1 / 9

Ástæður hernáms Íslands

Ástæður hernáms Íslands. Ástæður þjóðverja: Ná yfirráðum yfir Atlandshafi Þeir báru mikla virðingu fyrir hinum forngermanska arf Íslendinga sem þeir töldu að hefði varðveist sérlega vel hér. Þeir höfðu áhuga á íslenskum jarðefnum sem nýta mætti til húsagerðar

megara
Download Presentation

Ástæður hernáms Íslands

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ástæður hernáms Íslands Ástæður þjóðverja: • Ná yfirráðum yfir Atlandshafi • Þeir báru mikla virðingu fyrir hinum forngermanska arf Íslendinga sem þeir töldu að hefði varðveist sérlega vel hér. • Þeir höfðu áhuga á íslenskum jarðefnum sem nýta mætti til húsagerðar Seinna kom í ljós að Hitler hafði fyrirskipað áætlangerð um hertöku Íslands en hún reyndist ekki raunsæ.

  2. Ástæður Breta:Vildu yfirráðum fyrir Atlandshafi.Opinberlega sögðu þeir:“Vildu tryggja öryggi landsins og án fjandskapar við þjóðina”

  3. Hernámsdagurinn • Samkvæmt sambandslögunum frá 1918 var Ísland hlutlaust í stríði. • Bretar hernámu Ísland þann 10. maí 1940 og 2000 hermenn gengu á land í Reykjavík. • Styrjöldin stóð Íslendingum allt í einu miklu nær en hún hafði gert áður

  4. 10.maí 1940 Bretar: • Tóku íslenska báta, bifreiðar og stofnanir í þjónustu hersins. • Handtóku alla Þjóðverja á Íslandi. • Lokuðu öllum leiðum út úr borginni. • Lokuðu fyrir öll samskipti við útlönd. Vopnaðir hermenn voru út um allan bæ og fólk að vonum mjög skelkað.

  5. Howard Smith • Með Breska hernum kom fyrsti sendiherra annars ríkis en Danmerkur, Howard Smith. • Hann tilkynnti íslenskum stjórnvöldum frá ástæðum hernámsins. • Hann lofaði að Bretar myndu ekki skipta sér af stjórn landsins. • Hann skýrði frá vilja Breta til að auka viðskipti við Íslendinga.

  6. Hernámið- viðbrögð stjórnvalda • Íslensk stjórnvöld mótmæltu hernáminu harðlega – opinberlega. • Báðu Íslendinga um að koma fram við hermennina eins og þeir væru gestir. • Gerðu allt til að greiða götu hernámsliðsins og hjálpuðu þeim á allan hátt! Þetta var gert á laun og haldið fast í hlutleysið til að skapa ekki óvild þjóðverja.

  7. Hernámið- viðbrögð almennings • Fólk þótti hernámið fyrst í stað spennandi. • Síðan fór fólk að óttast árásir Þjóðverja. • Fólk send börnin sín í sveitina • Loftvarnarbyrgi voru útbúin í Reykjavík • Loftvarnaræfingar skipulagðar • Þjóðarverðmæti flutt á örugga staði. Flestir voru hlynntir Bretum nema þeir örfáu Íslendingar sem studdu Þjóðverja.

  8. Bandarísk hervernd • Ári eftir hernám Íslands þurfti breski herinn að flytja stóran hluta hernámsliðsins til brýnni starfa í Evrópu. • Bretar báðu því Bandaríkin, sem þá voru ekki farnir að taka beinan þátt í stríðinu, um að taka við herverndinni. • Opinberlega tóku Bandaríkin við hervernd Íslands 27.04.1942

  9. Herverndarsamningar Gerðir hafa verið 3 herverndarsamningar við Bandaríkin: • Herverndarsamningurinn. Hervernd á stríðsárunum. Um leið og stríðinu lyki myndi herinn hverfa. • Keflavíkursamningurinn. Gerður 1946 og því lofað að herinn færi eftir 6 mánuði. • Varnarsamningurinn. Var gerður 1951 þar sem Bandaríkin taka að sér hervernd um óákveðin tíma.

More Related