1 / 19

Gran Canaria

Gran Canaria. Comeniusar-ferð til Gran Canaria 26. október - nóvember. Eiríkur, Ingunn, Inga og Íris fóru í þessa ferð fyrir hönd Sjálandsskóla. Gran Canaria, sunnudagur. Við heimsóttum gamlan bæ sem heitir Aguimes. Hér er gömul kirkja sem er í bænum. Gran Canaria, sunnudagur.

makya
Download Presentation

Gran Canaria

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gran Canaria Comeniusar-ferð til Gran Canaria 26. október - nóvember. Eiríkur, Ingunn, Inga og Íris fóru í þessa ferð fyrir hönd Sjálandsskóla

  2. Gran Canaria, sunnudagur Við heimsóttum gamlan bæ sem heitir Aguimes. Hér er gömul kirkja sem er í bænum.

  3. Gran Canaria, sunnudagur Í Aguimes gengum við um bæinn og heimsóttum fólk sem bauð okkur í garðinn sinn. Á þaki hússins er frábært útsýni yfir bæinn.

  4. Gran Canaria, sunnudagur Við litum inn í vinnustofu listamanns og skoðuðum skemmtileg verk hans. Þetta verk er búið til úr máluðum mjólkurfernum

  5. Gran Canaria, sunnudagur

  6. Gran Canaria, sunnudagur Við keyrðum síðan 10 kílómetra inn milli fjallanna. Þar boðrðuðum við hádegisverð á veitingastað inn í helli sem var áður mannabústaður. Á þessu svæði eru margir hellar sem fólk bjó í áður fyrr. Við borðuðum ýmsa þjóðlega smárétti sem kallaðir voruTapas. Þetta voru smáir réttir með kjöti,fiski,osti og fl. Einn rétturinn minnti okkur á íslenskan blóðmör.

  7. Gran Canaria,mánudagur Við heimsóttum C.P.SAN JOSE ARTESANO skólann sem Cecelia kennir í. Börnin mæta í skólann klukkan 9:00 og mynda raðir fyrir utan skólann. Þennan morgun tóku þau á móti okkur með söng.

  8. Gran Canaria, mánudagur Nemendur tóku á móti okkur og afhentu okkur nafnspjöld. Síðan fylgdu þeir okkur um skólann. Þeir sýndu okkur leikrit sem´er eftir pólskri sögu sem þeir höfðu æft á ensku.

  9. Gran Canaria, mánudagur Við heimsóttum margar skólastofur og hittum skemmtilega krakka. Þeir voru á aldrinum 3ja – 12 ára

  10. Gran Canaria, mánudagur

  11. Gran Canaria, mánudagur Eftir skemmtilega skólakynningu funduðu kennararnir um verkefnið og það sem framundan er.

  12. Gran Canaria, mánudagur • Eftir skólaheimsóknina skoðuðum við grasagarð í nágrenninu. Þar mátti meðal annars sjá plöntur í útrýmingahættu, kaktusa og fleiri jurtir og blóm. Þessi garður er líka heimkynni margra fuglategunda.

  13. Gran Canaria, þriðjudagur • Við byrjuðum daginn í kennslumiðstöðinni í Las Palmas. Þar skoðuðum við bókasafn þar sem skólarnir geta fengið námsefni og spil lánuð í kennslu.

  14. Gran Canaria, þriðjudagur • Í kennslumiðstöðinni fórum við svo á námskeið í etwinning sem við ætlum að nota í samskiptum okkar á milli á meðan á verkefninu stendur.

  15. GranCanaria, miðvikudagur Hópurinn hittist í gamla bænum í Las Palmas. Cecelia sagði okkur sögu staðarins og benti okkur á sögulega staði.

  16. Gran Canaria,miðvikudagur Fyrsta húsið sem reist var í Las Palmas var árið 1478. Rétt hjá var líka fyrsta kirkjan sem reist var í Las Palmas.

  17. Gran Canaria, miðvikudagur Landkönnuður-inn Kristofer Kólumbus dvaldi í þessu húsi meðan hann undirbjó ferðalög sín um heimshöfin. Nú er í húsinu safn sem geymir sögu eyjanna.

  18. Við fórum með rútu á suðurhluta eyjunnar. Fyrst heimsóttum við Puerto de Mogan sem þýðir Höfn Mogans. Þetta er mjög fallegur staður og vinsæll ferðamannastaður. Gran Canaria, fimmtudagur

  19. Maturinn

More Related