140 likes | 302 Views
Stefnumótun 2011. Stefnumótun 2011. Framtíðarsýn, markmið og aðgerðir. Tilgangur og hlutverk. Concept skilgreining. Samtök stofnuð. Fjórar megináherslur í starfi samtakanna. Rannsóknir og þekking. Nýsköpun og vöruþróun. Sölu- og markaðsmál. Gæðamál. Rannsóknir og þekking.
E N D
Stefnumótun 2011 Framtíðarsýn, markmið og aðgerðir Tilgangur og hlutverk Concept skilgreining Samtök stofnuð
Fjórar megináherslur í starfi samtakanna Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál
Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál Stefna: Rannsóknir og þekking skapi Íslandi trúverðugleika á sviði heilsuferðaþjónustu. Markmið 1: Farið verði út í markvisst samstarf við háskóla og opinbera aðila með rannsóknir fyrir greinina að leiðarljósi. Leiðir að markmiði: 1. Samtökin vinni þétt með fræðimönnum í háskólum og stofnunum landsins til að draga fram sérstöðu greinarinnar. Hvatt verði til rannsókna þar sem sérstök áhersla verði lögð á: • Vatn • Loft • Leir • Sálræn áhrif /lækningamátt útivistar og ferða um náttúru landsins • Forvarnagildi heilsuferðaþjónustu 2. Byggð verði upp yfirgripsmikil sérfræðiþekking í háskólum landsins og hjá rannsóknastofnunum á heilsuferðaþjónustu sem leiði til þess að til verði varanleg sérþekking á faginu hjá þeim. 3. Nemendur á meistara- og doktorsstigi verði hvattir til að taka fyrir heilsuferðaþjónustu sem lokaverkefni. Samstarfsaðilar: Háskólar og háskólasetur landsins, rannsóknarmiðstöðvar auk samtakanna.
Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál Stefna: Rannsóknir og þekking skapi Íslandi trúverðugleika á sviði heilsuferðaþjónustu. • Markmið 2: • Greining talna gagna um heilsuferðaþjónustu verði markviss og auki þannig skilvirkni í allri ákvarðanatöku. • Leiðir að markmiði : • Samtökin greini þörf fyrir upplýsingar sem skili ávinningi til ákvarðanatöku. • Unnið verði með embætti Landlæknis og lýðheilsu að reglulegri samantekt upplýsinga á sviði „medical“ ferðaþjónustu. • Rannsóknamiðstöðvar verði nýttar til úrvinnslu upplýsinga fyrir samtökin. • Reglulega verða gerðar skoðanakannanir meðal ferðamanna um þætti tengda heilsuferðaþjónustu. • Samstarfsaðilar: Hagstofan, Rannsóknamiðstöð ferðamála, Ferðamálastofa.
Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál Stefna: Rannsóknir og þekking skapi Íslandi trúverðugleika á sviði heilsuferðaþjónustu. • Markmið 3: • Byggð verði upp markaðsleg þekking innan greinarinnar, byggð á rannsóknum. • Leiðir að markmiði: • Gerð verði greining á viðmiðum (e.Benchmarking) í heilsuferðaþjónustu þar sem sérsök áhersla verði á að bera okkur saman við þá bestu í heimi. • Frekari rannsóknir á markaðinum stuðli að markvissri markaðssókn í greininni. Þannig verði svarað lykilspurningum s.s. • Hvar á að sækja fram? • Hverskonar meðferðir þarf að bjóða? • Hvað þarf til árangurs?
Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Aukið vöruframboð í heilsuferðaþjónustu byggi á gæðum og þekkingu á nýsköpun og vöruþróun. Þannig verði til fleiri stoðir sem styrki greinina sem heild. • Markmið 1: • Byggð verði upp fagþekking í vöruþróun í heilsuferðaþjónustu • Leiðir að markmiði: • Farið verði í samstaf við Nýsköpunarmiðstöð og fleiri aðila. • Haldin verði námskeið í vöruþróun sem sérstaklega verði sniðin að greininni. • Hvati til nýsköpunar verði hluti af starfi samtakanna (aðstoð við að ná í stærri styrki, aðstoð við öflun styrkja s.s. frá Evrópusambandinu) • Reglulega verði veitt hvatningaverðlaun • Byggð verði upp verkefni fyrir heilsuferðaþjónustu heima í héraði í anda „HH-námskeiða“. • Samstafsaðilar: Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Ferðamálastofa, Íslandsstofa, Rannís
Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Aukið vöruframboð í heilsuferðaþjónustu byggi á gæðum og þekkingu á nýsköpun og vöruþróun. Þannig verði til fleiri stoðir sem styrki greinina sem heild. • Markmið 2: • Stuðlað verði að fjölbreyttara framboði af heilsufæði um land allt sem byggi sem mest á íslensku hráefni. • Leiðir að markmiði: • Komið verið á samvinnu greinarinnar við matvælaiðnaðinn á Íslandi ásamt rannsóknastofnunum sem vinni saman að því að stórauka framboð heilsufæðis um allt land. • Samstarfsaðilar: Matís, NMÍ, veitingamenn, matvælaframleiðendur og hagsmunasamtök þeirra.
Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Heilsuferðaþjónusta á Íslandi byggist upp með gæði að leiðarljósi. • Markmið 1: • Allir þátttökuaðilar Samtaka heilsuferðaþjónustu vinni eftir gæðasáttmála samtakanna á næstu árum. • Leiðir að markmiði: • Útbúin verði viðmið sem þátttökuaðilar fylgi þar til búið verði að innleiða gæðakerfi í greinina. • Markmið 2: • Gæðakerfið Vakinn taki til fyrirtækja í heilsuferðaþjónustu • Leiðir að markmiði: • Innleiddir verði staðlar í völdum flokkum sem tengjast heilsuferðaþjónustu • Stuðst verði við gæðakerfi Ferðamálastofu – Vakinn, sem viðmið í framtíðinni fyrir greinina. • Samstarfsaðilar: Ferðamálastofa.
Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Heilsulandið Ísland verði þekkt sem einstakur áfangastaður í heilsuferðaþjónustu og einn af máttarstólpum (seglum) ferðaþjónustu landsins. • Markmið 1: • Bæði vellíðunar- (e.Wellness) og lækningaferðaþjónusta (e. Medical) verði þekkt og viðurkennd meðal landsmanna jafnt sem hjá skilgreindum markhópum erlendis. • Leiðir að markmiði: • Unnið verði með stjórnvöldum og sveitastjórnum að greiningu tækifæra og uppbygginu heilsuferðaþjónustu á Íslandi. • Samtökin verði leiðandi í að hvetja til ráðstefnuhalds og funda sem vekja athygli á heilsuferðaþjónustu. • Samtökin komi að átaki til að auka faglega framsetningu kynningarefnis heilsuferðaþjónustunnar, jafnt prentuðu efni og vefmiðlum. Þetta verði gert meðal annars með myndabanka, uppsettum stílum (e. templates) kynningarefnis og fl. • Heimasíða samtakanna verði aðal kynningarmiðill þeirra til að byrja með.
Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Heilsulandið Ísland verði þekkt sem einstakur áfangastaður í heilsuferðaþjónustu og einn af máttarstólpum (seglum) ferðaþjónustu landsins. • Markmið 2: • Ferðamenn sem sækja Ísland heim vegna heilsuferðaþjónustu verði árið 2021 orðnir 100 þúsund • Leiðir að markmiði: • Byggt verði upp samstarf og sérþekking í sérhæfðu sölu- og markaðsstarfi fyrirtækja innan Samtaka heilsuferðaþjónustunnar.
Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Heilsulandið Ísland verði þekkt sem einstakur áfangastaður í heilsuferðaþjónustu og einn af máttarstólpum (seglum) ferðaþjónustu landsins. • Markmið 3: • Átak verði gert í að styrkja þekkingu innan greinarinnar og efla ímynd hennar innanlands. • Leiðir að markmiði: • Aðstoð verði veitt í að fylgja eftir ýmsum verkefnum sem þegar hafa verið sett í gang og tengjast heilsuferðaþjónustu. • Þátttökuaðilar fái fræðslu um hugmyndavinnuna bak við auðkenni samtakanna. • Sýnileiki Samtaka heilsuferðaþjónustu verði aukinn með beinni þátttöku í þjóðfélagsumræðu. • Samtökin beiti sér fyrir auknum gæðum og öryggi á skilgreindum svæðum sem tengjast heilsuferðaþjónustu sbr. náttúrulaugar. • Samtökin verði umsagnaraðili um reglugerðir sem tengjast heilsuferðaþjónustu.
Starfsárið 2011-2012 • Helstu verkefni • Rannsóknir og þekking • Efla tengslin við háskóla og aðrar stofnanir • Hvetja til verkefna • Kaup á rannsóknum og skýrslum – talnagögn og innsýn • Nýsköpun og vöruþróun • Námskeið með Nýsköpunarmiðstöð • Vettvangur vöruþróunar • Hvatningaverðlaun • Gæðamál • Gerð gæðasáttmála sem allir aðilar undirrita • Virk þátttaka í mótun á gæðakerfi Vakinn • Sölu- og markaðsmál • Heimasíða efld til muna • Styrkja innri markaðsmál – styrkja grasrótarstarf • Hefja markvisst samstarf við Íslandsstofu • Styrkja innviði sölu- og makarðsstarfs Þá verður lögð áhersla á virkt kynningarstarf þar sem unnið verður að því að koma hagsmunamálum aðildarfélaga á framfæri við viðeigandi aðila