1 / 6

IPY á Íslandi

IPY á Íslandi. Flestar rannsóknir sem tengjast náttúru- og lífsskilyrðu eða legu landsins eru eðli sínu heimskautarannsóknir. Hafið, loftslag, straumar, gróður, vatnafræði, þjóðfélagsþættir, o.s frv. Íslenskir vísindamenn taka þátt í um sextíu IPY verkefnatillögum eða verkefnaþáttum.

maine
Download Presentation

IPY á Íslandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. IPY á Íslandi Flestar rannsóknir sem tengjast náttúru- og lífsskilyrðu eða legu landsins eru eðli sínu heimskautarannsóknir. Hafið, loftslag, straumar, gróður, vatnafræði, þjóðfélagsþættir, o.s frv. Íslenskir vísindamenn taka þátt í um sextíu IPY verkefnatillögum eða verkefnaþáttum. Engar fjárveitingar eru sérstaklega eyrnamerktar til vísindaverkefna heimskautaársins. IPY landsnefndin hefur óskað eftir því að sérstakt tillit verði tekið til IPY-tengingar við úthlutun til rannsóknarverkefna úr rannsóknarsjóðum.

  2. IPY á Íslandi Kynningar á heimskautaárinu í skólum og fyrir almenning Áhersla á kynningar 2008 – 2009 þegar árangur og niðurstöður verkefna liggja fyrir Leitað verður eftir opinberum fjárstuðningi við þennan þátt Verkefni fjármögnuð á eigin forsendum Enginn sérstakur heimskautaárssjóður verður starfræktur á Íslandi heldur verða verkefni fjármögnuð ýmsum leiðum eftir því sem við á mismunandi tilvikum

  3. IPY á Íslandi http://arcticportal.org Norðurslóðavettvangur á Internetinu. Þróað af Íslandi í samvinnu við Norðurskautsráðið, Samtök byggðarlaga á norðurslóðum (Northern Forum), skrifstofu alþjóðaheimskautaársins ( IPO ) og aðra hagsmunaaðila á norðurslóðum. Vettvangur fyrir alþjóðaheimskautaársverkefni og kynningu á þeim.

  4. IPY á Íslandi Ísbjarnarverkefnið http://isbjorn.menntagatt.is “Raunveruleikakennsla” byggð á nýjust veftækni þar sem nemendur kynnast lífnu á norðurslóðum í með vefsamskiptum við frumbyggja Grænlands. Hófst sem tilraunaverkefni á síðasta vetri. Tekið er mið af heimskautaárinu í almennri kennslu. Hefur ekki í för með sér viðbótarkostnað heldur aukna áherslu norðurslóðir í tilefni af heimskautaárinu.

  5. IPY á Íslandi Alþjóðlegar ráðstefnur: Breaking the Ice: Þróun siglinga á norðurskautssvæðinu Ný flutningaleið þvert yfir Norður Íshafið – áhrif og tækifæri Akureyri, 27. – 28. mars, 2007 Í kjölfar skýrslu utanríkisráðuneytisins: “Fyrir Stafni Haf“, 2004 Heimskautársráðstefna 2008 Sameiginlegur fundur íslenskra og sænskra heimskautaársverkfna í ágúst 2008, þar sem farið verður yfir árangur þeirra

  6. IPY á Íslandi Fyrirhugaðir atburðir sem stefnt er að: Vísindakaffi Vísindmenn kynna rannsóknir sínar á kaffihúsum með vef- eða ljósvakaútsendingum til almennings Vísindamenn til leigu Vísindamenn heimsækja skóla Norðurslóðahátíð 2008 Efnt verði til fjölskylduhátíðarí tilefni heimskautaársins

More Related