1 / 29

Byggingarreglugerð 2012

Byggingarreglugerð 2012. 10. 12. 14. 15. og 16. hluti. 10. hluti. Hollusta, heilsa og umhverfi. 10.1 Almennar hollustukröfur til mannvirkja 10.2 Loftgæði og loftræsing 10.3 Þægindi innilofts 10.4 Birta og lýsing 10.5 Raki 10.6 Mengun vegna byggingarefna 10.7 Þrif mannvirkja og meindýr.

marina
Download Presentation

Byggingarreglugerð 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Byggingarreglugerð 2012 10. 12. 14. 15. og 16. hluti

  2. 10. hluti Hollusta, heilsa og umhverfi 10.1 Almennar hollustukröfur til mannvirkja 10.2 Loftgæði og loftræsing 10.3 Þægindi innilofts 10.4 Birta og lýsing 10.5 Raki 10.6 Mengun vegna byggingarefna 10.7 Þrif mannvirkja og meindýr

  3. 10.1Almennar hollustukröfur Mannvirki skulu þannig hönnuð og byggð að heilsu og innra umhverfi sé ekki spillt, m.a. vegna hita og raka, hávaða, titrings, fráveitu, meindýra, reyks, úrgangs, mengunar í lofti, jarðvegi eða vatni, gasleka eða geislunar sem valdið getur óþægindum, vanlíðan, minna starfsþreki eða heilsutjóni fyrir þá sem þar dvelja. Nota skal endurnýtanleg eða endurunnin byggingarefni eins og kostur er, þannig að við niðurrif sé mögulegt að endurvinna byggingarefnin þar sem slíkt er hagkvæmt frá fjárhagslegu og umhverfislegu sjónarmiði.

  4. 10.2 Loftgæði og loftræsing Loftgæði innan mannvirkja skulu vera fullnægjandi og í samræmi við notkun þeirra og tryggt að loft innan mannvirkis innihaldi ekki mengandi efni sem valdið geta heilsutjóni eða óþægindum. Allar byggingar skal loftræsa. Loftræsing getur verið náttúruleg, vélræn eða blanda af hvoru tveggja

  5. 10.2 Loftgæði og loftræsing 10.3 Þægindi innilofts • 10.2.3 Ferskloft, uppblöndum lofts og mengandi svæði • 10.2.5 Loftræsingu íbúða og tengdra rýma • 10.2.7 Loftræsing í skólum, frístundaheimilum og • sambærilegum byggingum • 10.2.8 Loftræsing atvinnuhúsnæðis • 10.2.9 Mesta leyfilegt magn CO2 í innilofti • 10.3.2 Innivist – þægindi hvað varðar hita, raka • og hreyfingu lofts

  6. 10.4 Birta og lýsing • 10.4.1 ....... öll birtuskilyrði og ljósmagn séu í fullu • samræmi við þá starfsemi sem fer fram við eða • innan mannvirkisins, án þess að óeðlilegur • truflandi hiti eða óeðlileg glýjumyndun verði • vegna lýsingar. • 10.4.2 .....gætt að því að ekki verði óþarfa ljósmengun • frá flóðlýstum mannvirkjum • Útilýsingu sé almennt beint að viðeigandi svæði

  7. 10.5 Raki • Mannvirki skulu þannig hönnuð og byggð að vatn eða raki geti ekki valdið skaða á mannvirki í heild eða einstökum hlutum þess eða skapað aðstæður sem valdið geta óþægindum, slysum eða verið hættulegar heilsu manna, s.s. vegna myndunar myglu eða varasamra örvera. • 10.5.2 Varnir gegn óþægindum og skemmdum af • völdum raka og vatns • 10.5.3 Varnir gegn úrkomu • 10.5.4 Regnvörn þaka og lágmarkshalli • 10.5.5 Varnir gegn rakaþéttingu • 10.5.6 Raki í byggingarefni • 10.5.7 Votrými

  8. 10.6 Mengun vegna byggingarefna 10.7 Þrif mannvirkja og meindýr • 10.6.1 Ekki er heimilt að nota byggingarefni sem gefa • frá sér gas, gufur eða efnisagnir eða eru • geislavirk, sem geta haft áhrif á heilsu fólks • og/eða dýra eða valdið óþægindum. • 10.7.1 Frágangurogefnisval í mannvirkiskalmiðastvið • aðeðlilegþrifþessgetiverið í samræmivið • notkunþess.

  9. 12. hluti 12.1 Almennt um öryggi 12.2 Vörn gegn falli 12.3 Innréttingar, búnaður, útstandandi og hreyfanlegir hlutir 12.4 Gler í byggingum 12.5 Varnir gegn brunaslysum 12.6 Varnir gegn sprengingum 12.7 Varnir gegn innilokun 12.8 Varnir gegn eitrun 12.9 Varnir gegn bruna og öðrum slysum af völdum rafmagns 12.10 Varnir gegn slysum á lóð Öryggi við notkun

  10. 12.1 Almennt um öryggi Byggingar og lóðir skulu þannig hannaðar og byggðar að hætta á slysum sé í lágmarki. Gera skal þær ráðstafanir sem þarf til að koma í veg fyrir slysahættu, s.s. vegna hæðarmunar í byggingum eða á lóðum, vegna oddhvassra hluta, hálla gólfa, of mikils hita, sprengihættu, hættu á eitrun eða raflosti.

  11. 12.2 Vörn gegn falli • 12.2.1 Birta og lýsing umferðarleiða • 12.2.2 Yfirborð gólfflata • 12.2.3 Öryggi vegna hæðamunar • 12.2.4 Öryggi stiga og skábrauta • 12.2.5 Op og gryfjur • 12.2.6 Öryggi vegna þaka

  12. 12.3 Innréttingar, búnaður, útstandandi og hreyfanlegir hlutir • 12.3.1 Almennt • 12.3.2 Fastar innréttingar og búnaður • 12.3.3 Hreyfanlegur búnaður innanhúss

  13. 12.4 Gler í byggingum • 12.4.1 Óvarið gler • 12.4.2 Merking glerveggja og glerhurða • 12.4.3 Fallhæð við glervegg eða glugga • 12.4.4 Önnur slysahætta vegna glers

  14. Kalflar 12.5 til 2.10 • 12.5 Varnir gegn brunaslysum • 12.6 Varnir gegn sprengingum • 12.7 Varnir gegn innilokun • 12.8 Varnir gegn eitrun • 12.9 Varnir gegn bruna og öðrum slysum • af völdum rafmagns • 12.10 Varnir gegn slysum á lóð

  15. 14. hluti 14.1 Almennt um lagnir og tæknibúnað 14.2 Hita og kælikerfi 14.3 Hitakerfi tengd hitaveitu 14.4 Ketilkerfi og ketilrými 14.5 Neysluvatnskerfi 14.6 Frárennslislagnir 14.7 Raflagnakerfi og raforkuvirki 14.8 Gaslagnir 14.9 Loftræsibúnaður 14.10 Olíuþrýstikerfi og þrýstiloft 14.11 Lyftur 14.12 Rennistigar, sjálfvirkir hurða- og gluggaopnarar o.fl. Lagnir og tæknibúnaður

  16. Lagnir og tæknibúnaður 14.1 – 14.12 Við hönnun og gerð lagna og annars tæknibúnaðar bygginga skal gæta að öryggi, aðgengi, hollustu, umhverfi og orkunýtingu allan líftíma byggingarinnar. Rekstraröryggi skal tryggt að því marki sem unnt er og viðhald og endurnýjun auðframkvæmanleg. Almennt skal staðsetja lagnir þannig að hægt sé að greina leka sem kemur fram áður en hann veldur skemmdum og að auðvelt sé að komast að lögn til viðgerðar.

  17. 14.1 Almennt um lagnir og tæknibúnað • 14. hluti fjallar að mestu um: • Efniskröfur • Stjórnbúnað • Orkusparnað • Öryggismál • Hollustu • Frágang • Afkastagetu • Varmagjafa • Hljóðvist • Þéttleika og þrýstiprófun

  18. 14.2 Hita- og kælikerfi, nokkur atriði • Hita- og kælikerfi bygginga skulu þannig hönnuð og gerð að hagkvæmni varðandi orkunotkun og rekstur sé höfð að leiðarljósi. Virkni kerfisins og einstakra hluta þess skal vera fullnægjandi og afkastageta þess vera í samræmi við ákvarðandi heildarleiðnitap byggingar samkvæmt reglugerð þessari og ÍST 66. • Hitakerfi bygginga skulu þannig hönnuð að ekki sé hætta á bruna, sprengihættu, eitrun eða mengun.

  19. 14.2 Hita- og kælikerfi, nokkur atriði • 14.2.1 Markmið • 14.2.2 Stýribúnaður • 14.2.3 Dælubúnaður • 14.2.4 Festingar • 14.2.5 Frágangur á pípulögn • 14.2.6 Afkastageta • 14.2.7 Varmagjafar • 14.2.8 Afloftun vatnshitakerfis • 14.2.9 Áfyllingarbúnaður • 14.2.10 Hljóðvistarkröfur

  20. 14.3 Hitakerfi tengd hitaveitu • Hitakerfi bygginga sem fá orku frá jarðhita skulu búin stjórn- og stillibúnaði þannig að nýting varmaorkunnar verði sem best og öryggis fólks, eigna og umhverfis sé tryggt. • 14.3.1 Markmið • 14.3.2 Efniskröfur • 14.3.3 Tengigrind og tenging við hitaveitu • 14.3.4 Stillibúnaður • 14.3.5 Öryggisloki • 14.3.6 Þrýstiprófun

  21. 14.5 Neysluvatnskerfi, nokkur atriði • Kröfur til hollustu, að efnisval og frágangur sé þannig að gæðum vatnsins sé ekki spillt • Öryggiskröfur vegna hættu á húðbruna af völdum heita vatnsins. Þær eru samhljóða sænskum kröfum og taka bæði til lækkunar hitastigs heita neysluvatnsins og hvernig skal varna því að hermannaveiki geti komið upp vegna slíkrar kælingar.

  22. 14.6 Fráveitulagnir • 14.6.1 Markmið • 14.6.2 Fráveitulagnir undir neðstu plötu • 14.6.3 Frárrensli við töppunarstað • 14.6.4 Varasöm eða hættuleg efni • 14.6.5 Gólfniðurföll • 14.6.6 Öryggisbúnaður • 14.6.7 Loftun frárennslislagna • 14.6.8 Bakrennsli • 14.6.9 Stærðarákvörðun

  23. 14.9 Loftræsibúnaður • 14.9.1 Almennar kröfur • 14.9.2 Orkusparnaður • Ákvæði er um orkusparnað, þ.e. um hámark raforkunotkunar á hvern m3 meðhöndlaðs lofts og einnig um ákvæði endurnýtingu varma í útblásnu lofti.

  24. 15. hluti 15.1. Verndun náttúrufars og varnir gegn mengun 15.2. Efnisval og úrgangur Mengun frá mannvirkjum og meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs

  25. 15.1 Verndun náttúrufars og varnir gegn mengun Mannvirki skulu þannig hönnuð og byggð að allur sá úrgangur sem kann að koma frá þeim vegna byggingarframkvæmda, viðhalds og breytinga á líftíma þeirra svo og niðurrifs, valdi sem minnstum mögulegum spjöllum á umhverfinu. Við hönnun og gerð mannvirkja ber ávallt að taka tillit til umhverfis og náttúrufars.

  26. 15.2 Efnisval og úrgangur Mælst er til að gerð sé lífsferilsgreining vegna nýrra mannvirkja, viðbygginga, endurgerðar mannvirkja og meiriháttar viðhalds þeirra. • Áætlun sé gerð um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs • Skrá yfir hættuleg efni, vegna niðurrifs, umfangsmikilla viðgerða og framkvæmda þar sem úrgangur verður 10 tonn eða meiri • Byggingar- og niðurrifsúrgangur sé flokkaður

  27. 16. hluti Rekstur, viðhald og notkun - handbækur 16.1. Afhending handbókar

  28. 16.1 Afhending handbókar Áður en lokaúttekt mannvirkis fer fram ber byggingarstjóra að afhenda eiganda og leyfisveitanda til vörslu handbók mannvirkisins. Handbókin skal afhent á rafrænu formi svo og öll gögn sem henni kunna að fylgja. Við mjög einföld verk er heimilt að sleppa gerð handbókar mannvirkis. Nánar skal gera grein fyrir því í hvaða tilvikum skylt er að afhenda handbók mannvirkis sem og hvert innihald hennar skal vera í leiðbeiningum Mannvirkjastofnunar.

  29. Takk fyrir

More Related