90 likes | 220 Views
Ástæður hernáms Íslands. Ástæður þjóðverja: Ná yfirráðum yfir Atlandshafi Þeir báru mikla virðingu fyrir hinum forngermanska arf Íslendinga sem þeir töldu að hefði varðveist sérlega vel hér. Þeir höfðu áhuga á íslenskum jarðefnum sem nýta mætti til húsagerðar
E N D
Ástæður hernáms Íslands Ástæður þjóðverja: • Ná yfirráðum yfir Atlandshafi • Þeir báru mikla virðingu fyrir hinum forngermanska arf Íslendinga sem þeir töldu að hefði varðveist sérlega vel hér. • Þeir höfðu áhuga á íslenskum jarðefnum sem nýta mætti til húsagerðar Seinna kom í ljós að Hitler hafði fyrirskipað áætlangerð um hertöku Íslands en hún reyndist ekki raunsæ.
Ástæður Breta:Vildu yfirráðum fyrir Atlandshafi.Opinberlega sögðu þeir:“Vildu tryggja öryggi landsins og án fjandskapar við þjóðina”
Hernámsdagurinn • Samkvæmt sambandslögunum frá 1918 var Ísland hlutlaust í stríði. • Bretar hernámu Ísland þann 10. maí 1940 og 2000 hermenn gengu á land í Reykjavík. • Styrjöldin stóð Íslendingum allt í einu miklu nær en hún hafði gert áður
10.maí 1940 Bretar: • Tóku íslenska báta, bifreiðar og stofnanir í þjónustu hersins. • Handtóku alla Þjóðverja á Íslandi. • Lokuðu öllum leiðum út úr borginni. • Lokuðu fyrir öll samskipti við útlönd. Vopnaðir hermenn voru út um allan bæ og fólk að vonum mjög skelkað.
Howard Smith • Með Breska hernum kom fyrsti sendiherra annars ríkis en Danmerkur, Howard Smith. • Hann tilkynnti íslenskum stjórnvöldum frá ástæðum hernámsins. • Hann lofaði að Bretar myndu ekki skipta sér af stjórn landsins. • Hann skýrði frá vilja Breta til að auka viðskipti við Íslendinga.
Hernámið- viðbrögð stjórnvalda • Íslensk stjórnvöld mótmæltu hernáminu harðlega – opinberlega. • Báðu Íslendinga um að koma fram við hermennina eins og þeir væru gestir. • Gerðu allt til að greiða götu hernámsliðsins og hjálpuðu þeim á allan hátt! Þetta var gert á laun og haldið fast í hlutleysið til að skapa ekki óvild þjóðverja.
Hernámið- viðbrögð almennings • Fólk þótti hernámið fyrst í stað spennandi. • Síðan fór fólk að óttast árásir Þjóðverja. • Fólk send börnin sín í sveitina • Loftvarnarbyrgi voru útbúin í Reykjavík • Loftvarnaræfingar skipulagðar • Þjóðarverðmæti flutt á örugga staði. Flestir voru hlynntir Bretum nema þeir örfáu Íslendingar sem studdu Þjóðverja.
Bandarísk hervernd • Ári eftir hernám Íslands þurfti breski herinn að flytja stóran hluta hernámsliðsins til brýnni starfa í Evrópu. • Bretar báðu því Bandaríkin, sem þá voru ekki farnir að taka beinan þátt í stríðinu, um að taka við herverndinni. • Opinberlega tóku Bandaríkin við hervernd Íslands 27.04.1942
Herverndarsamningar Gerðir hafa verið 3 herverndarsamningar við Bandaríkin: • Herverndarsamningurinn. Hervernd á stríðsárunum. Um leið og stríðinu lyki myndi herinn hverfa. • Keflavíkursamningurinn. Gerður 1946 og því lofað að herinn færi eftir 6 mánuði. • Varnarsamningurinn. Var gerður 1951 þar sem Bandaríkin taka að sér hervernd um óákveðin tíma.