100 likes | 202 Views
Málþing um raflínur og strengi 11. maí 2012. Skipulag og mat á umhverfisáhrifum Stefán Thors, Skipulagsstofnun. Stefnumörkun og ákvarðanataka. Lagaumhverfi Áætlanir á landsvísu sem varða landnotkun Landsskipulagsstefna, svæðis- og aðalskipulag samkvæmt skipulagslögum Mat á umhverfisáhrifum
E N D
Málþing um raflínur og strengi11. maí 2012 Skipulag og mat á umhverfisáhrifum Stefán Thors, Skipulagsstofnun
Stefnumörkun og ákvarðanataka • Lagaumhverfi • Áætlanir á landsvísu sem varða landnotkun • Landsskipulagsstefna, svæðis- og aðalskipulag samkvæmt skipulagslögum • Mat á umhverfisáhrifum • Umhverfismat áætlana
Lagaumhverfi • Skipulagslög nr. 19/1964 • Skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997 • Skipulagslög nr. 123/2010 • Lög um mat á umhverfisáhrifum 63/1993 • Lög um mat á umhverfisáhrifum 106/2000 • Lög um umhverfismat áætlana frá 2006
Áætlanir á landsvísu sem varða landnotkun • Ósamræmi í stefnumótun og áætlanagerð fyrir grunnkerfi • Samgönguáætlun hefur gildi sem þingsályktun • Kerfisáætlun hefur gildi sem heildarsýn yfir þróun og áætlanir Landsnets • Hvernig skila þessar ólíku áætlanir sér í skipulagsáætlanir sveitarfélaga sem leyfisveitingar þurfa að grundvallast á?
Landsskipulagsstefna • Svarar mikilli þörf fyrir samþættingu og yfirsýn • Þingsályktunartillaga um næstu áramót • Ásetningur stjórnvalda um þróun mála hefur þeim mun meiri áhrif á sveitarstjórnarstigi, sem betur er um hnútana búið í skýrleika, mælanleika og rökstuðningi. • Landsskipulagsstefna getur orðið mikilvæg brú á milli áætlana á landsvísu og skipulagsáætlana sveitarfélaga
Svæðis- og aðalskipulag • Sveitarfélagastig • Svæðisskipulag þar sem sveitarfélög telja þörf á að setja fram sameiginlega stefnu • Aðalskipulag er skylda og helsta stjórntæki sveitarstjórnar í landnotkun • Í umhverfismati aðalskipulags eru settir fram og bornir saman ólíkir kostir • Skipulagsstofnun staðfestir aðalskipulag og birtir í B-deild Stjórnartíðinda
Mat á umhverfisáhrifum • Loftlínur utan þéttbýlis > 66 kV eru matsskyldar • Jarðstrengir utan þéttbýlis > 10 km eru tilkynningarskyldir • Helstu 220 kV línur sem farið hafa í matsferli: Loftlína að Reykjanesvirkjun, Sultartangalína, Suðvesturlínur, Þorlákshafnarlínur, línur frá Kröflu og Þeistareykjum að Bakka og Blöndulína 3
Mat á umhverfisáhrifum • Setja skal fram og bera saman ólíka kosti • Umhverfisáhrif háspennulína mest sjónræn • Góður samanburður á jarðstrengjum og loftlínum í frummatsskýrslu Landsnets um Blöndulínu 3 • Niðurstaða Skipulagsstofnunar birtist í áliti sem leyfisveitandi þarf að taka rökstudda afstöðu til
Samantekt • Kerfisáætlun Landsnets er ekki bindandi fyrir sveitarfélögin • Ef mörkuð væri stefna um legu raflína og strengja í landsskipulagsstefnu, sem verður þingsályktun – þá er sú stefna ekki bindandi • Álit í mati á umhverfisáhrifum er ekki bindandi • Aðalskipulag er bindandi og þar ræður sveitarstjórn
Samantekt • Auka samráð milli ríkis, sveitarfélaga og almennings við gerð áætlana á landsvísu • Tryggja aðkomu sveitarfélaga að landsáætlunum • Tryggja aðkomu ábyrgðaraðila grunnkerfa að skipulagsáætlunum sveitarfélaga • Tryggja aðkomu almennings að mótun stefnu