120 likes | 262 Views
Á sama báti II Málþing um samskipti fólks af ýmsum trúarbrögðum í íslensku fjölmenningarsamfélagi. Hvað felst í umburðarlyndi?. Skortur á umburðarlyndi.
E N D
Á sama báti II Málþing um samskipti fólks af ýmsum trúarbrögðum í íslensku fjölmenningarsamfélagi Hvað felst í umburðarlyndi? Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Skortur á umburðarlyndi • „Skortur á umburðarlyndi er varanlegasta og lævísasta uppspretta haturs sem fyrirfinnst í heiminum. Vera má að ekkert standi jafnt í vegi fyrir framþróun siðmenningar og umburðarleysi, þetta verkfæri villimennskunnar.“(1) (1) Jay Newman, Foundations of religious tolerance, bls. 3. Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Skilgreining Umburðarlyndi (e. toleration) felst í því að leyfa, eða að stilla sig um að koma í veg fyrir, athafnir sem manni mislíkar og telur að séu siðferðilega rangar. Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Skilyrði • Samþykkja eitthvað eða þola það (en vera þó hálfvolgur, „half-hearted“). • Manni mislíkar (ósk um að málum væri öðruvísi háttað). „Enginn kann að meta það sem hann umber.“ • Vald til að breyta (sýna viðbrögð, react?) • Dygð (oft en ekki alltaf) Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Skilgreining afhjúpar algengan misskilning • Umburðarlyndi og réttindi. • „Að sýna útlendingum umburðarlyndi.“ • „Að sýna múslimum umburðarlyndi“ • Við virðum réttindi fólks en sýnum þeim ekki umburðarlyndi. • Ath tvennt: eitthvað talið siðferðilega rangt, og valdið til að koma í veg fyrir og leyfa. Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Skilgreining afhjúpar algengan misskilning • Umburðarlyndi og þolinmæði. • Umburðarlyndi gerir ráð fyrir að við getum leyft eitthvað eða komið í veg fyrir eitthvað en við kjósum að umbera það. • Hins vegar sættum við okkur við ýmislegt sem við fáum ekki breytt. • Ýmsu sem við teljum (i) að við getum breytt og (ii) höfum vissar ástæður til að koma í veg fyrir (okkur mislíkar það) breytum við ekki. Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Umburðarlyndi og hlutleysi (indifference) • Umburðarlyndi er ekki hið sama og hlutleysi eða tómlæti. • Okkur mislíkar eitthvað, við teljum það siðferðilega rangt. • Í fjölhyggjusamfélögum misskilja menn oft þetta. Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Hvers vegna komum við ekki í veg fyrir það sem við umberum? • Siðferðileg rök: Virðing fyrir persónunni (e. respect for persons) og sjálfræði (e. autonomy) • Siðferðileg rök um ólík trúarbrögð • Efahyggjurök og þekkingarfræðilegar ástæður Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Tengsl við grundvallarviðhorf • Exclusivism (mín afstaða er rétt, annarra röng) • Inclusivism (mín afstaða er rétt, en ekki sjálfgefið að annarra sé röng – margt til í þeirra afstöðu og margar réttar) • Pluralism Fjölhyggja (allar afstöður jafn réttháar?) Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands
Róbert H. Haraldsson, dósent Heimspekideild Háskóla Íslands