1 / 14

Stefnumótun 2011

Stefnumótun 2011. Stefnumótun 2011. Framtíðarsýn, markmið og aðgerðir. Tilgangur og hlutverk. Concept skilgreining. Samtök stofnuð. Fjórar megináherslur í starfi samtakanna. Rannsóknir og þekking. Nýsköpun og vöruþróun. Sölu- og markaðsmál. Gæðamál. Rannsóknir og þekking.

mai
Download Presentation

Stefnumótun 2011

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stefnumótun 2011

  2. Stefnumótun 2011 Framtíðarsýn, markmið og aðgerðir Tilgangur og hlutverk Concept skilgreining Samtök stofnuð

  3. Fjórar megináherslur í starfi samtakanna Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál

  4. Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál Stefna: Rannsóknir og þekking skapi Íslandi trúverðugleika á sviði heilsuferðaþjónustu. Markmið 1: Farið verði út í markvisst samstarf við háskóla og opinbera aðila með rannsóknir fyrir greinina að leiðarljósi. Leiðir að markmiði: 1. Samtökin vinni þétt með fræðimönnum í háskólum og stofnunum landsins til að draga fram sérstöðu greinarinnar. Hvatt verði til rannsókna þar sem sérstök áhersla verði lögð á: • Vatn • Loft • Leir • Sálræn áhrif /lækningamátt útivistar og ferða um náttúru landsins • Forvarnagildi heilsuferðaþjónustu 2. Byggð verði upp yfirgripsmikil sérfræðiþekking í háskólum landsins og hjá rannsóknastofnunum á heilsuferðaþjónustu sem leiði til þess að til verði varanleg sérþekking á faginu hjá þeim. 3. Nemendur á meistara- og doktorsstigi verði hvattir til að taka fyrir heilsuferðaþjónustu sem lokaverkefni. Samstarfsaðilar: Háskólar og háskólasetur landsins, rannsóknarmiðstöðvar auk samtakanna.

  5. Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál Stefna: Rannsóknir og þekking skapi Íslandi trúverðugleika á sviði heilsuferðaþjónustu. • Markmið 2: • Greining talna gagna um heilsuferðaþjónustu verði markviss og auki þannig skilvirkni í allri ákvarðanatöku. • Leiðir að markmiði : • Samtökin greini þörf fyrir upplýsingar sem skili ávinningi til ákvarðanatöku. • Unnið verði með embætti Landlæknis og lýðheilsu að reglulegri samantekt upplýsinga á sviði „medical“ ferðaþjónustu. • Rannsóknamiðstöðvar verði nýttar til úrvinnslu upplýsinga fyrir samtökin. • Reglulega verða gerðar skoðanakannanir meðal ferðamanna um þætti tengda heilsuferðaþjónustu. • Samstarfsaðilar: Hagstofan, Rannsóknamiðstöð ferðamála, Ferðamálastofa.

  6. Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál Stefna: Rannsóknir og þekking skapi Íslandi trúverðugleika á sviði heilsuferðaþjónustu. • Markmið 3: • Byggð verði upp markaðsleg þekking innan greinarinnar, byggð á rannsóknum. • Leiðir að markmiði: • Gerð verði greining á viðmiðum (e.Benchmarking) í heilsuferðaþjónustu þar sem sérsök áhersla verði á að bera okkur saman við þá bestu í heimi. • Frekari rannsóknir á markaðinum stuðli að markvissri markaðssókn í greininni. Þannig verði svarað lykilspurningum s.s. • Hvar á að sækja fram? • Hverskonar meðferðir þarf að bjóða? • Hvað þarf til árangurs?

  7. Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Aukið vöruframboð í heilsuferðaþjónustu byggi á gæðum og þekkingu á nýsköpun og vöruþróun. Þannig verði til fleiri stoðir sem styrki greinina sem heild. • Markmið 1: • Byggð verði upp fagþekking í vöruþróun í heilsuferðaþjónustu • Leiðir að markmiði: • Farið verði í samstaf við Nýsköpunarmiðstöð og fleiri aðila. • Haldin verði námskeið í vöruþróun sem sérstaklega verði sniðin að greininni. • Hvati til nýsköpunar verði hluti af starfi samtakanna (aðstoð við að ná í stærri styrki, aðstoð við öflun styrkja s.s. frá Evrópusambandinu) • Reglulega verði veitt hvatningaverðlaun • Byggð verði upp verkefni fyrir heilsuferðaþjónustu heima í héraði í anda „HH-námskeiða“. • Samstafsaðilar: Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Ferðamálastofa, Íslandsstofa, Rannís

  8. Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Aukið vöruframboð í heilsuferðaþjónustu byggi á gæðum og þekkingu á nýsköpun og vöruþróun. Þannig verði til fleiri stoðir sem styrki greinina sem heild. • Markmið 2: • Stuðlað verði að fjölbreyttara framboði af heilsufæði um land allt sem byggi sem mest á íslensku hráefni. • Leiðir að markmiði: • Komið verið á samvinnu greinarinnar við matvælaiðnaðinn á Íslandi ásamt rannsóknastofnunum sem vinni saman að því að stórauka framboð heilsufæðis um allt land. • Samstarfsaðilar: Matís, NMÍ, veitingamenn, matvælaframleiðendur og hagsmunasamtök þeirra.

  9. Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Heilsuferðaþjónusta á Íslandi byggist upp með gæði að leiðarljósi. • Markmið 1: • Allir þátttökuaðilar Samtaka heilsuferðaþjónustu vinni eftir gæðasáttmála samtakanna á næstu árum. • Leiðir að markmiði: • Útbúin verði viðmið sem þátttökuaðilar fylgi þar til búið verði að innleiða gæðakerfi í greinina. • Markmið 2: • Gæðakerfið Vakinn taki til fyrirtækja í heilsuferðaþjónustu • Leiðir að markmiði: • Innleiddir verði staðlar í völdum flokkum sem tengjast heilsuferðaþjónustu • Stuðst verði við gæðakerfi Ferðamálastofu – Vakinn, sem viðmið í framtíðinni fyrir greinina. • Samstarfsaðilar: Ferðamálastofa.

  10. Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Heilsulandið Ísland verði þekkt sem einstakur áfangastaður í heilsuferðaþjónustu og einn af máttarstólpum (seglum) ferðaþjónustu landsins. • Markmið 1: • Bæði vellíðunar- (e.Wellness) og lækningaferðaþjónusta (e. Medical) verði þekkt og viðurkennd meðal landsmanna jafnt sem hjá skilgreindum markhópum erlendis. • Leiðir að markmiði: • Unnið verði með stjórnvöldum og sveitastjórnum að greiningu tækifæra og uppbygginu heilsuferðaþjónustu á Íslandi. • Samtökin verði leiðandi í að hvetja til ráðstefnuhalds og funda sem vekja athygli á heilsuferðaþjónustu. • Samtökin komi að átaki til að auka faglega framsetningu kynningarefnis heilsuferðaþjónustunnar, jafnt prentuðu efni og vefmiðlum. Þetta verði gert meðal annars með myndabanka, uppsettum stílum (e. templates) kynningarefnis og fl. • Heimasíða samtakanna verði aðal kynningarmiðill þeirra til að byrja með.

  11. Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Heilsulandið Ísland verði þekkt sem einstakur áfangastaður í heilsuferðaþjónustu og einn af máttarstólpum (seglum) ferðaþjónustu landsins. • Markmið 2: • Ferðamenn sem sækja Ísland heim vegna heilsuferðaþjónustu verði árið 2021 orðnir 100 þúsund • Leiðir að markmiði: • Byggt verði upp samstarf og sérþekking í sérhæfðu sölu- og markaðsstarfi fyrirtækja innan Samtaka heilsuferðaþjónustunnar.

  12. Rannsóknir og þekking Nýsköpun og vöruþróun Sölu- og markaðsmál Gæðamál • Stefna: • Heilsulandið Ísland verði þekkt sem einstakur áfangastaður í heilsuferðaþjónustu og einn af máttarstólpum (seglum) ferðaþjónustu landsins. • Markmið 3: • Átak verði gert í að styrkja þekkingu innan greinarinnar og efla ímynd hennar innanlands. • Leiðir að markmiði: • Aðstoð verði veitt í að fylgja eftir ýmsum verkefnum sem þegar hafa verið sett í gang og tengjast heilsuferðaþjónustu. • Þátttökuaðilar fái fræðslu um hugmyndavinnuna bak við auðkenni samtakanna. • Sýnileiki Samtaka heilsuferðaþjónustu verði aukinn með beinni þátttöku í þjóðfélagsumræðu. • Samtökin beiti sér fyrir auknum gæðum og öryggi á skilgreindum svæðum sem tengjast heilsuferðaþjónustu sbr. náttúrulaugar. • Samtökin verði umsagnaraðili um reglugerðir sem tengjast heilsuferðaþjónustu.

  13. Starfsárið 2011-2012 • Helstu verkefni • Rannsóknir og þekking • Efla tengslin við háskóla og aðrar stofnanir • Hvetja til verkefna • Kaup á rannsóknum og skýrslum – talnagögn og innsýn • Nýsköpun og vöruþróun • Námskeið með Nýsköpunarmiðstöð • Vettvangur vöruþróunar • Hvatningaverðlaun • Gæðamál • Gerð gæðasáttmála sem allir aðilar undirrita • Virk þátttaka í mótun á gæðakerfi Vakinn • Sölu- og markaðsmál • Heimasíða efld til muna • Styrkja innri markaðsmál – styrkja grasrótarstarf • Hefja markvisst samstarf við Íslandsstofu • Styrkja innviði sölu- og makarðsstarfs Þá verður lögð áhersla á virkt kynningarstarf þar sem unnið verður að því að koma hagsmunamálum aðildarfélaga á framfæri við viðeigandi aðila

More Related