1 / 11

Opið hús í MA 3. júní 2006

Opið hús í MA 3. júní 2006. Almenn bóknámsbraut Stoðlína. Af hverju stoðlína?. Koma til móts við mismunandi þarfir nemenda Því fleiri valmöguleikar sem standa nemendum til boða þeim mun meiri líkur á að þeir finni eitthvað við sitt hæfi

sarah
Download Presentation

Opið hús í MA 3. júní 2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Opið hús í MA3. júní 2006 Almenn bóknámsbraut Stoðlína

  2. Af hverju stoðlína? • Koma til móts við mismunandi þarfir nemenda • Því fleiri valmöguleikar sem standa nemendum til boða þeim mun meiri líkur á að þeir finni eitthvað við sitt hæfi • Koma til móts við þá nemendur sem vantar herslumuninn á að uppfylla inntökuskilyrði á bóknámsbrautir Alma Oddgeirsdóttir

  3. Stoðlína hentar nemendum sem; • hafa áhuga á bóklegu námi • vantar herslumuninn á að uppfylla inntökuskilyrði inn á bóknámsbrautir fram-haldsskólanna • vilja bæta stöðu sína og fá stuðning í ákveðnum námsgreinum • vilja ljúka stúdentsprófi á 4 árum • kjósa að vera í bekkjarkerfi Alma Oddgeirsdóttir

  4. Námsefni • Sömu áfangar og í 1. bekk og að auki stuðningur í þeim námsgreinum sem ekki gengu sem skyldi í grunnskóla • Námsgreinar eru; danska, enska, félagsfræði, lífsleikni, íslenska, íþróttir, náttúrufræði, stærðfræði, þýska/franska og upplýsingatækni Alma Oddgeirsdóttir

  5. Námsskipulag/kennsluhættir • Stuðst er við einstaklingsmiðaða kennsluhætti þar sem því verður viðkomið • Viðfangsefni sem höfða til áhuga nemenda • Mikið símat og verkefnavinna – áhersla lögð á sköpun og tjáningu • Fjölbreyttar kennsluaðferðir • Tvær námslotur á hvorri önn sem lýkur með þemadögum þar sem námsgreinar eru samþættar Alma Oddgeirsdóttir

  6. Námsmat/námsframvinda • Símat og verkefnavinna • Miðannarmat í byrjun nóvember sem gefur vísbendingar um stöðu nemenda • Formleg próf í janúar og maí/júní og annirnar þá gerðar upp • Til að komast á milli námsára þarf nem. að standast alla áfanga sem eiga sér eftirfara síðar á námsferlinum • Ef að nem. hefur lokið almennri braut getur hann sest í venjulegan 2. bekk Alma Oddgeirsdóttir

  7. Önnur hagnýt atriði • Aðstoð við heimanám Heimanámstímar inn á stundaskrá nemenda • 36-38 kennslustundir á viku • Skóli er settur 13. september og skólaslit eru 17. júní • 17-20 nemendur fá skólavist Alma Oddgeirsdóttir

  8. Umsjón með nemendum • Meiri umsjón með nemendum en venja er til í 1. bekk • Hlutverk umsjónarkennara að veita nemendum aðhald og stuðning og hafa samband við heimilin • Umsjónarkennari aðstoðar nemendur við að setja sér markmið og gera sér vinnuáætlanir • Umsjónarkennari fer með nemendur í skálaferða að hausti með það að markmiði að hrista nemenda-hópinn saman Alma Oddgeirsdóttir

  9. Tengsl við foreldra • Foreldrar koma með börnum sínum í viðtal í inntökuferlinu • Kynningar- og samráðfundur foreldrahópsins að hausti • Foreldraviðtöl í nóvember og janúar. • Fréttabréf • Umsjónarkennari er tengiliður Alma Oddgeirsdóttir

  10. Áhersluatriði - samantekt • Krefjandi og skemmtilegt nám • Áhugasamir kennarar • Öflug umsjón með nemendum og mikil samskipti við foreldra • Markvisst unnið að því að nemendur aðlagist vel í skólanum • Einstaklingsmiðað nám • Fjölbreyttir kennsluhættir og verkefni • Unnið út frá áhugasviði nemenda • Áhersla lögð á lífsleikni og námsráðgjöf Alma Oddgeirsdóttir

  11. Inntökuskilyrði • Við inntöku verður litið til þess að nemendur hafi tekið samræmd próf í íslensku, stærðfræði og ensku og í það minnsta í einni grein til viðbótar. Ef nemandi nær ekki lágmarksviðmiðunum menntamálaráðuneytisins um innritun á bóknámsbrautir framhaldsskólanna í einni til tveimur námsgreinum innritast hann á almenna bóknámsbraut í MA – stoðlínu. • Viðtöl við nemendur og forráðamenn þeirra • Ef umsóknir verða fleiri en hægt er að verða við velur skólinn þá nemendur sem hann telur hæfasta hverju sinni Alma Oddgeirsdóttir

More Related