1 / 15

Einslaga marghyrningar

Einslaga marghyrningar. Reglur. Í einslaga marghyrningum eru: Einslæg horn jafnstór b) Hlutföllin milli einslægra hliða jöfn. EINSLÖGUN er þegar marghyrningar hafa jafnstór horn og hlutfallið er jafnt milli lína, en myndirnar eru ekki jafnstórar.

mahsa
Download Presentation

Einslaga marghyrningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Einslaga marghyrningar

  2. Reglur • Í einslaga marghyrningum eru: • Einslæg horn jafnstór • b) Hlutföllinmilli einslægra hliða jöfn.

  3. EINSLÖGUN er þegar marghyrningar hafa jafnstór horn og hlutfallið er jafnt milli lína, en myndirnar eru ekki jafnstórar. • ALJÖFNUN er það sama og einslögun nema hvað hlutirnir eru alveg jafn stórir líka.

  4. Þessir þríhyrningar eru allir einslaga. Athugið merkingu hornanna .

  5. http://www.khanacademy.org/math/geometry/triangles/v/similar-triangleshttp://www.khanacademy.org/math/geometry/triangles/v/similar-triangles • Athugaðu að marghyrningurinn ‘snúi rétt’ –hvernig snúa hornin  – hvernig eru þau merkt? Á myndinni hér að ofan er sýnt með strikum hvaða horn eru eins stór og hvaða hliðar eru eins langar.

  6. Þessum þríhyrningum hefur verið speglað.  A er jafnstórt og  Q  B er jafnstórt og  R Línan AB samsvarar línunni RQ.

  7. Hér hefur þríhyrningnum verið snúið á hvolf. • Hvaða horn er jafnstórt og  A ? • Hvaða horn er jafnstórt og  B ?

  8. Sierpinski þríhyrningurinn • Allir þríhyrningarnir á þessari mynd eru einslaga. • Sumir eru líka ALJAFNIR. • Hvað ætli séu margir einslaga? • og hve margir aljafnir?

  9. Einslögun getur átt við fleiri hluti

  10. Í þríhyrningnum að ofan verðum við að átta okkur á því hvaða horn  eru eins stór og hvaða línur eiga saman. • Ímyndaðu þér að þú setjir teiknibólu í x þar sem þríhyrningarnir mætast og getir snúið þeim eins og stóra-og litlavísi á klukku. • Hvaða hliðar væru þá samsíða – hvaða horn væru jafn stór?

  11. Hvernig á að reikna?

  12. Önnur aðferð Línan DF = X . Finnum X. Búum til jöfnu. Stóri =X=7 Litli 9 3 Til að leysa X flytjum við 9 yfir og breytum í margföldun. X = 7  9=21 3

  13. Svona getum við reiknað hvað áin er breið... Skoðið hliðarnar.

  14. Hlutfallið er 3:4 í minni þríhyrningnumBC = 72. X = 72  4  3 = 92m EÐA Stóri =X=72 X =72  40 Litli 40 30 30 = 92m

  15. ÓTAL VEFSÍÐUR • Við búum við þann munað að geta aflað okkur upplýsinga um það sem við þurfum og viljum vita. • Á veraldarvefnum eru fjölmargar vefsíður sem geta hjálpað til við að skilja. • Spurningin er aðeins um það að VILJA!

More Related