70 likes | 281 Views
Afríka. Heimsálfan afríka. Í Afríku eru 56 lönd Höfin sem umkringja Afríku eru Atlantshaf, Miðjarðarhaf, Rauðahaf, Indlandshaf og Suður-Íshaf. Heimsálfan afmarkasta af þessum höfum ásamt Súesskurðinum í norð-austur hluta landsins. Afríka er næst stærsta heimsálfan
E N D
Heimsálfan afríka Í Afríku eru 56 lönd Höfin sem umkringja Afríku eru Atlantshaf, Miðjarðarhaf, Rauðahaf, Indlandshaf og Suður-Íshaf. Heimsálfan afmarkasta af þessum höfum ásamt Súesskurðinum í norð-austur hluta landsins.
Afríka er næst stærsta heimsálfan • Afríka er næst fjölmennasta heimsálfan • Stærsta ríki í Afríku er Súdan • Fjölmennasta ríki í Afríku er Nígería • Fjölmennasta borg í Afríku er Kaíró • Sahara eyðimörkin er í Afríku en hún er stærst eyðimörk jarðar • Madagaskar er stærsta eyja Afríku og fjórða stærsta eyja jarðar Stærst og mest
Lengsta á í Afríku er Níl, hún er einnig lengsta á jarðarinnar • Hæsta fjall í Afríku er Kilimanjaro, það er eldfjall • Stærsta vatn Afríku er Viktoríuvatn, það er einnnig þriðja stærst stöðuvatn jarðar. • Tanganyikavatn er dýpsta vatn Afríku og annað dýpsta vatn jarðar.
Kilimanjaro Níl Viktoríuvatn
Í Austur-Afríku er mikið sprungubelti sem liggur norður - suður og er um 5000 km langt. Þar mætast Afríkuflekinn, Arabíuflekinn og Indlandsflekinn Þar er eldvirkni og jarðhiti eins og á Íslandi. Þetta svæði er nefnt Sigdalurinn mikli og þar er að finna mikið af djúpum vötnum. Eldvirkni og sprungusvæði
Afríka er í hitabeltinu og heittempruðu beltunum bæði nyðra og syðra. Gróðurfar einkennist af hitabeltisregnskógum, savanni, steppum, eyðimörkum og makkí. náttúrufar