80 likes | 389 Views
Dalai Lama. Harpa & Elsa 5-F. Dalai Lama. Embættistitill Einn af aðalleiðtogum lamasiðar Voru á tímabili æðstu stjórnmálaleiðtogar í Tíbet . Hingað til hafa verið 14 Dalai Lamar. . Lamasiður. Lamasiður eða Tíbetskur búddismi er grein innan mahajana-búddisma .
E N D
Dalai Lama Harpa & Elsa 5-F
Dalai Lama • Embættistitill • Einn af aðalleiðtogum lamasiðar • Voru á tímabili æðstu stjórnmálaleiðtogar í Tíbet. • Hingað til hafa verið 14 Dalai Lamar.
Lamasiður • Lamasiður eða Tíbetskurbúddismi er grein innan mahajana-búddisma. • Einkennist af miklum og fjölbreyttum helgisiðum. • Stunda mikið jóga. • Einkum 3 atriði sem aðgreina tíbetskanbúddisma frá öðrum greinum: • Trúin að lama geti endurfæðst sem lítið barn. • Trúin að búddar getiendurfæðst í mannlegu gervi. • Leitin að duldum heilögum fræðum.
Arftakinn • Eftir dauða Dalai Lamahefst leitin af arftakanum. • Talið er að hann endurholgist í líkama lítils drengs. • Tekur venjulega 2-3 ár að finna hann. • Núverandi Dalai Lama fundinn 3 ára gamall.
Núverandi Dalai Lama • Sá fjórtándi • TenzinGyatso – JetsunJamphelNgawangLobsangYesheTenzinGyatso • Fæddist í Tíbet 1935 • Valinn Dalai Lama þriggja ára • Tók við stöðunni árið 1950, 15 ára gamall
Skuldbindingar • Efla gildi mannsins • miskunn, fyrirgefning, umburðarlyndi, ánægja og sjálfsagi • Allir eru eins • Stuðla að sátt og skilning meðal trúarbragðanna • Talsmaður Tíbeta fyrir réttlæti
Friðaráætlunin • Friðaráætlun árið 1987 í 5 skrefum: • Tíbet gert að friðarsvæði • Stefna Kínverja lögð niður • Réttindum íbúa sýnd virðing • Verndun náttúrunnar • Betri samskipti milli Tíbet og Kína og reynt að bæta framtíðarstöðu Tíbet • Dalai Lama hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1989 • Hefur haft mikil áhrif á fólk um allan heim fyrir boðskap sinn um hjartahlýju, umhyggju og samkennd fólks á milli.
Tilvitnanir í Dalai Lama • My religion is very simple. My religion is kindness. • Be kind whenever possible. It is always possible. • Our prime purpose in this live is to help others. And if you can’t help them, at least don’t hurt them. • The purpose of our lives is to be happy • In the practice of tolerance, one’s enemy is the best teacher.