalofrealitytherapy.com/index.htm góð síða um Realitytherapy og Quality Schools – ýmsir góðir tenglar út frá henni. http://www.alftanesskoli.is Hnappur – Uppeldi til ábyrgðar. G.E.G.

  23. Takk fyrir!Guðlaug Erla G.E.G.

More Related