1 / 22

Nýnemadagar 2010 Grunn- og framhaldsnám Astrid Margrét Magnúsdóttir,

Nýnemadagar 2010 Grunn- og framhaldsnám Astrid Margrét Magnúsdóttir, forstöðumaður upplýsingasviðs. Bókasafn Háskólans á Akureyri (BSHA). Staðsetning Sólborg við Norðurslóð Afgreiðslutími Mánudaga – Fimmtudaga, kl. 8 - 18 Föstudaga, kl. 8 - 16. Starfsfólk. Safnkostur.

mariel
Download Presentation

Nýnemadagar 2010 Grunn- og framhaldsnám Astrid Margrét Magnúsdóttir,

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýnemadagar 2010 Grunn- og framhaldsnám Astrid Margrét Magnúsdóttir, forstöðumaður upplýsingasviðs

  2. Bókasafn Háskólans á Akureyri (BSHA) • Staðsetning • Sólborg við Norðurslóð • Afgreiðslutími • Mánudaga – Fimmtudaga, kl. 8 - 18 • Föstudaga, kl. 8 - 16

  3. Starfsfólk

  4. Safnkostur • Bækur (rafrænar og prentaðar) • Tímarit (rafræn og prentuð) • Lokaverkefni (rafræn og prentuð) • Námsefni fyrir grunnskóla frá Námsgagnastofnun • Gagna- og tímaritasöfn

  5. www.gegnir.is • Skrá yfir safnkost BSHA og flestra annarra bókasafna á landinu • Rafrænt efni merkt sérstaklega • Tímaritstitlar og tímaritsgreinar, tónlistar- og myndefni er m.a. skráð í Gegni

  6. Útlán • Lánþegaskírteini • Snjallkort • Námsbókasafn • skammtímalán er ekki hægt að endurnýja • dægurlán, 3ja daga lán, 7 daga lán • Frátektir og endurnýjanir lána er hægt að gera á vef Gegnis

  7. Þjónusta • Upplýsingaþjónusta • alla virka daga frá 8 – 16 • Millisafnalán • bækur og tímaritsgreinar fengnar frá innlendum og erlendum söfnum • pantanir eru gerðar í gegnum vef Gegnis

  8. Vinnuaðstaða • Lesstofa • opin allan sólahringinn • fartölvur ekki leyfðar í kringum prófatíma • Tölvurými • opið allan sólarhringinn

  9. Vefsíða BSHA • www.unak.is/bokasafn • Upplýsingamiðill um þjónustu og safnkost BSHA • Aðgangur að gagna- og tímaritasöfnum

  10. Gagna- og tímaritasöfn • Á vef bókasafnsins er listi yfir íslensk og erlend gagna- og tímaritasöfn í áskrift • Bókasafn - Rafræn gögn

  11. Landsaðgangur • www.hvar.is • Allir sem búsettir eru á Íslandi og eru nettengdir hafa aðgang • Gagnasöfn (12) • Greiningarskýrslur (10,000) • Rafbækur (500) • Rafræn tímarit (14,000)

  12. Hlaðan • http://hlada.unak.is/ • Próf síðustu þriggja ára • Lesefni vegna valinna námskeiða • Nemendur geta aðeins skoðað próf og lesefni í námskeiðum sem þeir sitja • Hafa samband við umsjónarkennara ef próf eru ekki í Hlöðunni

  13. Hlaðan – aðgangur í gegnum Vef-Stefaníu Sláið inn kennitölu og skólanúmer

  14. Hlaðan – aðgangur í gegnum Vef-Stefaníu

  15. http://skemman.is • Rafrænt gagnasafn þar sem varðveitt eru námsritgerðir og rannsóknarrit kennara og fræðimanna • Samvinnuverkefni háskólanna • Nemendur skila lokaverkefnum á vefnum • Verkefni eru opin eða lokuð

  16. Sum verkefni aðeins opin nemendum og starfsfólki HA • Skrá sig inn í “Skemman mín” til að skoða verkefni þar sem aðgangur er takmarkaður

  17. Heimildaskráningarkerfi • RefWorkssparar vinnu við að: • Skrá heimildir og tilvísanir og útbúa heimildalista • Sækja og flytja upplýsingar beint úr gagnasöfnum á netinu • Aðgengilegt á vefnum • Íslenskar leiðbeiningar

  18. VPN (Virtual Private Network) • Aðgangur að staðarneti HA utan frá • Nemendur fá aðgang að gagnasöfnum og tímaritum í séráskrift bókasafnsins • Nauðsynlegt fyrir fjarnema til að skrá sig sem notenda í RefWorks • Sótt um aðgang á Vef-Stefaníu (rafræn eyðublöð) • Leiðbeiningar um uppsetningu á vef gagnasmiðju

  19. Þjónusta við fjarnema • Sveigjanlegri útlánatími á ítarefni á námsbókasafni • Ljósritun og sendingar tímaritsgreina • Póstsendingar á efni • VPN aðgangur, tenging að staðarneti HA • Fjarnemar greiða sama verð fyrir þjónustu bókasafnsins og aðrir nemendur • Senda póst á bsha@unak.is eða hringja í afgreiðslu bókasafnsins í síma 460 8050

  20. Spurningar?

  21. Verið velkomin á bókasafnið !

More Related