160 likes | 534 Views
Einslaga marghyrningar. Reglur. Í einslaga marghyrningum eru: Einslæg horn jafnstór b) Hlutföllin milli einslægra hliða jöfn. EINSLÖGUN er þegar marghyrningar hafa jafnstór horn og hlutfallið er jafnt milli lína, en myndirnar eru ekki jafnstórar.
E N D
Reglur • Í einslaga marghyrningum eru: • Einslæg horn jafnstór • b) Hlutföllinmilli einslægra hliða jöfn.
EINSLÖGUN er þegar marghyrningar hafa jafnstór horn og hlutfallið er jafnt milli lína, en myndirnar eru ekki jafnstórar. • ALJÖFNUN er það sama og einslögun nema hvað hlutirnir eru alveg jafn stórir líka.
Þessir þríhyrningar eru allir einslaga. Athugið merkingu hornanna .
http://www.khanacademy.org/math/geometry/triangles/v/similar-triangleshttp://www.khanacademy.org/math/geometry/triangles/v/similar-triangles • Athugaðu að marghyrningurinn ‘snúi rétt’ –hvernig snúa hornin – hvernig eru þau merkt? Á myndinni hér að ofan er sýnt með strikum hvaða horn eru eins stór og hvaða hliðar eru eins langar.
Þessum þríhyrningum hefur verið speglað. A er jafnstórt og Q B er jafnstórt og R Línan AB samsvarar línunni RQ.
Hér hefur þríhyrningnum verið snúið á hvolf. • Hvaða horn er jafnstórt og A ? • Hvaða horn er jafnstórt og B ?
Sierpinski þríhyrningurinn • Allir þríhyrningarnir á þessari mynd eru einslaga. • Sumir eru líka ALJAFNIR. • Hvað ætli séu margir einslaga? • og hve margir aljafnir?
Í þríhyrningnum að ofan verðum við að átta okkur á því hvaða horn eru eins stór og hvaða línur eiga saman. • Ímyndaðu þér að þú setjir teiknibólu í x þar sem þríhyrningarnir mætast og getir snúið þeim eins og stóra-og litlavísi á klukku. • Hvaða hliðar væru þá samsíða – hvaða horn væru jafn stór?
Önnur aðferð Línan DF = X . Finnum X. Búum til jöfnu. Stóri =X=7 Litli 9 3 Til að leysa X flytjum við 9 yfir og breytum í margföldun. X = 7 9=21 3
Svona getum við reiknað hvað áin er breið... Skoðið hliðarnar.
Hlutfallið er 3:4 í minni þríhyrningnumBC = 72. X = 72 4 3 = 92m EÐA Stóri =X=72 X =72 40 Litli 40 30 30 = 92m
ÓTAL VEFSÍÐUR • Við búum við þann munað að geta aflað okkur upplýsinga um það sem við þurfum og viljum vita. • Á veraldarvefnum eru fjölmargar vefsíður sem geta hjálpað til við að skilja. • Spurningin er aðeins um það að VILJA!