230 likes | 383 Views
Möguleikar til orkusparnaðar í fiskiskipum Aðalfundur LÍÚ 28.10.04. Jón Ágúst Þorsteinsson framkvæmdastjóri Marorku. Yfirlit kynningar. Staðan í orkumálum Olíunotkun og möguleikar á olíusparnaði Orkustjórnun Maren aðferðafræðin og uppbygging kerfisins Innleiðing orkustjórnunar
E N D
Möguleikar til orkusparnaðar í fiskiskipum Aðalfundur LÍÚ 28.10.04 Jón Ágúst Þorsteinsson framkvæmdastjóri Marorku
Yfirlit kynningar • Staðan í orkumálum • Olíunotkun og möguleikar á olíusparnaði • Orkustjórnun • Maren aðferðafræðin og uppbygging kerfisins • Innleiðing orkustjórnunar • Ávinningur orkustjórnunar • Dæmi um innleiðingu • Eskja
Marorka • Byggt á 8 ára rannsóknarvinnu og árangursríku samstarfi við ýmsa aðila • Stuðningur sjóða • AVS, Rannís, Nora, NEFP og NI • Aðkoma háskóla og stofnana • HÍ, THÍ og AU og stofnanir s.s. RF og ITÍ • Aðkoma fyrirtækja • Eskja, HB-Grandi, Síldarvinnslan, Sjólaskip Clearwater, VSÓ, og York
Þróun olíunotkunnar og olíuverðs 2012 markmið Ríkisstjórnarinnar
Möguleikar á sparnaði Valves Afl (~38%) Rafmagnsafl ( ~ 50%) Framdrifsafl ( ~ 50%) Orku-tilfærsla (100%)) Útblástur Orka (~62%) Viðnám Ventlakæling Olíukæling
Um hvað snýst orkustjórnun? • Orkustjórnun snýst um: • Hugarfar og áhuga • Reiknigetu, tölvulíkön og búnað • Upplýsingar og miðlun þeirra • Þekkingu og færni • Ávinningur orkustjórnunar er: • Betri hönnun við nýsmíðar og breytingar • Lægri olíukostnaður í rekstri
Hvernig fæst besta lausnin Þarfagreining Frumhönnun Möguleikar til að hafa áhrif á lausn Verkfræðileg hönnun Niðurstaða
Áfangar verks og ávinningur Þarfagreining 100% 80% 60% Frumhönnun 40% Verkfræðileg hönnun Rekstur 20% Smíði
Maren orkustjórnunarkerfið • Kerfin í Maren • Orkustjórnunarkerfi • Skjámyndakerfi • Yfirlit veiðiferða • Saga mælinga • Gagnasöfnun • Allir mælipunktar • Viðvaranir • Skýrslugerð “Maren er íslenskt orkustjórnunarkerfi sem þróað hefur verið í samvinnu fyrirtækja, stofnana, háskóla og samkeppnissjóða”
Maren orkustjórnunarkerfið Rekstrar-bestun og greiningar Gagnasöfnunar- kerfi Mælingar 120 mælipunktar Reiknilíkan 5000 breytur
Lykilaðilar innleiðingar Skipstjóri Útgerðarmaður Vélstjóri
Vél Virkni Maren kerfisins Stjórnun Upplýsingar Mælingar Hermi- og bestunarlíkan Orkukerfi Notendur Notandi Framleiðslukerfi Rafall Kælikerfi Aðalvél Hliðarskrúfur Gír Skrúfa Grunnálag Vél Veiðafæri
Nokkrar staðreyndir um Maren • Innleiðingartími 10 til 15 mánuðir • Stöðug þróun kerfisins • Nýjar viðbætur og útgáfur • Tölvulíkön notuð í orkukerfis-breytingum • Ávinningur af notkun Maren • Í hönnun, 20-40% minni olíunotkun • Í rekstri, 8-15% minni olíunotkun • Bætt orkunýting – umhverfismál skipta máli
Dæmi um innleiðingu – Eskja • Fyrsti fasi • Úttekt á skipi og viðræður um umfang • Gerð tölvulíkana fyrir hermun • Niðurstöður kynntar • þjálfun og framhald ákveðið • Annar fasi • Uppsetning • Þjálfun áhafnar
Lok 1. fasa og upphaf 2. fasa • Niðurstaða um mögulegan ávinning liggur fyrir • Fundur með áhöfn og yfirmönnum útgerðar • Niðurstöður kynntar og ákvörðun um framhald • Breyting á hugarfari • Tölvulíkön sem notast við allar seinni breytingar sem verða gerðar á skipi • Uppsetning á búnaði • Tölvubúnaður byggður inn í stjórnskáp • Uppsetning á mælabúnaði • Maren kerfin sett upp
“Okkar sýn á þessi mál er að með auknum upplýsingum og fræðslu til vélstjóra og skipstjórnarmanna geti ávinningur orðið mikill.” Elfar Aðalsteinsson, stjórnarformaður Eskju Ávinningur
Framtíð í orkumálum árið 2004 • Mun olíuverð halda áfram að hækka? • Er hægt að nýta betur stærri hluta þeirra 60% sem ekki nýtast í dag? • Taka af skarið í orkustjórnunarmálum með því að beita markvissum aðgerðum • Marorka mun áfram vinna með útgerðum og aðilum í greininni að því að þróa lausnir í orkumálum