80 likes | 295 Views
MÚHAMEÐ og Arabíuskaginn. Bedúínar tala arabísku og eru upprunalega hirðingjar sem bjuggu í Arabíu, Sýrlandi, Jórdaníu og Írak. Múhameð (570-632). Fæddur 570 í Mekka á Arabíuskaganum Mekka mikilvæg borg Verslun og helgidómur Ættbálkar – lög forfeðra og lög ættbálks – blóðskyldan
E N D
Bedúínar tala arabísku og eru upprunalega hirðingjar sem bjuggu í Arabíu, Sýrlandi, Jórdaníu og Írak
Múhameð (570-632) • Fæddur 570 í Mekka á Arabíuskaganum • Mekka mikilvæg borg • Verslun og helgidómur • Ættbálkar – lög forfeðra og lög ættbálks – blóðskyldan • Réttindi kvenna lítil • Stúlkurbörn drepin strax eftir fæðingu • Stúlkur erfðu ekki foreldra • Stúlkur réðu ekki hverjum þær voru giftar • Stúlkur gátu ekki skilið við eiginmanninn • O.s.frv. • Múhameð bætti réttindi kvenna og þræla
Arabíuskaginn Arabalönd • Egypt Jordan Palestine Syrya Iraq Al Kuwayt Saudi Arabia Bahrein Qatar United Arab Emirates Oman Yemen
Sunní og Shi • Deilur um eftirmann eftir dauða Múhameðs • Sunní múslimi: • sá sem fylgir sunna (hefðirnar, - það sem Múhameð gerði, sagði , samþykkti eða fordæmdi) • Abu Bakr tengdafaðir M. var réttur eftirmaður (kalífi) • Shí múslimi: • “Shiat Ali” sá sem fylgir Ali • Ali, tengdasonur M. var réttur eftirmaður (kalífi) • Bæði súnnítar og shítar sammála um að Múhameð var samt síðasti spámaðurinn
Súnnítar í miklum meirihluta • Súnní: ljósgrænt • Shítar: dökkgrænt – hafa ætíð verið í minnihluta • Í meirihluta í Íran og Írak, Azerbazdjan og fjölmennir í Pakistan og Afghanistan • Svæði þar sem uppreisn Husayn gegn Umayyadaveldinu átti mestu fylgi að fagna
Kóraninn Í Kóraninum eru 114 súrur eða erindi. Í þýðingu Helga Hálfdanarsonar eru súrurnar kallaðar þættir. Lengstu þættirnir eru fremst og styttast síðan er líður á bókina. 4. þáttur nefnist Um konur.
Kóraninn og sharia Lög Islam byggjast á Kóraninum og riti sem kallað er Hadith. Í Hadith eru frásagnir af gjörðum og fyrirmælum Múhameðs og fyrstu múslimanna. Hadit var skráð markvisst um 200 árum eftir dauða Múhameðs. Úr bók Jóns Orms Halldórssonar, Islam, bls. 87.