60 likes | 230 Views
IPY á Íslandi. Flestar rannsóknir sem tengjast náttúru- og lífsskilyrðu eða legu landsins eru eðli sínu heimskautarannsóknir. Hafið, loftslag, straumar, gróður, vatnafræði, þjóðfélagsþættir, o.s frv. Íslenskir vísindamenn taka þátt í um sextíu IPY verkefnatillögum eða verkefnaþáttum.
E N D
IPY á Íslandi Flestar rannsóknir sem tengjast náttúru- og lífsskilyrðu eða legu landsins eru eðli sínu heimskautarannsóknir. Hafið, loftslag, straumar, gróður, vatnafræði, þjóðfélagsþættir, o.s frv. Íslenskir vísindamenn taka þátt í um sextíu IPY verkefnatillögum eða verkefnaþáttum. Engar fjárveitingar eru sérstaklega eyrnamerktar til vísindaverkefna heimskautaársins. IPY landsnefndin hefur óskað eftir því að sérstakt tillit verði tekið til IPY-tengingar við úthlutun til rannsóknarverkefna úr rannsóknarsjóðum.
IPY á Íslandi Kynningar á heimskautaárinu í skólum og fyrir almenning Áhersla á kynningar 2008 – 2009 þegar árangur og niðurstöður verkefna liggja fyrir Leitað verður eftir opinberum fjárstuðningi við þennan þátt Verkefni fjármögnuð á eigin forsendum Enginn sérstakur heimskautaárssjóður verður starfræktur á Íslandi heldur verða verkefni fjármögnuð ýmsum leiðum eftir því sem við á mismunandi tilvikum
IPY á Íslandi http://arcticportal.org Norðurslóðavettvangur á Internetinu. Þróað af Íslandi í samvinnu við Norðurskautsráðið, Samtök byggðarlaga á norðurslóðum (Northern Forum), skrifstofu alþjóðaheimskautaársins ( IPO ) og aðra hagsmunaaðila á norðurslóðum. Vettvangur fyrir alþjóðaheimskautaársverkefni og kynningu á þeim.
IPY á Íslandi Ísbjarnarverkefnið http://isbjorn.menntagatt.is “Raunveruleikakennsla” byggð á nýjust veftækni þar sem nemendur kynnast lífnu á norðurslóðum í með vefsamskiptum við frumbyggja Grænlands. Hófst sem tilraunaverkefni á síðasta vetri. Tekið er mið af heimskautaárinu í almennri kennslu. Hefur ekki í för með sér viðbótarkostnað heldur aukna áherslu norðurslóðir í tilefni af heimskautaárinu.
IPY á Íslandi Alþjóðlegar ráðstefnur: Breaking the Ice: Þróun siglinga á norðurskautssvæðinu Ný flutningaleið þvert yfir Norður Íshafið – áhrif og tækifæri Akureyri, 27. – 28. mars, 2007 Í kjölfar skýrslu utanríkisráðuneytisins: “Fyrir Stafni Haf“, 2004 Heimskautársráðstefna 2008 Sameiginlegur fundur íslenskra og sænskra heimskautaársverkfna í ágúst 2008, þar sem farið verður yfir árangur þeirra
IPY á Íslandi Fyrirhugaðir atburðir sem stefnt er að: Vísindakaffi Vísindmenn kynna rannsóknir sínar á kaffihúsum með vef- eða ljósvakaútsendingum til almennings Vísindamenn til leigu Vísindamenn heimsækja skóla Norðurslóðahátíð 2008 Efnt verði til fjölskylduhátíðarí tilefni heimskautaársins